Bakstur

Bakstur

Ananas Fromage – Uppskrift

Ananas fromage er kjörin eftirréttur um hátíðarnar. 1 dós ananashringir 3 egg 5 dl rjómi 1 dl sykur 7 gelatinblöð Hella úr ananas dósinni í sigti og láta safan renni...

Letingjabrauð

Maðurinn minn á það til að vera sexý í eldhúsinu og þá er hann gjarnan að baka brauð. Hann skellti í eitt svona Letingjabrauð...

Karamellu-perur

Þessi dásemd er hrikalega góð í eftirrétt og það besta er að hún er mjög einföld þessi uppskrift eins og allt sem kemur frá...

Marens með kókosbollurjóma og snickers kremi

Ok! Ef Ragnheiður hjá Matalyst á ekki skilið eitt STÓRT „Like“ fyrir þessa uppskrift, þá er eitthvað að! Þessi verður gerð ekki...

Vanillukaramella með saltflögum

Þessi sjúklega góða karamella er frá Eldhússystrum. Hún er alveg kjörin til að bjóða upp á, á Gamlárskvöld. Vanillukaramella með saltflögum 1 peli rjómi 5 msk smjör,...

Ómótstæðileg Oreobomba

Þessi ómótstæðilega kaka er svolítið tímafrek en hún er svo sannarlega hverrar mínútu virði. Hún inniheldur sykurpúðakrem, hvítt súkkulaði, rjómaost, rjóma, súkkulaði og Oreo...

Oreo ostakaka – Þessa verður þú að prófa um helgina!

Hér kemur önnur uppskrift frá Tinnu Björg en hún heldur úti matarblogginu tinnabjorg.com. Þar birtir hún allskonar gómsætar uppskriftir bæði af gómsætum kökum og allskonar sætindum...

Brulée bláberja ostakaka

Þessi dýrindis eftirréttur er frá matarbloggi Önnu Bjarkar. Svakalega gott! Brulée bláberja ostakaka 150 gr. bláber (áttu ekki í frystinum frá því í haust?) 50 gr. sykur Kanill á hnífsoddi Safi...

Súkkulaði unaður – Uppskrift

Algjör draumur í dósum......... Það slær fátt út að narta í gott súkkulaði. Ekki satt? En hérna er eitthvað sem gæti jafnvel slegið það...

Jarðarberjaterta með vanillukremi og þeyttum rjóma

Þessi veisluterta er frá Eldhússystrum og fengu þær uppskriftina frá mjög vinsælum sænskum sjónvarpskokki, Leilu Lindholm.  Jarðarberjaterta Svampbotn 3 egg 2,5 dl sykur 1 tsk vanillusykur 50 gr smjör 1 dl...

Jóla hnetukaka

Nú fer að skella á með jólum og húsmæður og feður fara að fylla hús af kræsingum. Þessi jólalega kaka kemur frá...

Vöfflur – Uppskrift

Það vilja fleiri baka vöfflur en Bjarni Ben og Sigmundur Davíð, vöfflur eru æðislegar og þær er þægilegt að gera. Hér er góð uppskrift! Efni 2...

Ketó beyglur

Það eru ótal girnilegar uppskriftir á Facebook síðunni Maturinn minn. Þessi er af ketó beyglum sem líta guðdómlega út:

Hvítsúkkulaði ostakaka með kanilkexbotni og dásamlegri hindberjasósu

Það er ekkert venjulegt hvað hún Ragnheiður hjá Matalyst er dugleg að prófa sig áfram í matargerð og bakstri. Þessi Ostakaka er...

Lakkrístoppar- toppa jólin

Ef það er eitthvað sem ég sakna þá eru það gömlu góðu lakkrístopparnir, en eftir að blóðþrýstingurinn rauk upp er lakkrís bannaður!

Hveitikökur 

Þessa uppskrift er algjört MUST að gera reglulega þegar maður vill hafa það kósý á t.d. sunnudagsmorgun. Þessa fann ég hjá Matarlyst...

Ristaðar möndlur með kanil

Þessi svakalega girnilega uppskrift kemur frá systrunum Tobbu og Stínu sem halda úti síðunni Eldhússystur. Það er langt síðan fyrstu auglýsingar um jólatónleika fóru á...

Bananabrauð

Þetta æðislega bananabrauð kemur frá Allskonar.is 100 gr döðlur, grófsaxaðar250 ml mjólk1 1/2 tsk matarsódi200 gr heilhveiti1 tsk lyftiduft100 gr...

Vikumatseðill – Einfalt og ljúffengt

Við þekkjum öll umræðuna um það „hvað á að vera í matinn í kvöld“ og hversu leiðinleg þessi umræða getur verið. Ein aðferð til...

Rice Krispies snillingur á Instagram

Þarftu innblástur fyrir næstu afmælisveislu, yfirvofandi samkvæmi eða bara kaffiboðið á komandi sunnudag? Þá er Instagram þinn næsti áfangastaður. Þar leitar þú svo uppi...

Brauð með parmaskinku, cheddar osti og graslauk

Þetta góða brauð er frá Lólý.is. Æðislega gott! Brauð með parmaskinku, cheddar osti og graslauk 425 gr hveiti 2 tsk lyftiduft 1 tsk salt 100 gr rifinn cheddar ostur 50...

Meira af bláberjabombum frá Café Sigrún

Haustið er komið og tími uppskeru og umbreytinga genginn í garð. Þrátt fyrir derring í náttúruöflunum þá draga lífskraftar náttúrunnar sig saman og laufin...

Mjúk súkkulaðikaka með kaffikeim og mjúku súkkulaðikremi

Þessi stórkostlega girnilega súkkulaði kaka kemur frá Ljúfmeti og lekkerheitum. Mjúk súkkulaðikaka með kaffikeim og mjúku súkkulaðikremi Botnar: 2 bollar sykur (450 g) 1 ¾ bollar...

Sjónvarpskaka – Uppskrift

Sjónvarpskaka 50 gr smjörlíki 250 gr hveiti 3 tsk lyftiduft 1 tsk vanilluduft (eða vanilludropar) 3 egg 250 gr sykur 2 dl vatn Kókoskrem: 125 gr smjörlíki ½ dl vatn 100 gr kókosmjöl 250 gr púðursykur Aðferð: Þeytið...

Rabbabara jarðarberjapæ

Þessi er í boði Matarlystar og við mælum með því að þið smellið í eitt „like“ á síðuna þeirra á Facebook.

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...