Fjölskyldan

Fjölskyldan

Vantar þig hrekkjavökubúning á barnið þitt? – Kannski bara Óli Prik?...

Þessi pabbi dó ekki ráðalaus og bjó til þennan fína búning fyrir 22 mánaða stelpuna sína. Aðeins of sætt!

Ást sem hófst með Instagram fær okkur til að trúa á...

Robin Coe og Matthew Fleming kynntust á Instagram árið 2011 meðan hún bjó í Toronto og hann í San Francisco. Jólin voru á næsta...

Á vinkona þín von á barni? – Gleddu hana með köku...

Það er til siðs í Ameríku að halda svokallað „Baby shower“ þegar fólk á von á barni. Þetta er reyndar ekki gert á Íslandi...

Taktu stjórnina og vertu ofaná

Hvort sem það er í vinnunni eða innan veggja svefnherbergins þá finnst okkur flestum gaman að taka stjórnina í okkar hendur og...

Er barnið þitt í vetrarfríi? – Farðu á hrekkjavökuskemmtun

Frístundamiðstöðin Miðberg stendur fyrir hrekkjavökuskemmtun fyrir alla fjölskylduna í Breiðholti milli kl 14:00 – 16:00 í dag. Boðið verður um fjölbreytta skemmtun, s.s. andlitsmálningu,...

Myndar einhverfan son sinn – Gerði feðgana enn nánari – Myndir

Timothy Archibald hóf að mynda einhverfan son sinn Elijah þegar hann var bara 5 ára gamall. Markmiðið með þessum myndum var að festa á...

Dásamlegt myndband um það þegar nýtt líf kviknar – Þetta verður...

Ótrúlega vel gert og fallegt myndband um það þegar nýtt líf kveiknar frá A-Ö

Íslenskur barnaperri með margar Facebook síður – Foreldrar ATH!

Við birtum grein á dögunum þar sem móðir er að vara aðra foreldra við barnaperra á Facebook.  Við höfum nú aflað okkur upplýsinga og fundið...

Ráðherra neitaði 6 ára dreng um örugga skólavist – „Við erum...

Móðir Ragnars Emils, hún Aldís Sigurðardóttir skrifaði þessa færslu á Facebook: Þá er það komið á hreint, ráðherra neitaði syni mínum honum Ragnari Emil örugga...

Alþjóðlegur dagur tileinkaður missi á meðgöngu og barnsmissi

15. október er alþjóðlegur dagur tileinkaður missi á meðgöngu og barnsmissi. Af því tilefni verður haldin helgistund í Garðakirkju, Álftanesi og góðgerðartónleikar á Akranesi. Báðir...

Eigandi iStore skellti sér í leiðangur til Akureyrar

Eigandi iStore skellti sér í leiðangur til Akureyrar til að hitta Kristján Loga sem 8 ára skólastrákur og færði honum iPad að gjöf, en...

6 leiðir til þess að segja honum hvað betur megi fara...

Það geta verið rosaleg vonbrigði fyrir fólk að sofa saman í fyrsta skipti. Þú getur haft miklar væntingar og haldið að þetta verði allt...

Hreyfing fyrir alla hjá Hreyfilandi – Opið hús í dag

Hreyfiland er fjölskylduvæn líkamsræktarstöð á Seltjarnarnesi. Hreyfiland er á Eiðistorgi 17, þar sem áður var Tröllavídeó. Stundarskráin fyrir haustið einkennist af fjölbreytni og tímum...

Kynlíf – Nokkrar hugsanlegar ástæður lítillar kynlífslöngunar

Mjög margir, raunar milljónir karla og kvenna hafa litla kynlífslöngun.    Fjöldi fólks hefur litla kynlífslöngun. Nýleg könnun sem var gerð í Bretlandi leiddi í ljós...

„Ég legg í einelti“ – Faðir kennir syni sínum mikilvæga lexíu...

Jose Lagares í Texas ákvað að kenna syni sínum mikilvæga lexíu þegar hann lét son sinn standa á götuhorni með spjald sem stóð á...

Félagsráðgjafi hafði samband við Barnabros.is Getur þú aðstoðað?

Svona hljómar Facebook færsla hjá Góðverk – Gleði – Barn: Félagsráðgjafi hafði samband við okkur vegna nemanda í grunnskóla. Það er ferð á vegum skólans...

Stærðfræði í mynd – Nýr valkostur í stærðfræðinámi

Vefurinn Stærðfræði í mynd er frábær vefur fyrir alla sem hafa áhuga á stærðfræði, kennurum, nemendum grunnskóla, framhaldsskóla og foreldrum sem þurfa að auka skilning...

Sjálfstyrkingarnámskeið fyrir börn og unglinga

Sjálfstyrkingarnámskeið fyrir börn og unglinga sem byggir á kenningum hugrænnar atferlismeðferðar og leiklist. Á námskeiðinu er unnið að styrkingu sjálfsmyndar á heildrænan hátt. Sjálfsvirðing er efld...

Það sem ég vildi að ég hefði vitað fyrir skilnað –...

Ýmis hjúskaparráð sem er gott fyrir okkur öll að hafa á hreinu   Hér birtum við nokkrar ábendingar um gott hjónaband frá manni, Gerald Roberts en...

Hjartamakinn – Öldur hafsins

  Öldur hafsins eru fallegar og gefa hugarró. Nánast í hugleiðslu gefur flaumurinn mér takt til að ganga eftir og hljóðin hugga sálina og veita...

Það sem þú ættir ekki að segja við börnin þín og...

Shelly Birger Philips skrifar pistla um foreldrahlutverkið og hún hefur hjálpað mörgum kúnnum sínum að komast yfir erfiða hjalla. Hún skrifar ýmsar greinar um...

Hættið að rífast út af kynlífi! – Gullin ráð

Auðvitað er kynlíf yndislegt en það getur samt verið rifrildisvaldur í allmörgum samböndum, yfirleitt vegna þess að annar aðilinn vill meira kynlíf...

Ung kona sem greindist með lungnakrabbamein á fjórða stigi fékk að...

Hún er fárveik af krabbameini en brúðkaupsveislan var dásamleg. Diane Forden fjallaði um þetta einstaka brúðkaup í veftímaritinu Bridal Guide og frásögnin hefur vakið mikla...

Skólamjólkurdagurinn var haldin hátíðlegur í dag – Myndir

Alþjóðlega skólamjólkurdeginum var fagnað vel og innilega eins og myndirnar sýna. Það eru um 1000 börn í Hraunvallaskóla og myndaðist mikil stemning meðal barnanna...

Foreldrar ungbarna verða af svefni sem samsvarar 44 nóttum fyrsta ár...

Það er ekki að furða að foreldrar ungbarna séu þreyttir. Þeir verða flestir af svefni sem samsvarar fjörutíu og fjórum nóttum fyrsta ár barnsins....

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...