Pistlar

Pistlar

„Fer á klósettið læt það detta ofan í dolluna!“

Smá tækniörðugleikar hjá henni Siggu í þessu myndbandi en síminn snýr á hvolfi í byrjun, en það er nú bara skemmtilegt. „Ég hef alltaf haldið...

Vika og vika

„Mamma veistu hvar pabbi hans Fannars á heima?“ spurði Friðgeir mig í morgun um leikskólavin sinn og nágranna. „Hann er nefnilega núna hjá pabba sínum“. Árið...

Uppsögn að gjöf

Mín versta martröð hafði alltaf verið að vera sagt upp starfi. Það var einhvernveginn það eina sem ég hafði í lífinu (að ég hélt),...

Túrbanklædda hetjan og töffarinn frá Íslandi

Svo ég smellti í flugmiða fyrir okkur Rassa fyrir jól. Greiddi upp hótelið í október, stillti ferðatöskunni hátíðlega upp nokkrum vikum fyrir brottför, þreif...

Konur & klám

Klám er alltaf eitthvað í umræðunni og fólk hefur skiptar skoðanir á því eins og flestu öðru. Það leynist oft ljótur raunveruleiki bak við...

Jólastress eða jólakyrrð

Ertu búin að öllu? Algeng spurning fyrir jól, búin að hverju? Eru einhverjar reglur sem...

Þegar þig langar í eitthvað, hugsaðu fyrst hvort að þú getir...

Hefur þú einhverntímann verið í búð, séð eitthvað virkilega flott, fundist það samt of dýrt og hugsað að þú gætir auðveldlega búið þetta til?...

Hverju á barnið eiginlega að trúa?

Ég hef vissulega skoðanir þó ég viðri þær ekki í gríð og erg á samskiptamiðlum, þó ég standi ekki keik uppi á lúnum ávaxtakassa...

Kettir, kúr og kósý á kaffihúsi! – Kattakaffihúsið

Sem foreldrar tveggja barna reynum við Manni minn reglulega að gera okkur glaðan dag og finna spennandi staði fyrir skemmtilegar fjölskyldustundir. Nú er sumarið...

Er hugsi yfir því hvers vegna fólk talar niður skólastarf á...

Eftirfarandi eru hugleiðingar frá Geirlaugu Ottósdóttur grunnskólakennara í Reykjavík. Ég er hugsi. Hugsi yfir því hvers vegna fólk talar niður skólastarf á Íslandi og segir...

Uppáhalds í janúar

Jæja, þá er komið að því... uppáhalds hjá mér í janúar. Það voru nokkrar vörur sem ég notaði stöðugt allan mánuðinn og hér koma þær. MAC...

Reynsla rauðhærðu stúlkukindarinnar af átröskun

Ég var með átröskun í nokkur ár en ég fór þó aldrei úr kjörþyngd. Ég leit bara nokkuð venjulega út eða það var allavega...

Falleg fermingarförðun

Nú styttist í fermingarnar og mörgu að huga að. Við í Eliru bjuggum til létta kennslu fyrir stóra daginn.

Láttu lífið rætast

Ef þú gætir galdrað hvernig væri lífið þitt þá ? Ég mundi sko byrja á því að hókus pókusa mig til Balí, af því ég...

Með mjólkurglasi eða ilmandi kaffibolla!

Við Guðrún Veiga rákum augun í auglýsingu þar sem var verið að kynna súkkulaðikleinur. Þar sem við erum báðar mjög veikar fyrir súkkulaði var...

Stundum þarf að skreyta hlutina.

  Stundum þarf bara eitthvað smá til að dressa hlutina upp, til að fríkka upp á hlutina. Tökum þennan blómavasa sem dæmi. Mjög einfaldur vasi,...

Skemmtileg og öðruvísi húsráð

Ég veit ekki með ykkur en ég hef alltaf ótrúlega gaman að svona allskonar húsráðum og svona einföldum lausnum. Hérna eru nokkrar sem mér...

Viltu raða í poka fyrir mig?

Við Íslendingar erum að mínu mati frekar snobbuð þegar kemur að atvinnumálum. Það er allt í lagi að vinna við hvað sem er meðan...

Vörn gegn kameltá – Vörur BARA fyrir konur – Myndir

Það er margt til í henni veröld en það er fátt sem er jafn gífurlega „nytsamlegt“ fyrir konur og þessar vörur.

Birta Sól – stelpur farið í fóstureyðingu!

Birta Sól hefur gert það gott undanfarið en verið umdeild. Birta ætlar að birta hér vídjóblogg og ýmis ráð, lesendur munu svo geta sent...

Hvaða skoðun aðrir hafa á okkur, segir ekkert um okkur

Ef það er eitthvað sem getur haft áhrif á okkur þegar sjálfstraustið er laskað, þá er það þegar við fréttum af því...

Taktu grímuna af

  Síðastliðin tvö ár hef ég reglulega fengið þakkir fyrir status sem ég skrifaði um föður minn og mína upplifun á fráfalli hans. Því miður...

„Er ekki hissa á að konur selji sig á Íslandi“

Ég skrifaði þennan pistil aðallega fyrir sjálfa mig, en ákvað að senda hann hingað inn ef þið hefðuð áhuga á að birta hann. Ég skrifaði...

Afhverju ég elska karlmenn.

Karlmenn eru svo sannarlega ómissandi í mitt líf. Mér finnst karlmenn frábærir á svo margan hátt og þegar ég tek dramakast óska ég þess...

Er ég andleg eða “andleg”?

Ég er búin að hugsa um að skrifa um þetta mál lengi. En eins og svo margt sem við kemur þessu málefni, er þetta...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...