Bakstur

Bakstur

Dýrðlegir kanilsnúðar með súkkulaðiglassúr

Nýjasta uppskriftin, á dásamlega sælkerablogginu hennar Tinnu Bjargar, er af kanilsnúðum með súkkulaðiglassúr. Myndirnar fá mann næstum til þess að sleikja tölvuskjáinn. Svona næstum. Ég...

Sykurpúðakakó

Þetta er rosalega girnilegt frá henni Berglindi á Gotterí og Gersemum.  Sykurpúðakakó (3-4 bollar eftir stærð) 5 dl mjólk 1 dl rjómi 1 msk púðursykur 60...

Sjúklega góðar súkkulaðipönnukökur í hollari kantinum

Ó, þessar pönnukökur - þær eru svo stórkostlega ljúffengar! Og eru meira að segja í hollari kantinum. Það er ein matskeið af sykri í...

Baguettes – Uppskrift

Þessi dásamlega uppskrift kemur frá Ragnheiði sem er með Matarlyst á Facebook. Þetta er afar gott brauð ásamt...

Gulrótarkaka með guðdómlegu rjómaostakremi

Þessi dásamlega gulrótarkaka kemur frá Tinnu Björgu. Að sögn Tinnu er þetta gömul uppskrift frá mömmu hennar, en með dálitlu Tinnutvisti. Ég hvet ykkur enn og aftur...

Hvunndags eplakaka

Þessi brjálæðisleg girnilega eplakaka er frá Matarlyst. Hráefni 250 g flórsykur250 g smjörlíki eða smjör...

Vínarbrauð þetta gamla góða

Hver man ekki eftir þessu vínarbrauði? Þetta er svo gott og kemur að sjálfsögðu frá Matarlyst. Hráefni500 g hveiti125...

Guðdómleg hnetusmjörsparadís

Þessi svakalega sælgætisbomba kemur af blogginu hennar Erlu Guðmunds. Það er tilvalið að smella í eina svona um helgina, sérstaklega ef þú ert í...

Bláberjabollakökur með rjóma – Uppskrift

Við höfum fengið að birta uppskriftir frá Thelmu sem heldur úti fallegri síðu með dásamlegum og skemmtilegum uppskriftum inná. Síðan heitir Freistingar Thelmu og má...

Súkkulaðidraumur

Þessi súkkulaðidásemd kemur auðvitað úr smiðju Allskonar: Hér er mjög einfaldur og ofboðslega fljótlegur súkkulaði eftirréttur. Magnið í hann er ekki mikið, því þetta er...

Kryddeplakaka með pistasíum og karamellusósu

Þessi er öðruvísi og bráðnar í munninum á manni. Kemur úr stóru safni dásamlegra uppskrifta Matarlystar. Hráefni

Súkkulaði hnetubrjálæði

Þessi girnilega uppskrift er frá Lólý. Þessa dagana eru allir að trappa sig niður í súkkulaðiátinu eftir jólin og þetta er eitthvað sem er...

Krydd-eplakaka með pistasíum og ljúffengri karamellusósu

Hvernig væri að setja upp kaffihúsastemmingu heima í stofu og baka þessa gersemi sem kemur frá þeim systrum sem halda úti ...

Enskar skonsur – Uppskrift frá Lólý.is

Ég einfaldlega bara elska skonsur, sérstaklega svona enskar skonsur með rjómaosti og sultu. Það er bara svo ljúft að fá sér þær annað slagið...

Rabbabara jarðarberjapæ

Þessi er í boði Matarlystar og við mælum með því að þið smellið í eitt „like“ á síðuna þeirra á Facebook.

Föstudagspizza með heimagerðri kasjúhnetusósu – Uppskrift

Á mínu heimili höfum við lengi notað þessa uppskrift að pizzabotni. Stundum hef ég notað keypta satay sósu sem pizzasósu en mér finnst þessi kasjúsósa...

Páskabomba

Þessi hátíðlega og fallega kaka er frá Gotterí og gersemum Eftir nethangs og myndaskoðun af fallegum skreytingum datt ég inn á kökublogg með þessari hugmynd...

Vanillukaka

Þessi vanillukaka er æðislega girnileg og kemur auðvitað úr smiðju Allskonar:  Þessi kaka er ótrúlega einföld og fljótleg. Hún er langbest þegar hún er köld...

Súkkulaði og pecanhnetu ísterta – Uppskrift

Uppskrift: 6 egg 6 msk. sykur 100 gr. bráðið mars með 5 msk. rjóma 7 dl. rjómi 2 tsk. vanilludropar 150 gr. suðusúkkulaði dökkt/ljóst eftir smekk skorið niður í litla...

Uppskrift: Brúntertumöffins Ebbu Guðnýjar

Fljótlegt "brúntertumöffins" 3 hamingjusöm egg 1 dl kókospálmasykur ¼ tsk vanilluduft eða 1 tsk vanilludropar 2 msk lífrænt hunang eða hlynsýróp 3-4 msk hreint kakó 3 tsk vísteinslyftiduft 100 gr smjör...

Rice Krispies hnetusmjörsbar

Þetta er svo dásamlega gott! Kemur auðvitað frá snillingunum á Matarlyst á Facebook. Hráefni 100 g...

Hálfmánar með sultu

Þessar klassískur jólalegu kökur koma frá þeim systrum Tobbu og Stínu sem eru með síðuna Eldhússystur.  Hálfmánar með sultu 800 gr Kornax hveiti 400 gr smjör við...

Það er ekkert mál að búa til brownies! – Leiðbeiningar

Það er lítið mál að búa til brownies. Hér færðu leiðbeiningar um hvernig best er að búa til brownies á fljótlegan og einfaldan hátt....

Súkkulaði- marengstoppar með lakkrískurli

Þessi dýrð er frá Freistingum Thelmu.  Innihald 3 stk eggjahvítur 170 g sykur 2 msk flórsykur ½ tsk lyftiduft 1 tsk vanilludropar 100 g súkkulaði bráðið 150 g lakkrískurl Aðferð Hrærið eggjahvítur og sykur...

Æðislegar vanillubollakökur

Þessar ægilega fínu bollakökur koma af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Þetta eru kökur sem lífga upp á öll veisluboð og eru einstaklega bragðgóðar. Það má...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...