Maturinn

Maturinn

Prótein kryddbrauð – uppskrift

Valkyrjan er alltaf að prófa sig áfram í nýjum & góðum uppskriftum. Hér er ein æðisleg! Prótein Kryddbrauð: * 1 bolli kínóa hveiti (100g) * 1/3 bolli...

Rice Krispies hnetusmjörsbar

Þetta er svo dásamlega gott! Kemur auðvitað frá snillingunum á Matarlyst á Facebook. Hráefni 100 g...

Einfaldar og góðar kökuuppskriftir í ferminguna

Við birtum í gær uppskriftir af girnilegum og einföldum réttum til að hafa, til að mynda,  í fermingarveislum. Hér eru fleiri uppskriftir frá henni...

Hollustu kalkúna/kjúklinganaggar – Uppskrift frá Valkyrjunni

Hollustu kalkúna/kjúklinganaggar Þú þarft: * Kalkúna eða kjúklinga hakk * 1-2 egg * Mjólk * Bragðlaust Prótein eða hveiti * Tilbúna brauðmola eða heimagerða * Krydd að eigin vali Aðferð: Taktu til 3...

Austurlensk kókos kjúklingasúpa

Þessi dásamlega bragðgóða súpa er frá Lólý.is Súpur eru alltaf svo góðar og ljúft að gera svolítið magn af þeim því þá á maður alltaf...

Rjómapönnukökur

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Rjómapönnukökur 250gr hveiti 2 tsk lyftiduft 1 msk hunang hnífsoddur salt 1/2 vanillustöng 7...

Er allt í lagi með þitt avacado?

Einföld aðferð til að athuga hvort það sé í lagi með avacadoið. Þú einfaldlega fjarlægir stilkinn og athugar hvernig litur leynist undir. Ef það...

Fræga sesarssalatið – Uppskrift

Þetta fræga salat var búið til fyrir næstum því einni öld, síðan af ítölskum matreislumanni í Mexíkó og hefur það verið mjög vinsælt síðan...

Æðislega gott ítalskt túnfisksalat

Þetta ótrúlega ljúffenga túnfisksalat er fengið af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Salatið er ólíkt hinu hefðbunda túnfisksalati og gjörsamlega dansar við bragðlaukana. Ég mæli eindregið...

Milljón dollara ídýfa!

Rakst á þessa frábæru uppskrift á Homemade Hooplah Mun pottþétt prófa þetta, finnst þetta alveg vera upplagt með leiknum gegn Nígeríu á föstudag... svona HM...

Súpubrauð frá Röggu

Þessi dásamlega uppskrift kemur frá henni Röggu mágkonu og er að finna í góðgerðarverkefninu Rögguréttir 2 Eldað af ást.

Sérstök og sérlega góð frönsk súkkulaðikaka

Þessi uppskrift er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Þetta er ekki hin hefðbundna franska súkkulaðikaka en þetta er svo sannarlega kaka sem enginn...

Sörur 

Kökur200 gr möndlur, hakkaðar fínt350 gr. flórsykur3 eggjahvítur Eggjahvíturnar þeyttar saman við flórsykurinn þar til blandan er alveg stíf. Möndlum...

Bollakökur með nutella kremi – Uppskrift

Um það bil 20 stk. litlar bollakökur Innihald 330 g hveiti 1 tsk lyftiduft ¼ tsk maldon salt 115 g smjör við stofuhita 390 g sykur 2 egg 3 tsk. vanilludropar 3...

Beikonvafðar fylltar kjúklingabringur

Þessi er bragðmikil og öðruvísi frá Lólý. 150 gr spínat 200 gr ostur (Tindur er mjög góður í þetta) 4 kjúklingabringur 8 sneiðar af beikoni eða fleiri ef...

Guðdómleg hnetusmjörsparadís

Þessi svakalega sælgætisbomba kemur af blogginu hennar Erlu Guðmunds. Það er tilvalið að smella í eina svona um helgina, sérstaklega ef þú ert í...

Bananaostakaka – Uppskrift

Þessi er sæt og sumarleg. Bananaostakaka Botn: 1 bolli hafrakex, mulið 3 msk sykur 5 msk smjör, brætt Fylling: 500 gr rjómaostur 200 gr sykur 3 egg 1/2 tsk vanilla 1/2 tsk salt 400 gr sýrður...

Bankabyggs- og fennelsalat

Bankabygg er trefjaríkt heilsukorn sem gott er að nota í pott- og pönnurétti , grauta, salöt og súpur. Margir nota Bankabygg í...

Chilli sósa sem bragð er af

Ég er ein af þeim sem elskar góðar sósur og þessi sósa er ein af þeim sem ég fæ ekki nóg af, uppskriftina fékk...

Súkkulaðidraumur

Þessi súkkulaðidásemd kemur auðvitað úr smiðju Allskonar: Hér er mjög einfaldur og ofboðslega fljótlegur súkkulaði eftirréttur. Magnið í hann er ekki mikið, því þetta er...

Cinnabon – Snúðar með fyllingu

Þessir æðislega girnilegu snúðar eru frá Ragnheiði á Matarlyst. Snúðadeig 700 gr Hveiti1 ½ tsk...

Rautt karrý – Vel sterkur kjúklingaréttur

Þessi réttur er fyrir þá sem elska sterkan mat. Karrýréttir eru í uppáhaldi hjá mér en yfirleitt vel ég grænt karrý en þessi réttur...

Kjúklingasalat – uppskrift frá Hafdísi

Fékk þessa dásemdar uppskrift senda frá dyggum lesenda og kunnum við henni góðar þakkir fyrir. Ég hef heyrt það...

Alvöru Brownies – Uppskrift

Þetta eru mögulega bestu brownies sem ég hef smakkað en ég fékk uppskriftina frá einum úr kokkalandsliðinu. Þær eru sjúklega góðar og það ættu...

Pasta með kjúklingi, sólþurrkuðum tómötum og basiliku

það er hægt að finna endalaust að flottum uppskriftum á Ljúfmeti.com hér er ein. Dásamlega góður pastaréttur sem stendur alltaf fyrir sínu. Ég ber hann...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...