Fjölskyldan

Fjölskyldan

6 hlutir sem þú átt aldrei að segja við börnin þín

Sem foreldrar  gerum við fullt af hlutum sem eru góðir en svo segjum við alltof oft hluti sem við ættum að sleppa. Það kemur...

Hvað er fólat?

Fólat er B-vítamín, oft nefnt fólasín eða fólinsýra. Fólat er nauðsynlegt fyrir fólk á öllum aldri en þó sérstaklega konur á barneignaaldri þar sem...

Er Harry prins að byrja aftur með Chelsy?

Harry prins og hans fyrrverandi Chelsy Davy eru að hugsa um að láta aftur reyna á samband þeirra eftir að hafa hisst í leyni...

Sjálfsfróun: Hvað er sjálfsfróun?

Kynlífið og allt sem því tilheyrir er, þrátt fyrir að nú til dags megi fjalla um nánast allt sem tilheyrir þessum þætti mannlegrar tilveru...

Barn með tvö höfuð fæddist í Bangladesh

Barn með tvö höfuð fæddist í Bangladesh. Um síamstvíburastúlkur er að ræða, en í þessu tilfelli eru börnin með einungis einn heilan líkama og...

Töfrandi: Fegurstu brosin hans Teddy á fyrsta ári lífsins

Elsku litli Teddy - sem er svo lánsamur að eiga öll stóru augnablikin kirfilega geymd á filmu. Og nú hefur barnið ratað í blöðin...

Eiginmaður myndar baráttu konu sinnar við krabbamein – Myndir

Þessar einlægu og átakanlegu myndir tók Angelo Merendino af eiginkonu sinni, Jennifer Merendino á því tímabili sem hún barðist við brjóstakrabbamein og þegar hún tapaði...

8 ára stúlka í meðferð við anorexíu

Dana er 8 ára og er með anorexíu. Í þessari heimildarmynd er fylgst með stúlkunni í 12 vikna meðferð við þessu og einnig er...

Ég þakka fyrir…..

Manninn minn sem segir að í kvöldmatinn verði pylsur vegna þess að hann er heima hjá mér en ekki úti með einhverjum öðrum. Konuna mína sem liggur eins og...

4 hlutir sem ég gerði sem eyðilögðu hjónabandið

Þessa grein skrifaði kona að nafni Sloane Bradshaw. Við rákumst á hana og fannst við verða að deila henni með ykkur:

Stjörnumerkin og ástleysið

Það er erfitt oft á tíðum að finna hina einu sönnu ást og hér er talið upp hvað það er, sem vefst fyrir fólki...

Litla dúllan saknar skeggsins

Þetta litla yndislega dúlla var aldeilis ekki hrifin af því að pabbi hennar tók upp á því að raka af sér allt skeggið. Þarna...

Skapofsaköst barna

Flest ung börn taka skapofsaköst. Skapofsaköst þekkjast meðal annars af háum grátri/öskri, tárum, lítilli/engri stjórn á útlimum (barnið dettur eða leggst í gólfið og...

Skilnaðir og tengsl foreldra og barna

Samfélagsumbrot síðustu áratuga hafa haft margt jákvætt í för með sér en einnig ógnað fjölskyldutengslum, ekki síst foreldra og barna. Það virðist sem menn...

Lærum gegnum leik – Fjölbreytileg og falleg leikföng hjá ABC Leikföng

  Verslunin ABC leikföng er með mikið úrval af spilum þar sem tilgangurinn er að kenna á skemmtilegan hátt nöfn lita, form, tölur og auka...

Móðir talar um sængurkvennagrát – Myndband

Sængurkvennagrátur eða "baby blues" er algengasta og vægasta tegund fæðingarþunglyndis sem hrjáir allt að 80% mæðra eftir fæðingu. Þær sem eiga börn kannast eflaust...

Sjálfsfróun kvenna

Sjálfsfróun er umræðuefni sem hefur verið í gegnum tíðina hálfgert feimnismál og þá sérstaklega hjá stelpum. Sjálfsfróun ætti alls ekki að  vera það,  þar...

Barnið sem var bundið í brúðarkjólinn er heilt á húfi!

Barnið er fundið, gott fólk. Og brúðurin hefur stigið fram. Þeir sem ekki vita hvað um er rætt núna, mega vita að fyrir nokkrum...

Faðir litar blýantsteikningar barna sinna – Myndir

Hann heitir Tatsputin á Reddit, faðir 4 ára gamallar stúlku sem ákvað að taka teikningar hennar yfir á næsta stig. Hann litaði þær og fyllti teikningar...

Tímarnir breytast en mömmurnar ekki – Myndir

Hinn 83 ára gamli ljósmyndari, Ken Heyman, birti þessar myndir fyrir um 50 árum og hét myndaserían einfaldlega „Mothers“. Myndirnar sýna, eins og nafnið gefur...

10 ára drengur skrifaði bréf til jólasveinsins

Emma Harris í Ipswich í Englandi var að þrífa herbergi Ronnie, sonar síns, þegar hún fann bréf til jólasveinsins undir rúmi drengsins. Ronnie, 10...

Æðislegar myndir af litlu krútti í ýmsum aðstæðum!

Emil Nyström, ljósmyndari frá Svíþjóð tók þessar æðislegu myndir af litlu stúlkunni sinni Signhild. Hér klippir hann dóttur sína skemmtilega inn á myndir og...

Fjöldi kvenna sem greinist með krabbamein á meðgöngu og ári eftir...

Rannsókn sem var gerð í Ástralíu á hópi liðlega 1 milljón kvenna leiddi í ljós að fjöldinn sem greinist með krabbamein á meðgöngu eða...

Heilbrigð sjálfsmynd barna

Heilbrigð sjálfsmynd er sterkasta vopn hvers einstaklings til þess að takast á við þær áskoranir sem lífið býður upp á. Börn með sterka sjálfsmynd: Börnum sem...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...