Yfirheyrslan

Yfirheyrslan

Jón Gunnar leikstjóri – Leit út eins og skurðlæknir

Jón Gunnar útskrifast með BA-gráðu í leikstjórn frá Drama Centre London árið 2006. Hann hefur leikstýrt mörgum leikritum og sýningum í atvinnuleikhúsum á Íslandi,...

Hefur tvisvar verið tekin fyrir of hægan akstur – Edda Björgvins...

Það þekkja flestir Guðbjörgu Eddu Björgvinsdóttur betur bara sem Eddu Björgvins en hún er án efa ein sú ástsælasta leikkona sem Ísland hefur alið....

Jógvan Hansen í Yfirheyrslunni – ,,Hlakka til að opna rakarastofu í...

Jógvan Hansen er fæddur í Klakksvík í Færeyjum. Hann varð orðinn vel þekktur í heimalandinu um tvítugt og átti plötur á toppi vinsældarlistans með...

Kíkir ekki í baðskápa hjá fólki

Andri Freyr Viðarsson hefur heldur betur heillað landsmenn með þáttum sínum „Andri á flandri“ þar sem hann hefur skoðað litríkt mannlíf landsins. Einnig hefur...

Er opinn fyrir því að verða ástfanginn – Elmar Johnson í...

Elmar Johnson er einhleypur, á sér leyndarmál og langar í pulsuhund! Hann er í Yfirheyrslunni hjá okkur í dag. Fullt nafn: Elmar Johnson Aldur: 27 ára Hjúskaparstaða: Einhleypur Atvinna:...

Ætlar að hlaupa fjöll í ellinni – Svali á K100,5 elskar...

Sigvaldi, eða Svali sem lengi var kenndur við FM957 en er í dag dagskrárstjóri á útvarpsstöðinni K100,5. Hann er alla virka morgna frá kl...

Var tekinn á ofsahraða í Ártúnsbrekkunni -„Sveitavinnan gerði mig að manni“

Matthías Már eða Matti eins og hann er oftast kallaður er útvarpsmaður á Rás 2 en þar sér hann um Poppland ásamt Óla Palla. Matti...

Með nef eins og Andrés Önd segir Malin Brand – Yfirheyrslan

Normal 0 21 false false false IS X-NONE X-NONE /* Style Definitions */ table.MsoNormalTable {mso-style-name:"Table Normal"; mso-tstyle-rowband-size:0; mso-tstyle-colband-size:0; mso-style-noshow:yes; mso-style-priority:99; mso-style-parent:""; mso-padding-alt:0cm 5.4pt 0cm 5.4pt; mso-para-margin-top:0cm; mso-para-margin-right:0cm; mso-para-margin-bottom:10.0pt; mso-para-margin-left:0cm; line-height:115%; mso-pagination:widow-orphan; font-size:11.0pt; font-family:"Calibri","sans-serif"; mso-ascii-font-family:Calibri; mso-ascii-theme-font:minor-latin; mso-hansi-font-family:Calibri; mso-hansi-theme-font:minor-latin; mso-fareast-language:EN-US;} Malin Brand sér mikið eftir Renault 5 Turbo, enda mikil bíladellukona.  Hún á það til...

Það er í lagi að eiga einkamál en aldrei leyndarmál –...

Einar Ágúst Víðisson hefur starfað í tónlist í mörg herrans ár og var lengi vel í hljómsveitinni Skítamóral, en hljómsveitin hefur gefið út 7...

Hanna Rún dansari – Á leyndarmál sem mun fylgja henni til...

Hönnu Rún Óladóttir kannast margir dansunnendur við en hún hefur getið sér gott orð í dansheiminum undanfarin ár. Núna nýlega vann hún Íslandsmeistaratitilinn í...

Ómar á X-inu hringdi í vinalínuna – Stofnaði garðsláttufyrirtæki mjög ungur

Rödd Ómars hljómar á hverjum virkum morgni á X-inu 977 þar sem hann er með morgunþáttinn Ómar. Hann segist hafa verið eitt samfellt tískuslys...

Stalst í heitu pottana í Keflavík um miðja nótt

Friðrik Friðriksson leikari útskrifaðist frá Leiklistarskóla Íslands árið 1998 og hefur leikið fjölmörg hlutverk bæði á sviði og í sjónvarpi. Friðrik er í Yfirheyrslunni í dag. Fullt...

Stal penna eftir tveggja klukkustunda bið

Svavar Knútur kemur úr sveitinni og er tónlistarmaður og elskar vinnuna sína mjög mikið. Hann hefur átt kraftgalla og unnið við sultugerð. Svavar Knútur...

„Fegurð nær mér alltaf“ – Jóhannes Haukur í Yfirheyrslunni

Fullt nafn: Jóhannes Haukur Jóhannesson Aldur: afstæður Hjúskaparstaða: góð Atvinna: Leikari Hver var fyrsta atvinna þín? Blaðberi fyrir DV. Mannstu eftir einhverju ákveðnu tískuslysi frá unglingsárunum? Ég átti svona hermannaklossa eins...

„Er með lítið svart hjarta“ – Kastaði hrísgrjónum í móður sína

Helgi Jean Claessen er orðinn þekktur á Íslandi fyrir síðuna Menn.is, en hann hefur ritstýrt vefnum í nokkur ár. Nú á dögunum tók hann...

„Komplexarnir“ fara ört minnkandi – Hera Björk söng inn á auglýsingu...

Hera Björk Þórhallsdóttir er vinsæl söngkona og er þekkt fyrir að vera einlæg, brosmild og skemmtileg. Hún er ekki bara að syngja heldur rekur...

Er of töff til þess að fara á eftirlaun

Bubbi Morthens var pönkari af lífi og sál á 8. áratugnum og var t.d. í hljómsveitunum Utangarðsmönnum og GCD. Bubbi er alltaf sami töffarinn...

Ók á móti umferð og mætti lögreglunni

Karl Ágúst Úlfsson er einn af okkar ástsælustu leikurum en hann er líka leikstjóri, þýðandi, rithöfundur og leikskáld. Það þekkja hann flestir úr Spaugstofunni,...

„Sumt vill maður einfaldlega ekkert vita“

Björk Eiðsdóttir er annar ritstjóri Man magasín. Hér áður og fyrr var hún blaðamaður á Vikunni og ritstýrði um tíma Séð og Heyrt. Við fengum...

Ekki þessi týpa – Björg á sér mörg leyndarmál

Björg Magnúsdóttir er fréttamaður á RÚV og var hún að gefa út skvísubókina „Ekki þessi týpa“ sem fjallar um djammið í Reykjavík, eins og...

„Ég er engin dýramanneskja!“

Söngkonan Regína Ósk hefur alltaf nóg að gera í söngnum og segir okkur hér nokkur skemmtileg atriði um sjálfa sig. Fullt nafn:  Regína Ósk Óskarsdóttir Aldur:...

Vill kveðja þennan heim brosandi og hlæjandi

Fullt nafn: Sigmar Vilhjálmsson Aldur: 36 ara Hjúskaparstaða: giftur Atvinna: vinn við áhugamálin min! ... Hver var fyrsta atvinna þín? Skúringar og þrif. Mannstu eftir einhverju ákveðnu tískuslysi frá unglingsárunum?...

Grænar gallabuxur og jakki í stíl – Jónas Sigurðsson í Yfirheyrslunni

Jónas Sigurðsson er löngu orðinn landsmönnum þekktur fyrir tónlist sína og einlægan og fallegan flutning hennar. Um þessar mundir fagnar Jónas útgáfu nýrrar plötu...

Ég er frekar feiminn – Siggi Gunnars á K100

Siggi Gunnars stjórnar Seinnipartinnum á K100 alla virka daga á milli klukkan 15-18  Hann hefur verið viðloðandi útvarps og sjónvarpsgerð í nokkur ár þrátt...

„Ég held ég verði alveg eins og Hemmi Gunn“

Þessa dagana er Björn Bragi Arnarsson sjónvarpsmaður, ásamt því að vera í sjónvarpinu, með uppistandi með Mið-Ísland hópnum í Þjóðleikhúskjallaranum. Hópurinn hefur hlotið alveg...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...