Maturinn

Maturinn

Súkkulaðibitakökur frá Jóa Fel – Via Health Stevia uppskrift

50 g sukrin (strásæta) 40 g sukrin melis (strásæta) 75 g smjör 30 g möndlumjöl 50 g fiberfin 30 g kókoshveiti 1/2 tsk natron 30 dropar vanillustevía frá Via-Health 1 g salt 1...

Maraþon lasagna

Hún Berglind hjá http://lifandi líf er með alveg frábærar hollar uppskriftir á síðunni sinni, auk allskonar fróðleiks um hollustu. ég hvet...

Gerir kokteila úr villtum íslenskum jurtum

Gísli Matthías Auðunsson, matreiðslumaður á Slippnum, notar óvenjulegt hráefni í kokteilana sína, en það er allt fengið úr nærumhverfinu í Vestmannaeyjum. Túnfíflar, skessujurt, kerfill og...

Súper einfaldur kjúklingaréttur

Hér er einn kjúklingarétturinn hennar Röggu mágkonu, hvað get ég sagt! Konan er ástríðukokkur. Uppskrift:  3 kjúklingabringur 2 dl sýrður rjómi 2 dl salsa sósa 2 til 3 hvítlauksgeirar salt og...

Einfaldur kjúklinganúðluréttur

Það eru til rosalega margar góðar uppskriftir á veraldarvefnum en það er eitt sem hefur svolítið truflað mig. Þar sem ég...

Kladdakaka með Dumle karamellusósu

Afar fljótleg og einföld kaka sem einungis er unnin saman í potti. Borin fram með þeyttum rjóma og eða ís. Uppskriftin kemur...

Þriggja daga Ayurveda hreinsun fyrir þig

Það er komið að því. Stundin sem þið hafið öll beðið eftir er runnin upp. Jólanammisukkið er kvatt og nýtt ár tekur við með...

Baka með spínati og parmaskinku – Uppskrift frá Lólý.is

Þessi baka er svona akkúrat eitthvað sem maður þarf á að halda eftir jólahátíðina. Það er nánast hægt að setja hvað sem er í...

Steikt ýsa með paprikusalsa

Ég elska fisk og þessi réttur gerir mig glaða, hann er svo góður! Uppskrift: 800 gr ýsa 3 egg 1 ,5 dl rjómi 1/4 tsk paprikuduft 100 gr pizza ostur 1...

Kartöflu- og spínatbaka

Hér kemur æðisleg uppskriftir frá Allskonar sem mun pottþétt slá í gegn ef þú býður í mat. Kartöflu- og spínatbaka fyrir 6 Deigið 300gr hveiti 1 bréf þurrger 1/2...

Mmmmm…. Banana Sushi og meira gott

Þetta er tær snilld og gerist ekki auðveldara þessi „uppskrift“ sem ég fann inn á gymflow100.com  Skil ekki hvernig mér hefur ekki dottið þetta...

Dásamleg svissnesk sítrónukaka – Tinna Björg bakar gómsætar kökur

Tinna Björg Friðþórsdóttir er mikill bökunarmeistari með meiru en hún heldur úti matarbloggi sem nálgast má hér. Tinna birtir hinar ýmsu uppskriftir á síðunni...

Fiskur í mæjó, hrikalega gott.

Þegar ég var að alast upp var ekki mikið um peninga á heimilinu en mamma mín var einstaklega útsjónarsöm og gerði margt til þess...

Pasta með spínati og lax – Uppskrift

Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Pasta með spínati og lax. 2 pakkar ferskt pasta 200 grömm reyktur lax 1 poki frosið spínat ¼ líter rjómi 1 saxaður...

Stökkt ostakex á 30 sekúndum

Þetta kex er algjör snilld ef þig langar í eitthvað gott og það strax! Það eina sem þú þarft er rifinn ostur og sæmilega...

Vikumatseðill 25. ágúst – 1. sept

Við þekkjum öll umræðuna um það „hvað á að vera í matinn í kvöld“ og hversu leiðinleg þessi umræða getur verið. Ein aðferð til...

Dásamleg skinkuhorn

Hver elskar ekki skinkuhorn, þessi uppskrift er frá Matarlyst er í miklu uppáhaldi, hreinlega klikkar bara ekki.

Amerískar pönnukökur með karamelluðum kanileplum

Þessar pönnukökur eru ekta laugardags. Nú eða sunnudags. Það má alveg leyfa sér báða dagana, er það ekki? Uppskriftin kemur frá mínum uppáhalds sælkera...

Mömmusnúðar

Þetta eru græðgislega góðir snúðar. Það var hefð fyrir því að þetta var bakað í kílóavís þegar leitir voru að bresta á og...

Besta súkkulaðikakan

Þessi lítur ekkert smá vel út en hún kemur frá Matarlyst. Svo verður hún svo svakalega páskaleg með þessum litlu eggjum ofan...

Vikumatseðill 6. okt – 13. okt

Við þekkjum öll umræðuna um það „hvað á að vera í matinn í kvöld“ og hversu leiðinleg þessi umræða getur verið. Ein aðferð til...

Kjúklingabomba – Uppskrift

Fátt er betra en góður kjúklingaréttur. Kjúklingur er líka hráefni sem hægt er að leika sér endalaust með. Þessi frábæri réttur varð til í...

Ítölsk kjötsúpa – Uppskrift

Langar þig í heitan og safaríkan mat sem þér líður vel af? Farðu þá að huga að moðsuðu. Moðsuða (mjög hæg suða) getur verið...

Fiskur í okkar sósu

Rosalega einföld og tilvalin mánudagsuppskrift frá Ljúfmeti.com   Fiskur í okkar sósu (uppskrift fyrir 4-5) 1/2 líter súrmjólk 1 bolli majónes 1 tsk karrý 1/2 tsk túrmerik 1 tsk aromat 1 tsk season...

Dásamlegir þorskhnakkar með döðlupestó

Þessi æðislega uppskrift er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Rétturinn er algjört lostæti og mæli ég eindregið með því að þú prófir hann...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...