Pistlar

Pistlar

Hvað getur þú gert?

Ekki alls fyrir löngu fengum við á ritstjórn Hún.is sent bréf frá nafnlausri konu út í bæ sem hófst á þeim orðum: „Í gærkvöldi...

“Reykjavíkurborg stuðlar ekki að því að maður fái sér menntun eða...

ATH. Þetta er aðsend grein Góðan daginn mig langaði að koma á framfæri hversu mikil velferð ríkir í velferðarráðaneytinu okkar hér á okkar elsku Íslandi. Staða...

Aðgát skal höfð í nærveru sálar, ekki síst á aðventunni

Hlakkar þú til jólanna? Margir svara þessari spurningu játandi og mörgum finnst aðventan skemmtilegasti tími ársins þar sem litadýrð jólaljósanna, jólalögin og gjafastúss gefa tilverunni...

Verður þú þunn/ur?

Planaðu kvöldið! þú veist alveg hverjar þessar vinkonur þínar eru sem hringja stundum í þig og segja “eigum við ekki að skella okkur út í...

Er í lagi að feitabolla stundi jóga!?

Ég stundaði Hatha jóga fyrir mörgum árum og enn fleiri kílóum. Mér fannst það frábært og fann hvernig Stína stirða var smám saman liðugri. En...

Sjálfsdýrkandi persónuleikaröskun – Þú verður að þekkja einkennin

Sjálfsdýrkandi persónuleikaröskun (e. narcissistic personality disorder) NPD Er narsissismi ofnotað orð? Hvað er narsissmi? Höfum við ekki öll heyrt...

Minni glassúr á kleinuhringinn – Ekki vera að spreða svona!

Ég hugsa það á hverju hausti „Af hverju í ands***** býr maður á Íslandi???“. Allur gróðurinn er að veslast upp og deyja, með hverjum...

„Mér datt aldrei í hug að þetta væri það sem að...

Guðný María Arnþórsdóttir hefur vakið athygli þjóðarinnar upp á síðkastið með tónlist sinni og myndböndum, Eins og til dæmis þessu.  Það var einmitt þetta lag...

Kanill er meinhollur – 9 atriði

Kanill er rosalega bragðgóður og hann er hægt að nota til að bragðbæta ýmislegt, hvort sem það er heita súkkulaðið, kökur eða eitthvað annað...

Þunglyndi þarf ekki að vera tabú – „Ég endaði í andlegu...

Vala Sigríður er klassísk menntuð söngkona í tónsmíðanámi í LHÍ. Hún heldur úti bloggi og skrifaði þessa færslu nú á dögunum þar sem hún...

„Ekki segja neinum að ég hafi grátið“

Ég elska snjó. Mér finnst hann fallegur, góður á bragðið (já ég borða enn snjó) og mér finnst gaman að leika mér í honum,...

Ég ætla í magaermi í Póllandi

Ég ætla að fara til Póllands þann 14. febrúar á vegum HEI Medical Travel á Íslandi og ég ætla að snúa heilsu...

Æðislegt úr með allt til alls

Ég eignaðist mitt fyrsta snjallúr fyrir um 5 árum síðan þegar ég keypti mér Samsung Galaxy Gear Fit. Það var bleikt...

Becca loksins á Íslandi!

    Í nokkur ár hef ég fylgjst með úr fjarska merkinu Becca,  merkið kemur frá Ástralíu, en núna loksins komið til Íslands, þvílík gleði !! Ein...

Afgreiðslufólk og viðskiptavinir – Þjóðarsálin

ATH. Þessi grein er aðsend. Ég hef lesið oft um dónalegt afgreiðslufólk. Ég ætla ekki að verja þau. Ég er sammála því að afgreiðslufólk á...

„En það er ekkert til sem heitir samvitund kvenna”

Ég gleymi honum seint, unga blaðamanninum sem sótti mig heim í Osló rétt fyrir jólin í fyrra. Tilefnið var viðtal fyrir hátíðarblað Hjálparstofnunar Kirkjunnar...

,,Ég er enn í dag að vinna úr þeirri sorg sem...

Hrannar Már Sigrúnarson birti eftirfarandi pistil á Facebooksíðu sinni á síðasta laugardag. Skrif Hrannars vöktu áhuga minn og fékk ég góðfúslegt leyfi hans til...

Síðustu dagar áskoruninnar

Ég hef sjaldan verið jafn glöð og þegar ég vaknaði í morgun. Áskorunin er búinn og ég get farið að troða í mig aftur. Áður en...

Hvað hefur þú að segja á netinu?

Stundum þoli ég ekki facebook, finnst hún alger tímaþjófur og draga úr eðlilegum samskiptum milli fólks. Sakna þess að detta inn í kaffi hjá...

Bjútí tips sem virka.

1. Til að forðast að maskarinn fari á augnlokið, setti plastskeið yfir augnlokið þegar þú ert að setja maskarann á þig þá fer hann...

„Allir alvöru menn eru frá Eskifirði“

„Ég er að fara á Akureyri á eftir og svo á Reyðarfjörð. Ég elska að fara út á land, þá hættir maður að vera náttúrulaus....

Fallega brún um jólin

Ég er ein af þeim sem vildi að ég væri rosa klár að setja á mig brúnkukrem... en sú er ekki raunin :( Yfirleitt...

Uppáhalds í apríl

Þá er komið að því.. uppáhalds í apríl. Það eru nokkrar vörur á þessum lista sem þið hafið séð áður en ég bara fæ ekki...

Raunir rauðhærðu stúlkukindarinnar af sólbruna

Ég myndi flokka mig hiklaust undir staðalímynd rauðhærðs einstaklings. Ég er með rautt hár, freknur, föla húð og við smá sólarglætu grillast húðin á...

Jólastress eða jólakyrrð

Ertu búin að öllu? Algeng spurning fyrir jól, búin að hverju? Eru einhverjar reglur sem...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...