Bakstur
Hveitikökur
Þessa uppskrift er algjört MUST að gera reglulega þegar maður vill hafa það kósý á t.d. sunnudagsmorgun. Þessa fann ég hjá Matarlyst...
Kornflex crunchy
Stórkostlegir molar með Mars og fylltum reimum. Það sem henni Ragnheiði hjá Matarlyst dettur stundum í hug er stórkóstlegt. Kíkið inná facebooksíðu...
Mjúkar hafrakökur með glassúr
Fundum þessa æðislegu hafrakökur hjá Eldhússystrum
Mjúkar hafrakökur með glassúr1 bolli hafrar1 bolli hveiti1 1/2 tsk lyftiduft1/4 tsk matarsódi1/4...
Súkkulaðibitakökur með rolomolum
Þessar eru geggjaðar frá eldhússystrum
Súkkulaðibitakökur með rolo-molum
Hráefni225 gr mjúkt smjör3/4 bolli púðursykur1 bolli sykur3...
Skjaldbökusmákökur
Skjaldböku smákökur
128 gr hveiti43 gr kakó1/4 tsk. salt120 gr smjör, mjúkt134 gr sykur2 eggjahvítur1 eggjarauða2 msk mjólk1 tsk...
Butterscotch hafrasmákökur með hvítu súkkulaði
Enn ein æðisleg uppskrift fyrir jólabaksturinn frá Eldhússystrum
Butterscotch hafrasmákökur með hvítu súkkulaði
170 gr mjúkt...
Marengsdraugar
Það styttist í Hrekkjavökuna og því tilvalið að fara undirbúa skemmtilegheitin. Eldhússystur bjóða uppá þessa uppskrift.
Marengsdraugar
Piparköku- og marsipantrufflur
Væri gaman að prófa þessa frá Eldhússystrum
Piparköku- og marsipantrufflur75 gr piparkökur (ca 12 st)100 gr odense marsípan3 msk...
Laufabrauð
Það er varla neitt jólalegra en laufabrauð. En hafið þið prófað að gera þau sjálf?
Laufabrauð
Mömmukökur
Mömmukökur
1,2 kg hveiti250 gr. sykur4 tsk sódaduft150 gr. smjör, mjúkt.4 egg2 bollar síróp (ylvolgt).
Öllum...
Dulce de leche súkkulaðikökur
Dulche de leche súkkulaðikökur
30 gr dökkt súkkulaði 30 gr hvítt súkkulaði 2 dl hveiti 1 tsk lyftiduft Smá salt 3 msk kakó ½ tsk...
Appelsínudraumar
Appelsínudraumar
U.þ.b. 50 st.
100 gr smjör, við stofuhita1 dl matarolía (með litlu bragði, ekki ólívuolía...
Oreo-karamellu súkkulaðipæ (Vegan)
Fengum þessa geggjuðu og einföldu uppskrift frá Eldhússystrum.
Það eru bara 5 hráefni í þessu pæ-i.. Hún er...
Brauðbollur baðaðar í dásamlegri kryddolíu og fet
Ótrúlega einföld brauðbollu uppskrift frá Facebook síðunni Matarlyst. Kíktu á síðuna ef þú ætlar að baka um helgina.
Hráefni
Pönnupizza
Betri pizzu fær maður ekki þó víða væri leitað.Steikt á pönnu og grilluð í ofninum meira þarf ekki að segja. Ragnheiður hjá...
Dásamleg skinkuhorn
Hver elskar ekki skinkuhorn, þessi uppskrift er frá Matarlyst er í miklu uppáhaldi, hreinlega klikkar bara ekki.
Rice Krispies hnetusmjörsbar
Þetta er svo dásamlega gott! Kemur auðvitað frá snillingunum á Matarlyst á Facebook.
Hráefni
100 g...
Rabbabara jarðarberjapæ
Þessi er í boði Matarlystar og við mælum með því að þið smellið í eitt „like“ á síðuna þeirra á Facebook.
Skyrkaka með rískúlum
Skyrkökur geta verið svo góðar hvort sem þær eru til þess að borða með kaffinu eða sem eftirrétt í næsta matarboði. Þessi...
Snúðar með rjómaostakremi
Lungamjúkir og ljúffengir snúðar, töfrarnir eru majónesið í deiginu, samkvæmt Ragnheiði sem er með Matarlyst á Facebook.
Snúðarnir eru...
Kanilsnúðar – Þessir gömlu góðu
Þessir gömlu góðu, afar fljótlegt er að útbúa þessa. Þeir koma frá hinni hæfileikaríku Ragnheið Stefáns á Matarlyst.
Hafrabolli með hnetusmjörsfyllingu og dúnmjúkum súkkulaðitopp
Þessar afar góðu kökur þarf ekki að baka, eru tiltölulega fljótlegar í undirbúning og afar góðar með kaffibollanum. Uppskriftin kemur auðvitað frá...
Vínarbrauð þetta gamla góða
Hver man ekki eftir þessu vínarbrauði? Þetta er svo gott og kemur að sjálfsögðu frá Matarlyst.
Hráefni500 g hveiti125...