Uppskriftir

Uppskriftir

Dumlekladdkaka

Þessi kaka getur ekki annað en slegið í gegn! Uppskriftin er frá Eldhússystrum og þið verðið eiginlega að prófa þessa.

Kókosbollubomba með karamellu Rice krispies botni

Þessi kaka er náttúrulega bara eitthvað annað! Kókosbollur og fersk ber, karamella og Rice Krispies. Þetta getur ekki klikkað! Þessi uppskrift er...

Kanilsnúningur

Það er eitthvað við kanil sem er svo dásamlega gott! Það er bara svoleiðis að allt bakkelsi með kanil er himneskt. Allavega...

Grunnsósa fyrir pasta

Það er alltaf gott að kunna að gera góða pastasósu. Þessi uppskrift kemur frá Allskonar.is og er alveg geggjuð!

Kókosbollu- og marengseftirréttur

Þessi dýrðlegheit koma frá Eldhússystrum. Kókosbollur og marengs klikka ekki. Kókosbollu-og marengs-eftirréttur1 marengsbotn (púðursykurs eða ljós)1/2 l. rjómi4...

Rótý brauð

Þessi uppskrift er frá Matarlyst á Facebook. Þær segja að þessi uppskrift sé fljótleg og einföld og henti vel með Tikka Masala...

Hrökkbrauð með fræjum – Vegan

Þetta svakalega girnilega hrökkbrauð kemur frá Eldhússystrum. Æðislega gott! Hrökkbrauð með fræjum 4 dl heilhveiti (eða...

Sítrónubitar

Þessir bitar eru svakalega góðir en margir kunna að meta sýruna í svona gotteríi. Uppskriftin kemur frá Eldhússystrum. Sítrónubitar

Hin eina sanna eplakaka

Þessi dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Góð ylvolg með þeyttum rjóma eða bara hversdags með góðum kaffibolla eða mjólkurglasi. 

Villisveppapizza

Þessi lítur ekkert smá vel út en hún kemur frá Allskonar.is. Villisveppapizza með pestó og feta

Lágkolvetna kvöldverðir út vikuna!

Það er gott, fyrir allflesta að halda kolvetnaneyslunni í lágmarki. Margir eru á lágkolvetnamataræði þessa dagana og hér eru nokkrar hugmyndir að...

Bláberja muffins með „crunchy“ topp

Þessi æðislega uppskrift kemur úr safni Matarlystar. Njótið vel! Bláberja muffins með „crunchy“ topp 8...

Gómsætt kartöflugratín

Þessi uppskrift kemur frá Allskonar.is Þetta gratín er alveg dásamlegt með hvaða kjöti sem er, hvort sem það er...

Uppskriftir af allskonar sultum/hlaupi

Mér finnst alveg einstaklega skemmtilegt að tína ber. Hvaða ber sem er eiginlega. Ég hef oftast tínt bláber og krækiber í kílóavís...

Dásamlega stökkar vorrúllur

Stelpurnar hjá Matarlyst eru alveg ótrúlega skapandi og duglegar í eldhúsinu. Þær töfra fram allskonar kræsingar og deila með okkur á Matarlyst á Facebook.  Þær...

Gulrótarkaka sem bræðir hjörtu

Þessi girnilega og fallega gulrótarkaka kemur frá Matarlyst. Gulrótarkaka • 4 egg• 3 dl sykur•...

Indverskur kjúklingaréttur

Þessi æðislegi réttur sem kallaður er Indian Butter Chicken, kemur frá Matarlyst. Indian Butter Chicken

Draumur með pipprjóma

Þessi uppskrift er svo sannarlega DRAUMUR! Þið bara verðið að prófa að baka þessa frá Matarlyst. Hráefni 

Dúnmjúkt ostabrauð

Þessi dásemd er frá Matarlyst. Æðislegt til að taka með í sumarfrí eða bjóða upp á með kaffinu Ostabrauð

Marineraðar tígrisrækjur á grillið

Þessi dásamlega uppskrift kemur frá Allskonar.is Þú getur notað tígrísrækjur, í skel eða án, eða risarækjur. Þú þarft að...

Rabbabarajarðarberjapæ með Toblerone súkkulaði og cruncy topp

Þessi æðislega uppskrift gæti verið á borðum víða um land þessa dagana, rabarbarar í fullum skrúða og jarðarberin að verða rauð og...

Ketó beyglur

Það eru ótal girnilegar uppskriftir á Facebook síðunni Maturinn minn. Þessi er af ketó beyglum sem líta guðdómlega út:

Gamaldags vínarbrauð

Þetta vínarbrauð er alveg dásamlegt og minnir mann á nokkrar konur úr sveitinni. Þessi uppskrift kemur frá Matarlyst og er birt með...

Salthnetu, ritz kex draumur með gamla góða bounty kreminu

Þessi dásemd kemur frá Matarlyst Hráefni: 3 egg stór220 g...

Klístraðir kjúklingavængir

Það er alltaf hægt að finna girnilegar uppskriftir inni á Allskonar.is. Kjúklingavængir eru ótrúlega ódýrt hráefni og það má útbúa úr þeim...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...