Andleg heilsa

Andleg heilsa

Hver er ofurkrafturinn þinn?

Ég var á alþjóðlegri ráðstefnu um fatlanir og margbreytileika á Hawaii í apríl og þar hlustaði ég á marga áhugaverða fyrirlestra og sannfærðist enn...

Sorgmædd og reið út í helv… Krabbameinið

Stundum er lífið bara ósanngjarnt og ég skil bara ekkert í því af hverju. Ég er sorgmædd og reið...

Yndislegt myndband um tilveruna

Þetta fallega myndband hefur náð til gríðarlega margra um heim allan. Það hefur unnið til 50 verðlauna víðsvegar, enda er boðskapurinn afskaplega góður. Sjá einnig:...

Fyrirtíðaspenna: Hvað er til ráða?

Heilsa.is sérhæfir sig í að bjóða vörur sem stuðla að heilsu og velllíðan en eru líka með heimasíðu sem er með allskonar heilsutengdum greinum. Margar konur kvíða þeim...

Fallegt – Amma hleypur í gegnum rigninguna

Þetta er yndisleg stuttmynd sem heitir “Light Rain” og hún er byggð á sannsögulegum atburðum. Hún var framleidd með það í huga að vekja...

5 ráð til að upplifa hamingju í dag

Hættu að bíða eftir því að hamingjan banki upp á og settu þér markmið um að finna hana á eigin spýtur Við höfum tilhneigingu til...

Orkustöðvar: Hvaða hlutverki gegna þær í lífi okkar?

Mörg okkar hafa heyrt talað um orkustöðvar en vita ekki almennilega um hvað þær snúast. Hvort sem þú ert manneskja sem ert í andlegum málefnum...

Það sem alzheimer sjúklingar vilja aldrei gleyma

Oft hefur verið talað um þau áhrif sem alzheimer sjúkdómurinn hefur á aðstandendur þeirra sem veikjast af sjúkdómnum, en hvað með tilfinningar þeirra sem þurfa að...

“Elsku pabbi…”

#ElskuPabbi...   Þetta myndband hefur verið kallað eitt áhrif mesta myndband ársins 2015. Þar talar ung kona um samband sitt við föður sinn frá...

Dökkt súkkulaði getur gert undur fyrir þig

Mörg okkar hafa heyrt af því að dökkt súkkulaði sé gott fyrir okkur. Margir eru þó ekki mjög hrifnir af dökku súkkulaði einu og...

45 lífsreglur frá 90 ára konu

Þetta er gott til þess að minna sig á það hvað skiptir raunverulega máli í lífinu. Þessi 45 atriði eru skrifuð af 90 ára...

Áráttu- og þráhyggjuröskun

Margir kannast við það hjá sjálfum sér að vera varkár, t.d. ganga úr skugga um hvort rafmagnstæki séu aftengd á kvöldin, hvort nokkuð hafi...

Hvað er aspartam og hvernig er það skaðlegt?

Þetta myndband sýnir raunverulegt innihald í aspartam, sem er eitt mest notaða sætuefni í heimi. Sjá einnig: Megrunardrykkir auka þunglyndi Aspartam hefur verið tengt við fjöldan...

10 merki um að þú sért einstaklega öflug kona

Valdamiklar og kröftugar konur gera hluti aðeins öðruvísi en venjulegar konur. Þær skara fram úr af því þær ná athygli og hafa ótrúlega orku...

Áhrif tekna á heilsu

Hér á landi sér hið opinbera um að fjármagna stærstan hluta af heilbrigðisþjónustu landsmanna. Að baki þessari miklu þátttöku ríkisins í greiðslu á heilbrigðisþjónustu...

Áhrif orkudrykkja á líkamann

Hvað eru orkudrykkir?Undir orkudrykki flokkast flestir þeir drykkir sem innihalda mikið magn koffíns, ásamt því að í flestum þeirra má einnig finna...

Hvað er köld lungnabólga?

Lungnabólga af völdum örveru, sem nefnist berfrymingur (mycoplasma). Henni fylgir ekki eins hár hiti og hefðbundinni bakteríulungnabólgu og er því nefnd köld lungnabólga (afbrigðileg lungnabólga)....

Flensu-raunir miðaldra konu

Flensutíð og ég sem hélt ég myndi sleppa enda ekki vön að ná í svona kvikindi nema með einhverju árabili á milli. Nei flensukvikindi réðist...

Mæður deila myndum af líkama sínum eftir barnsburð

Ein kona í Bandaríkjunum var komin með nóg af því að sjá myndir af stjörnum sem eignuðust barn og skruppu síðan strax aftur í...

Karlmennskan – Er hún úrelt?

Ó, karlmennska - Hvað er það eiginlega að vera karlmannlegur karlmaður? Hvaða tilgangi þjónar sú staðalímynd að karlmennska sé nauðsynleg til að vera sáttur...

Fyrrverandi par ræðir málin – Náið í tissjúið!

Ali og Andrew voru saman í 7 ár og eru nú saman komin tveimur árum eftir sambandsslitintil að ræða sambandið. Verkefnið heitir "The And"...

10 ráð sem hjálpa þér að sofa betur

Áttu erfitt með að festa svefn á kvöldin eða sefur þú almennt laust eða illa? Svefn er okkur öllum lífsnauðsynlegur og eitthvað sem við...

Íslenskt myndband um heilaþoku vefjagigtarsjúklinga

Eitt af einkennum Vefjagigtar er að sjúklingarnir upplifa svokallaða heilaþoku sem aðrir eiga oft erfitt með að skilja.

Stjörnumerkin og gallarnir

Það eru margir hrifnir af því að lesa stjörnuspána sína og finnst það gefa sér innsýn í ákveðnar aðstæður og hvers vegna maður kemur...

Hversu mikinn svefn þurfum við?

Svefn er okkur öllum mikilvægur, en að jafnaði eyðir meðalmaðurinn um 1/3 af ævi sinni í svefn. Þessi mikli tími sem fer...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...