Kristbjörg Ólafsdóttir

Kristbjörg Ólafsdóttir

Aðgát skal höfð í nærveru sálar

Ég er móðir tveggja barna, sem ég er svo heppin að hafa ættleitt. En þar sem þau eru bæði dökk á hörund fer það  ekki á milli mála að þau eru ættleidd, og...

Hvað er næst á dagskrá?

Ég ætla að viðurkenna dálítið en bara ef þið lofið að halda ekki að ég sé rugluð. Ok, þið lofið? Ég er búin að...

Brúðkaupsgjöf á 100 kr? Já takk!

Stundum, þegar ég er í Rauðakrossinum að velja mér efnisvið fyrir næsta föndur, þá get ég ekki annað en hugsað um sögu hlutana. Þetta...

Það eru ekki til vandamál, bara lausnir

Maðurinn minn fékk þetta hálsmen frá kunningja sínum. Hann er ekki mikið fyrir að ganga með hálsmen, en var hrifin af þessu meni og...

Þegar gömul vinkona á afmæli

Ég sat í vinnunni og hugurinn fór á flakk (ekki segja yfirmanninum mínum). Ein vinkona mín átti afmæli fljótlega og ég var að velta...

DIY: Hárspangir í anda Trolls

Sonur minn fór í tvöfalt skvísuafmæli um daginn og ég ákvað að gera Trolls hárspangir sem afmælisgjafir. Það eina sem ég þurfti voru hárspangir,...

Þegar ég vann í lottóinu….. tvisvar

Ég á 2 börn, 10 ára gamla dóttur og son sem er 7 ára. Ég hef samt ekki alltaf verið mamma þeirra, þ.e.a.s. ég...

Sérsniðin afmælisgjöf

Það hefur stundum verið sagt að andstæður eigi vel saman, og það er akkúrat þannig með mig og eina af mínu bestu vinkonum. Ekki...

Persónulegt og fallegt lyklahengi

Ég viðurkenni fúslega að þessi snagi er eitthvað sem ég hefði aldrei litið tvisvar á úti í búð, en þegar snaginn fór á útsölu...

Það sem þú mátt ekki týna

Hver þekkir ekki að vera með eitthvað í höndunum, eitthvað mikilvægt sem maður má alls ekki týna, þannig að maður leggur það frá sér...

Það er alltaf fjölskyldutími

  Ekki dæma bókina eftir kápunni sagði einhver spekingur og það geri ég svo sannarlega ekki. Ég dæmi ekki einu sinni það sem ég kaupi...

Af hverju er ég svona?

Ég hef stundum velt því fyrir mér af hverju ég föndra, og ég verð eiginlega að segja að ég veit það ekki. Ég veit...

Út með það gamla, inn með það nýja

Ég veit að það hljómar asnalega, en það kemur alveg fyrir að ég tengist hlutum tilfinningaböndum. Þannig var það með Cuttlebug vélina mína. Ég...

Gullkorn barnanna

  Það sem börn segja getur oft verið alveg hrikalega fyndið eða brætt mann gjörsamlega nokkrum sinnum á dag, og börnin mín eru sko engin...

Þegar mamman vill sýna flottustu listaverkin

Börnin mín elska að teikna, og þar sem ég er óendanlega stolt mamma þá auðvitað vil ég sýna þessi miklu listaverk, en hvernig? Það kom...

Nýtt upphaf fyrir gamla skyrtu

Þegar maðurinn minn ætlaði að setja skyrtuna sína í Rauðakrossinn, gefa henni framhaldslíf, að þá sá ég að hún (skyrtan) átti möguleika á nýju...

Mig vantaði skraut á borðið, þannig að ég bjó það til

Ok, ég dýrka ykkur en ég ætla ekki að segja ykkur hvað ég hef keypt marga svona glasamottu-pakkningar, en þær eru fleiri en 5...

Einfaldur límbyssustandur

  Þegar þið eyðið jafn miklum tíma með límbyssunni ykkar og ég þá kemur að því að ykkur finnst að besta vinkonan ykkar (límbyssan) þurfi...

Hundasnagi handa hundaóðum dreng

Í einum af ferðunum mínum í Hjálpræðisherinn þá fann ég þennan viðarplatta. Ég vissi strax að ég gæti notað hann, ég vissi bara ekki...

Geymdu eyrnalokkana þar sem þú sérð þá

Þið kannist við orðatiltækið "out of sight out of mind" eða "það sem er ekki í augnsýn gleymist"? Eða, það á sannarlega við eyrnalokka, eða...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...