Maturinn

Maturinn

Dásamleg Ostakaka – Uppskrift

Uppskriftin kemur frá Sollu en þessi kaka er alveg hrikalega góð og mjög einfalt að gera. Botn: 150g heslihnetur 200g döðlur ½ tsk kanill Fylling: 800g hreinn rjómaostur 1½ dl agave...

Chilli Con Carne – Tilvalinn laugardagsmatur – Uppskrift

Chilli Con Carne   500 gr fitusnautt nautahakk 500 gr fitusnautt svínahakk 2 dósir nýrnabaunir í chilisósu 2 dósir hakkaðir tómatar 2 stórir laukar, niðurskornir 1 græn paprika, niðurskorin 3 hvítlauksgeirar, kramdir 3...

Rúgbrauð – Uppskrift

Rúgbrauð er nauðsýnlegt með soðnum fisk og upplagt er að skella í brauðið sjálfur enda óskaplega einfalt og gott. 6 bollar (bolli að eigin vali.stór...

Lax með mangóchutney, pistasíuhnetum og kóríander

4 laxabitar Safi úr einni límónu Sjávarsalt Nýmalaður ferskur pipar 2 dl mangóchutney 1 rautt chilialdin, fræhreinsað og saxað smátt 2-3 msk pistasíuhnetur Ferskt kóríander, saxað Aðferð: Hitið ofninn í 180°C. Setjið fiskinn...

Pasta með túnfisk – Uppskrift

Pasta með túnfisk 300 gr soðnar pastaskeljar eða annað pasta 1 stór rauð paprika, skorin í strimla (má sleppa) 3 gulrætur, sneiddar (má sleppa) 1 1/4 dl frosnar...

Ofsalega góður plokkfiskur – Uppskrift

350 g fiskur (t.d. ýsa eða þorskur), soðinn eða bakaður salt 350 g kartöflur ½ laukur 1½ msk smjör 2 msk hveiti 250 ml mjólk (hvítur) pipar Settu fiskinn í pott ásamt...

Einfaldur kjúklingur með brokkoli – uppskrift

1 meðalstór kjúklingur 1 tsk karrý 4 msk majónes 1 dós sveppasúpa 1 poki frosið brokkoli eða ferskt rifinn ostur ofan á Sjóðið kjúklinginn. Hrærið saman majónesi, karrý og sveppasúpu....

Humar í kampavínssósu – Uppskrift

Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Humar í kampavínssósu. 1 kíló skelflettur humar 1 meðalstór laukur, fínsaxaður 2 matskeiðar smjör 2 matskeiðar olía ½ rauð og ½ græn paprika,...

Jóladesert – uppskrift

Mig langaði að deila þessum með ykkur þó jólin séu nánast á enda. Þennan er hægt að gera hvenær sem er en ég er...

Súpa með sætum kartöflum og eplum, góð fyrir krakkana – Uppskrift

Þessi súpa er fín fyrir krakkana því hún er mild og svolítíð sæt. Hún fer einkar vel í maga og er stútfull af C...

Ananas Fromage – Uppskrift

Ananas fromage er kjörin eftirréttur um hátíðarnar. 1 dós ananashringir 3 egg 5 dl rjómi 1 dl sykur 7 gelatinblöð Hella úr ananas dósinni í sigti og láta safan renni...

Fræga sesarssalatið – Uppskrift

Þetta fræga salat var búið til fyrir næstum því einni öld, síðan af ítölskum matreislumanni í Mexíkó og hefur það verið mjög vinsælt síðan...

Jólaís – uppskrift

Ég gerði ís fyrir jólin - ég gerði sjerrý-ís, jarðaberjaís og cookie dough ís. Cookie dough ísinn var tilraun sem heppnaðist rosalega vel. Hér...

Dásamleg Snickerskaka – Uppskrift

Botn: 200 g döðlur lagðar í bleyti í 10 mín 100 g möndlur 100 g kókósmjöl 1/2 tsk. vanilluduft eða dropar Möndlurnar maukaðar fyrst í matvinnsluvél og hitt sett...

Hrikalega fljótlegur og góður fiskréttur

Hráefni: Cirka 800 grömm ýsa Hrísgrjón 1/2 laukur 1 rauð paprikka Sveppir Broccoli Karrý Salt Pipar Smá hvítlaukssmjör Rifinn ostur Aðferð: Ýsan sett í eldfast mót og örlitlu af salti og pipar stráð yfir. Sjóðið hrísgrjón og...

Kraftmikil Gúllassúpa – Uppskrift

Innihald: 1 kg gúllas 300 gr laukur – frekar smátt saxaður 300 gr gulrætur – skornar í bita 50 gr sellerí 2-3 tsk tómatpúrra 1 flaska Passata/2 dósir tómatar og svipað...

Spaghetti Carbonara – Uppskrift

Einföld spaghetti uppskrift, æðislega góð. Innihald 500 gr. spaghetti 250 gr. beikon 6 egg 1 dl. rjómi 100 gr. rifinn ostur Pipar og salt Parmesanostur Aðferð Skerið beikonið í litla bita og steikið. Hrærið...

Mexikósk ýsa

Mexikósk ýsa Fyrir 2-3 Innihald 450 g ýsuflök, roðflett og beinhreinsuð 100 g magur ostur, rifinn 4 dl salsa Smá klípa salt (Himalaya eða sjávarsalt) og svartur pipar 1 tómatur, skorinn...

Hollustu kalkúna/kjúklinganaggar – Uppskrift frá Valkyrjunni

Hollustu kalkúna/kjúklinganaggar Þú þarft: * Kalkúna eða kjúklinga hakk * 1-2 egg * Mjólk * Bragðlaust Prótein eða hveiti * Tilbúna brauðmola eða heimagerða * Krydd að eigin vali Aðferð: Taktu til 3...

Sandkaka – Æðisleg með heitu súkkulaði

Sandkaka Þessi kaka þykir fara einkar vel með heitu súkkulaði. Hana má baka í venulegu formkökuformi eða í múffuformum og heitir sú útgáfa prinsessukökur!  ...

Rauð linsubauna og tómatsúpa – Uppskrift fyrir börn

Börnum þykir tómatsúpa góð og er þessi uppskrift tilvalin fyrir smábörn að níu mánaða aldri. Næringainnihaldið í fábrotnum súpum eykst til muna með því...

Holl súkkulaðikaka – Uppskrift

Þessa uppskrift fann ég á Facebook. Fyrir þá sem eru með sæta tönn en vilja hafa þetta í hollari kantinum. Súkkulaðikaka 1 bolli ristaðar kókosflögur (skornar...

Hrá lárperu og agúrkusúpa með blómkáls pistalsíuhhnetukornum – Uppskrift

Hrátt grænmeti er eitt af nýjustu tískufyrirbrigðum frá Bandaríkjunum sem hafa náð til okkar. Hugmyndin er sú að þú borðið hrátt grænmeti til þess...

Chow Mein núðlur með kjúkling – Uppskrift

Chow Mein núðlur með kjúkling - Uppskrift   Innihald 250 g hrísgrjónanúðlur (helst úr brúnum hrísgrjónum) 275 g kjúklingabringur, grillaðar (helst) 1 hvítlauksgeiri, marinn 1 rauð paprika, skorin í mjóa...

Hrikalega einföld en dásamlega góð eplakaka

Eplakaka 4-5 epli kanelsykur Nóa súkkulaðirúsínur salthnetur Deig: 125gr sykur 125gr hveiti 125gr smjörlíki Rjómi eða Kjörís Afhýðið og sneiðið eplin og leggið í eldfast mót. Stráið kanelsykri og súkkulaðirúsínum yfir. Deig: Hnoðið öllu saman og...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...