Heilsan

Heilsan

10 merki um að þú sért að nálgast tíðahvörf

Það er tímabil sem þú gengur í gegnum áður en eiginleg tíðahvörf hefjast sem getur verið leiðinlegt og erfitt að ganga í gegnum. Ef...

Hvernig veistu að þú ert fastur í friendzone?

Samskipti kynjana eru alltaf áhugavert umhugsunarefni, oft hristir maður hausinn yfir því að góðir strákar planta sér rækilega í þetta alræmda friendzone hjá stelpum,...

„Svo færðu niðurgang; þá er hreinsunin að byrja …”

Jú jú. Ég er alveg niðursokkin í pillurnar hérna í útlandinu. Tek feiknarinnar öll af pillum á hverjum degi og geri hiklaust verðsamanburð á...

„Áfram, ráðherra!” – Ragnheiður Elín skráð til keppni í Gullhringnum

„Hvað er ég búin að koma mér í núna...? Lét vin minn Einar Bárðarson tala mig inn á það að taka þátt í hjólreiðakeppninni...

Offita eykst og ógnar heilsu Íslendinga – Magaermi málið

Hér á landi rétt eins og víða annars staðar hefur offita aukist til muna og fleiri og fleiri þróa með sér sjúkdóma...

Áhætta ástarinnar

Ég hef verið einhleyp í þó nokkurn tíma, nokkur ár. Hef oft verið spurð að því afhverju...

Heimildarmynd um Barbie-dúkkuna frá Úkraínu – Myndband

Þessi úkraínska stúlka heitir Valeria Lukyanova og er þekkt sem Space Barbie. Hún kemur fram í nýju ljósi í þessari heimildarmynd og segist ekki vera...

7 algengustu ástæður framhjáhalds

Það var svolítið áhugavert að lesa þessa grein inn á Cosmo fengnir voru nokkir kynlífs- og sambandssérfræðingar til þess að koma með 7 algengustu...

Finnur þú fyrir stirðleika í liðum?

Sin er vefur sem tengir vöðva við bein. Sinaslíður eru slíður sem mynduð eru úr himnum sem liggja utan um sinar vöðvanna og minnka...

Bakflæði í vélinda

Talað er um bakflæði þegar fram koma einkenni eða vefjaskemmdir í slímhimnu vélindans vegna bakflæðis á magasýru. Flestir finna fyrir þessu einhvern tímann í formi...

Peningavandræði og slappleiki – Þór heilunarmiðill svarar pósti

Lesandi spyr:  Ég er í rosalegum peningavandræðum, eins og svo margir aðrir, en ég hef því miður engan nánasta aðstandanda til að biðja um aðstoð....

Viltu koma á date?

Ég velti því fyrir mér hvort þessi spurning sé yfirhöfuð til á íslenskri tungu. Nýlega fór ég að kynna mér íslenska stefnumótamarkaðinn og ég get...

6 leiðir til að fá betri fullnægingu

Sumar konur fá aldrei fullnægingu í kynlífi og getur það haft mikil áhrif á sambönd. Sumar konur fá stundum fullnægingu og þurfa mikið fyrir...

„Ég er betri mamma af því ég er á lyfjum“

Við lásum þessa grein inni á YourTango og ákváðum að snara henni yfir á okkar ylhýra tungumál.

Það sem þú ekki vissir um Avocado – Meinhollt

Margir virðast forðast avocado vegna þess hversu fituríkt það er. En ekki er öll fita, fitandi. Einómettaðar fitusýrur eru fitusýrurnar sem avocado inniheldur. Avocado er sérstaklega...

Slökkti á tölvuleik sonarins og hann missti stjórn á sér

Friðþóra fræðir foreldra um hvernig þeir eiga að bera sig að vakni grunur um að barn sé haldið tölvufíkn. Sonur hennar var langt leiddur...

DIY: Heimatilbúinn varasalvi með lit

Ég rakst á mjög skemmtilega síðu þar sem hægt er að nálgast leiðbeiningar að því hvernig maður býr til heimatilbúin varasalva. Hægt er að...

Kona bitin af skógarmítli í Borgarfirði

Hún Kristín Jóhanna Gunnarsdóttir var bitin af skógarmítli í Borgarfirði á dögunum. Hún segir að hún hafi verið bitinn einhversstaðar á svæðinu milli Borgarness...

Hætti að borða skyndibitamat og gjörbreyttist á 7 mánuðum

Hinn 28 ára gamli breti, Sebastian David, var vanur að borða yfir 5000 kaloríur á dag af ruslfæði. Sebastian eyddi í kringum 140 pundum...

Áhrif ilmkjarnaolía á húðina & hárið

Ilmkjarnaolíur hafa ýmsa góða eiginleika og geta haft mikil og góð áhrif á líkamskerfi okkar. Ilmkjarnaolíufræði og ýmsar Ilmkjarnaolíumeðferðir er eitt af mörgu sem ég...

Yfirheyrslan! – Joel Sæmundsson

Á okkar litla landi leynast víðast hvar áhugaverðir og skemmtilegir einstaklingar sem gaman er að fjalla um! Yfirheyrslan er tækifæri til að benda á...

Eyrnaskjól eru æðisleg!

Eyrnaskjól eru yndisleg; loðnir og litir félagar sem halda yl á köldum eyrnasneplum yfir kaldasta árstímann og þau eru líka yndi ásýndar. Öllum klæðir að...

Heilsa og próf

Það að vera í námi getur verið mikill streituvaldur. Sérstaklega á prófatímum og við verkefnaskil. Með því að þekkja sjálfan sig og helstu úrræði...

SKYLDUÁHORF: 3.2 milljónir Facebook notenda hafa skoðun á þessari ljósmynd

Heilar 3.2 milljónir Facebook notenda hafa deilt ljósmyndinni sem hér má sjá að neðan; ríflega þrjár milljónir manns (en sá fjöldi spannar ágætt landsvæði)...

Hvað er brjósklos?

Hryggsúlan er sett saman úr 26 smábeinum sem kallast hryggjarliðir og brjóskþófum sem tengja beinin saman. Þessir þættir raðast upp í súlu sem umlykur...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...