Kidda Svarfdal
Svona lítur 10 í útvíkkun út!
Við vitum það, sem höfum gengið með barn, að það er svakalega sársaukafullt. Ef þú ert ein af fáum konum sem fann ekki fyrir...
Hlustaðu frítt í 30 daga!
Ég hef lesið endalaust margar bækur um ævina. Það var alltaf mikil spenna að fá Bókatíðindi inn á heimilið okkar í Djúpavík fyrir jólin...
Kósýteppi prjónað án prjóna
Ég skrifaði grein um þessi sjúklega fallegu teppi fyrir nokkrum árum. Ég varð strax alveg heilluð og tékkaði hvort ég gæti fundið svona garn,...
Jafnrétti, óháð kyni?
Það er svo margt búið að fara í gegnum huga minn seinustu sólarhringa. Ég fann mig knúna til að koma því loksins niður á...
10 eldhús sem eru ekki bara HVÍT
Ég viðurkenni það fúslega að ég hef verið svolítið upptekin af því seinustu ár að hafa sem mest HVÍTT heima hjá mér. Það er...
Sumt fær maður ekki að vita
Ég held að ég hafi verið barn sem spurði mikið. Ég man oft eftir því að hafa farið til mömmu og spurt hana út...
Passa upp á þau mikilvægustu
Min allra versta martröð er að vera í útlöndum með börnin mín, vera stödd inni á stóru safni eða verslunarmiðstöð, og ég sný mér...
Gekk í 24 klst í gegnum eyðimörkina með börnin sín
UN Women hefur neyðarsöfnun fyrir konur í Zaatari flóttamannabúðunum.
„Já, ég man daginn sem ég ákvað að flýja. Dagurinn var mjög erfiður. Maðurinn minn dó...
Veröldin fer á hvolf
Það er ýmislegt sem maður á ólært í þessu lífi um sjálfan sig og lífið í heild. Ég er að kynnast sjálfri mér upp...
Að sætta sig við það sem maður fær ekki breytt
Nú er nýtt ár hafið og allir ætla sér bæta sig og gera betur í ár en á seinasta ári. Ég hef reyndar aldrei...