Eftirréttir

Eftirréttir

Fljótlegur heimatilbúinn og hollur ís – Einungis 4 hráefni

Ég skelli stundum í svona ís eftir matinn, tekur enga stund og ekki skemmir fyrir að hann er hollur og...

Mini bláberja skyrkökur

Berglind hjá Gotterí gerir alveg einstaklega girnilegar og fallegar kökur og hér kemur ein frá henni: Þessar dúllur eru alveg dúndur góðar get ég sagt...

Rabbabarajarðarberjapæ með Toblerone súkkulaði og cruncy topp

Þessi æðislega uppskrift gæti verið á borðum víða um land þessa dagana, rabarbarar í fullum skrúða og jarðarberin að verða rauð og...

Æðisleg karamellusprengja

Þessi uppskrift er eiginlega alveg svakaleg. Hún er fengin af blogginu hennar Erlu Guðmunds, sem er sælkeri fram í fingurgóma. Það má nú alveg...

Brownie með Marsfyllingu – Uppskrift

Þessi kaka sko. Mér er eiginlega orða vant. Það er sjaldgæft. Svo afar sjaldgæft. Svona, nákvæmlega svona, lítur himnaríki út. Yndislega blaut súkkulaðisæla, löðrandi...

Unaðsleg frönsk súkkulaðikaka með Dumle karamellukremi

Þessi franska súkkulaðikaka er með þeim betri, því verður ekki neitað. Uppskriftin er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar, sem ég mæli með að þú...

Himnesk Bountyskyrterta

Þessi dýrðlega terta er úr smiðju Erlu Guðmunds - bloggara og sælkera með meiru. Að sögn Erlu er hérna um ávanabindandi gúmmelaði að ræða...

Karamellu-perur

Þessi dásemd er hrikalega góð í eftirrétt og það besta er að hún er mjög einföld þessi uppskrift eins og allt sem kemur frá...

Yndislega bragðgóður eftirréttur á jólaborðið – Uppskrift

Créme brulée er ótrúlega góður eftirréttur sem ekki er of flókið að gera. Créme brulée Fyrir 6 400 ml rjómi 6 eggjarauður 75 g sykur hrásykur Það er mjög gott að...

Marens með pipprjóma og ferskum berjum

Það er eitthvað við marens sem við elskum. Það er svo ótal margt hægt að setja á þá og leika sér með...

Súkkulaðikaka með karmellukúlusósu og súkkulaðidropum

Þessi ofsalega girnilega uppskrift kemur úr smiðju Matarlystar og er jafngóð og hún er falleg. Hráefni

Marengsterta sælkerans

Þessi marengsterta inniheldur Rommý. Ef það er ekki nóg til þess að þú rífir fram svuntuna þá veit ég ekki hvað. Rommý er svo...

Unaðsleg kaka með hnetubotni og súkkulaðimús

Þessi bomba er úr smiðju sælkerabloggarans Erlu Guðmunds. Það borgar sig að heimsækja bloggið hennar reglulega og eins má fylgjast með henni á Facebook. Þá missir...

Eplakaka með súkkulaði og kókos

Þessi ofsalega girnilega eplakaka er frá Lólý.is. Mælum eindregið með því að þið prófið þessa um helgina. Eplakaka með súkkulaði og kókos 3 egg 100 gr sykur 2...

Súkkulaði og pecanhnetu ísterta – Uppskrift

Uppskrift: 6 egg 6 msk. sykur 100 gr. bráðið mars með 5 msk. rjóma 7 dl. rjómi 2 tsk. vanilludropar 150 gr. suðusúkkulaði dökkt/ljóst eftir smekk skorið niður í litla...

Snickers-marengsterta með ástaraldin

Hérna fáum við enn einn gullmolann af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Þessi terta er einstaklega ljúffeng. Algjört hnossgæti. Enda inniheldur hún Snickers, sem hefur...

Rabarbarasprengja

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Í þennan eftirrétt getur þú notað kex í...

Hollt og ljúffengt konfekt

Þetta konfekt er æðislegt og kemur frá Café Sigrún   Gerir um 30 konfektmola 25 g döðlur (ef mjúkar þarf ekki að leggja þær í bleyti) ...

Kornflex crunchy

Þetta góðgæti lítur svo svakalega vel út að maður fær bara vatn í munninn, eins og svo margt sem kemur frá Matarlyst....

Æðislega ljúffeng möndlu-, döðlu- og súkkulaðiterta

Þessa gömlu góðu tertu kannast líklega margir við. Uppskriftin er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Það er jú laugardagur, þá má nú alveg...

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Bragðarefur

Þessi hátíðlega ís uppskrift er æðisleg og kemur frá Matarlyst. Ísinn er með kókosbollum, einu seti, mars og toblerone, ásamt því að...

Grísk jógúrt með berjum

Frábær uppskrift frá Freistingum Thelmu.  Snilldin ein í morgunmat eða sem léttur og ferskur eftirréttur! Innihald 1 dós grísk jógúrt 50 g tröllahafrar 7 msk hlynsíróp 1 tsk kanill Bláber um...

Kladdakaka með Dumle karamellusósu

Afar fljótleg og einföld kaka sem einungis er unnin saman í potti. Borin fram með þeyttum rjóma og eða ís. Uppskriftin kemur...

Kókosbúðingur – Góður eftirréttur

Þessi frábæri eftirréttur er eiginlega sambland af búðingi með kókosmjöli og haframéls-smákökum! Fljótlegt og gómsætt.   Efni: 200 gr stökkar haframélskökur 1/4 bolli ristað kókosmjöl 5...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...