Kökur/Tertur

Kökur/Tertur

Himnesk Bountyskyrterta

Þessi dýrðlega terta er úr smiðju Erlu Guðmunds - bloggara og sælkera með meiru. Að sögn Erlu er hérna um ávanabindandi gúmmelaði að ræða...

Dásamlega ljúffeng Oreo & Pipp ostakaka

Þessi ljúffenga uppskrift kemur af sælkerablogginu hennar Erlu Guðmunds. Ég hvet þig að sjálfsögðu til þess að fylgjast með Erlu á Facebook - það er...

Guðdómleg hnetusmjörsparadís

Þessi svakalega sælgætisbomba kemur af blogginu hennar Erlu Guðmunds. Það er tilvalið að smella í eina svona um helgina, sérstaklega ef þú ert í...

Sjúklega gómsæt ostakaka með Mars & Rice Krispies

Þessi sjúklega girnilega og gómsæta ostakaka kemur af sælkerablogginu hennar Erlu Guðmunds. Þessi kaka er algjört hnossgæti og mæli ég eindregið með dálitlum bakstri á...

Dásamlega ljúffeng myntuskyrkaka

Þetta hnossgæti kemur af sælkerablogginu hennar Tinnu Bjargar. Það er alveg tilvalið að smella í eina svona í dag - við erum mörg hver í...

Ljúffeng og einföld Rice Krispies kaka

Þessi dásamlega Rice Krispies kaka kemur af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Þessi kaka er ótrúlega einföld og alveg sjúklega gómsæt. Ég mæli með því...

Pannacottakaka með ástríðualdin

Þessi er einhver sem ég verð að prófa frá Ljúfmeti.com   Pannacottakaka með ástríðualdin – uppskrift frá Bakverk och Fikastunder Botn: 200 g  digistive kex 100 g brætt...

Dýrðlegar brownies með Oreo og hnetusmjöri

Þessar kökur. Ó, þessar kökur. Blaut súkkulaðikakan, mjúkt Oreokexið og unaðurinn sem fylgir því að fá hnetusmjör á tunguna. Ég á erfitt með að fara...

Sebrakaka

Mmmmm..... þessi er ekkert smá girnileg frá Ljúfmeti.com Það er orðið langt síðan ég gaf uppskrift af köku sem er hálf furðulegt því ég eeeeeeelska...

Dásamlega ljúffeng Daimskyrterta með karamellusósu

Ég er hrifin af Daim. Mjög hrifin. Ég er líka hrifin af skyri. Sérstaklega með rjóma. Æ, ég er að ljúga. Ég er ekkert...

Hnetusmjörsmuffins með Nutellakremi

Enn eitt hnossgætið frá uppáhalds matarbloggaranum mínum - henni Tinnu Björgu. Ég var næstum búin að sleikja tölvuskjáinn þegar ég rak augun í þessa dýrð. Hnetusmjör,...

Mergjuð brownie með KitKat-fyllingu

Þetta er alveg sjúklega góð kaka. Mjúk, stökk, blaut og dýrðleg. Rífur bragðlaukana út á dansgólfið. Af því að ég er löt, hrikalega löt,...

Sjúklega góð súkkulaðikaka með kanilfyllingu

Þessi kaka leynist í gömlum Gestgjafa - ég hef bakað hana margoft og hún er alltaf jafn dásamleg. Ekta sunnudags. Eða bara mánudags. Þriðjudags...

Gulrótarkaka með guðdómlegu rjómaostakremi

Þessi dásamlega gulrótarkaka kemur frá Tinnu Björgu. Að sögn Tinnu er þetta gömul uppskrift frá mömmu hennar, en með dálitlu Tinnutvisti. Ég hvet ykkur enn og aftur...

Hjartalaga regnbogakökur sem ilma af kærleika

Viltu slá í gegn í næsta kökuboði? Mæta með dásamlegar smákökur í vinnuna? Á vinkona eða vinur afmæli á næstunni? Eða viltu einfaldlega krydda...

Snickers-marengsterta með ástaraldin

Hérna fáum við enn einn gullmolann af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Þessi terta er einstaklega ljúffeng. Algjört hnossgæti. Enda inniheldur hún Snickers, sem hefur...

Ostakaka með Nóa kroppi og hindberjasósu – einföld og fljótleg

Þessi ó svo ljúffenga ostakaka er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Nóa kropp og ostakaka saman í skál - almáttugur, ef það er...

Nutellasúkkulaðikaka: TVÖ innihaldsefni

Þessi kaka er eiginlega ofar mínum skilningi. Yfirnáttúruleg að einhverju leyti. Egg og súkkulaðismjör, voilá – það verður til kaka. Nei, ég bara skil...

Fáránlega auðveld Nutella-ostakaka

Áttu krukku af Nutella? Jafnvel pakka af hafrakexi, smjör, flórsykur og rjómaost? Þá er ekki eftir neinu að bíða. Enginn bakstur - bara örlítil...

Rice Krispies snillingur á Instagram

Þarftu innblástur fyrir næstu afmælisveislu, yfirvofandi samkvæmi eða bara kaffiboðið á komandi sunnudag? Þá er Instagram þinn næsti áfangastaður. Þar leitar þú svo uppi...

Nammisprengja með Nutella, Maltesers, Oreo & Dumle karamellum

Jæja, nú er hinn guðsvolaði janúarmánuður senn á enda. Svona næstum. Megruninni er lokið. Meinlætalífið er búið. Búðu þér til nammisprengju, ó já. Kommon,...

Mömmukökur – Uppskrift

Þessar smákökur kannast eflaust flestir við af sínu æskuheimili. Þær eru einstaklega bragðgóðar með dísætu kremi á milli. Æðislegar með ískaldri mjólk, já eða...

Dumle-lengjur

Mmmmm dumle karamellur eru svo góðar. Tékkið á þessari uppskrift frá Ljúfmeti.com Dumle-lengjur 220 g smjör við stofuhita 4 msk ljóst sýróp 5 dl hveiti ...

Negulkökur sem fylla heimilið af jólailm

Þessar einföldu smákökur fylla heimilið af dásamlegum jólailm af nýbökuðu. Skemmtileg fjölbreytni frá hinum klassísku piparkökum. Negulkökur Innihald: 250 gr. hveiti 250 gr. púðursykur 125 gr. ísl. smjör (lint) 1...

Loftkökur – Þessar einu sönnu

Dýsætar og bráðna í munninum! Loftkökur 500 g flórsykur 2¾ msk kakóduft 1 tsk hjartarsalt 1 egg Aðferð: Blandið saman þurrefnunum, setjið eggið saman við og hnoðið. Setjið deigið í hakkavél með...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...