Uppskriftir

Uppskriftir

Klístraðir kjúklingavængir

Það er alltaf hægt að finna girnilegar uppskriftir inni á Allskonar.is. Kjúklingavængir eru ótrúlega ódýrt hráefni og það má útbúa úr þeim...

Linsubaunasúpa

Fljótleg og einföld - og svakalega góð frá Allskonar.is Linsubaunasúpa fyrir 4 1 msk ólífuolía1...

Eggaldin- og risottobaka

Frábær uppskrift frá Allskonar.is Þessi eggaldinbaka er meiriháttar góð og seðjandi, fljótleg og einföld en full af góðu...

Sumarlegur svínaskanki

Á heimasíðu allskonar.is má finna gott safn af girnilegum uppskriftum eins og þessari: Svínaskankinn er ódýrt hráefni en ákaflega gott...

Bauna- og kartöflukarrí

Á heimasíðu allskonar.is má finna gott safn af girnilegum uppskriftum til dæmis þessa æðislegu pastasósu. Í þetta karrí má nota allskyns...

Kjúklingaleggir í Jamaíka kryddlegi

Þetta er svo einfalt og svakalega gott! Hann kemur vitaskuld frá Allskonar.is. Þessi réttur er ótrúlega fljótlegur en bragðið er eins og...

Pastasósa með basiliku

Á heimasíðu allskonar.is má finna gott safn af girnilegum uppskriftum til dæmis þessa æðislegu pastasósu. Það er ekkert flókið að búa...

Ketó naan brauð með hvítlaukssmjöri

Þessi uppskrift er æðisleg og er fyrir þá sem eru á Ketó. Keto naan ¾...

Græna töfra dressingin

Þessi dásemd kemur frá þeim systrum hjá Matarlyst Þið missið af miklu ef þið prufið ekki....Þessi er...

Heimagert granóla

Það er svo gott að borða gott granóla. Það svíkur engan og við getum lofað ykkur að það er jafnvel enn betra...

Tebollur frá Matarlyst

Þessar eru æðislegar! Gefið þeim nú eitt like á Matarlyst Hráefni 400...

Bananabrauð

Þetta æðislega bananabrauð kemur frá Allskonar.is 100 gr döðlur, grófsaxaðar250 ml mjólk1 1/2 tsk matarsódi200 gr heilhveiti1 tsk lyftiduft100 gr...

Hægeldað Beef Bourguignon

Þessi dásemd kemur frá þeim systrum hjá Matarlyst  Beef Bourguignon sem er afbragðs góður réttur sem bræðir munn...

Spagettíréttur með rjómaosti

Við þekkjum öll hakk og spaghetti og það eru flestir með þennan frábæra mat á borðum á heimilinu reglulega. Það er samt...

Ostabrauð – Dásamlega ljúffengt

Þetta dásamlega ostabrauð er rosalega gott og er úr smiðju Eldhússystra. Ostabrauð2,5 tsk þurrger3 dl kalt vatnRifinn börkur...

Cinnamon snúðakaka – Matarlyst

Snúðadeig. 700 gr Hveiti1 ½ tsk salt4 tsk þurrger80 g sykur4 dl volgt vatn, jafnvel aðeins rúmlega1 dl olía...

Ostakökubrownie með hindberjum

Þessi æðislega uppskrift kemur frá Eldhússystrum og er tilvalin til að hafa um páskana. Brownie-deig225 gr smjör4 egg4 dl...

Eplakaka með vanillufyllingu og dásamlegum kókos crunch topp

Þessi snilld kemur úr safni þeirra systra hjá Matarlyst settu nú eitt like á síðuna þeirra, þær eiga það skilið!

Djúpsteiktir snúðar

''Þetta er eiginlega bara alveg ógeðslega gott sagði amma 85 ára 👌🏽👌🏽👌🏽'' Á orðum ömmu byrjar...

Krydd-eplakaka með pistasíum og ljúffengri karamellusósu

Hvernig væri að setja upp kaffihúsastemmingu heima í stofu og baka þessa gersemi sem kemur frá þeim systrum sem halda úti ...

Bounty terta frá Matarlyst

Nú styttist í Páska og stefnir í að landinn eyði þeim heima. Okkur á hun.is finnst góð hugmynd að fara eftir tilmælum...

Karamellu ískaffi

Það er ómanneskjulegt hvað þær systur hjá Matarlyst eru með girnilegar uppskriftir og stórhættulegt fyrir mig sem er nýkomin úr magaermi!

60 krónu brauðið

Þær systur hjá Matarlyst bjóða upp á þessa snilld, ódýrt og hrikalega gott. Afar gott brauð sem bakað...

Kjúklingasalat með hvítlauks mæjó

Þessi dásemd kemur frá þeim systrum sem halda úti Matarlyst en þar er að finna hreint út sagt frábærar hugmyndir!

Smákökur með hnetusmjörsfyllingu

Þessi kemur frá Delish og er geggjuð fyrir þá sem elska hnetusmjör! Fyllingin: 1 bolli...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...