Kidda Svarfdal

Kidda Svarfdal

Enn fleiri húsráð fyrir þig

Ég setti inn í gær nokkur húsráð sem henta konum vel og hérna eru fleiri: 1. Gerðu þinn eigin grjónapoka úr sokk og hrísgrjónum. Snilld...

„Ég græt ansi oft“ – Óskar býr í Úkraínu með eiginkonu...

Óskar Hallgrímsson býr með úkraínskri eiginkonu sinni í Kiev og hefur búið þar í 4 ár. Hann er nýjasti gesturinn í hlaðvarpinu...

„Vertu sterkur!“ segja þeir

Það hefur farið víða myndbandið sem kom út á dögunum um að vera dama. Margir hafa farið í mikla vörn fyrir hönd...

Hangandi baðkar – Dásamleg hönnun

Þetta ótrúlega flotta baðkar er frá Splinter Works og er eins og hengirúm í laginu og verður þess vegna að vera staðsett milli tveggja...

Og enn fleiri nytsamleg húsráð

Hér kemur svo þriðja og seinasta greinin frá mér með þessi blessuðu húsráð. Ég vona að einhverjir hafi jafn gaman að svona og ég. 1....

Viljum við ekki allar vera með slétta húð?

Ég er komin yfir þrítugt! Já þið verðið bara að trúa því. Mér líður alltaf eins og ég sé 21 árs en það er...

Eitt af mínum áhugamálum eru snjósleðar!

Þegar ég var að alast upp í Djúpavík var eina leiðin til að mennta sig, að fara í heimavistarskóla sem er aðeins norðar. Fyrstu...

Mig langar ekki að sjá þetta!!

Ég er nokkuð dugleg að fara í ræktina, get alveg gert betur en ég reyni að mæta nokkrum sinnum í viku. Ég er líka...

Haustkvíðinn

Ég hef áður sagt ykkur frá æsku minni á Djúpavík á Ströndum. Eftir því sem ég eldist verður mér það alltaf meira...

Húðmeðferð sem virkar fyrir mig

Ég sagði  ykkur frá því, fyrir ekki svo löngu síðan að ég fór í Dermapen meðferð hjá Húðfegrun. Ég fann mér til skelfingar að...

Ertu að fara að ferma? – Þarf ekki að vera flókið

Að mörgu er að hyggja þegar fermingarveisla er haldin; skreytingar og þema, hvað á að hafa á boðstólnum, fermingarföt, myndataka, hárgreiðsla o.fl. Nú er komið...

Við sjáumst og heyrumst! – Það er óvitlaust!

Eins og ég hef sagt áður þá er ég frekar mikill íslenskulúði og það getur valdið mér smá gremju þegar ég heyri fólk fara...

Hver er þín versta martröð? – Sumarbústaðageðveikin

Ég hef alltaf verið með fóbíu fyrir kóngulóm. Þær eru bara eitthvað svo óhuggulegar með þessar löngu fætur og búka og augu...

Dauðinn og líf eftir dauðann

Ég var mjög ung þegar ég kynntist dauðanum í fyrsta sinn. Í rauninni vissi ég ekkert hvað þetta var en ég man að ein...

Víst þú segir það, hlýtur það að vera rétt!

Ég er ofsalega smámunasöm þegar kemur að íslensku máli og þykir mörgum það fullmikið af hinu góða stundum hjá mér. Til dæmis las ég...

Á mannamáli – Johnny Depp vs Amber Heard

Það kom úrskurður frá kviðdómi 1. júní, í máli Johnny Depp vs. Amber Heard, þar sem Johnny Depp hafði betur og voru...

15 atriði sem ég vildi að ég hefði vitað sem unglingur

Fyrir mér voru unglingsárin ekki auðveldur tími. Þau voru bara nokkuð strembin og hausinn á mér var bara ekki alveg rétt skrúfaður á held...

46 myndir sem innhverfir tengja bara við

Sumt fólk er það sem er í dag kallað „intróvertar“ eða innhverfir einstaklingar. Ég er svo sannarlega „intróvert“ og man ekki eftir að hafa...

Gullfallegur samlokusími – Samsung Flip

Nýjasta ástin í lífi mínu, Samsung Flip síminn minn, er kominn á markað. Ég var auðvitað fljót að ná mér í hann...

Bláa dýnan

Þessa dagana er dóttir mín að byrja í fimleikum og í fyrsta tímanum þá mundi ég eftir atviki sem átti sér stað þegar ég...

Þetta gæti verið amma þín

Við könnumst öll við það að vera að keyra í umferðinni og það er einhver „asni“ sem er fyrir okkur og tefur fyrir okkur....

Ég man eftir Ladda

Ég var svo heppin að fá að fara á einskonar forsýningu á nýju sýningunni hans Ladda, Laddi lengir lífið, í seinustu viku. Þessi sýning var...

Þú ert falleg undir farðanum

Ég er ein af þeim sem kann voðalega lítið að farða mig og ég geri það oft á handahlaupum rétt áður en ég er...

Konfektgerð er skemmtilegri en maður heldur

Í seinustu viku fór ég á konfektnámskeið. Námskeiðið var haldið í höfuðstöðvum Nóa Síríus og ég mætti galvösk til að læra um leyndardóma konfektgerðarinnar. Ég...

Ég þoli ekki hvernig hann gengur um!!

Það er ótrúlega oft sem maður sér að pör eru að glíma við sömu vandamálin þegar kemur að sambúð. Það er að segja þegar...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...