Kristbjörg Ólafsdóttir

Kristbjörg Ólafsdóttir

Það sem þú mátt ekki týna

Hver þekkir ekki að vera með eitthvað í höndunum, eitthvað mikilvægt sem maður má alls ekki týna, þannig að maður leggur það frá sér...

Þegar aðrir sjá ramma og mjög einfaldan kertastjaka, þá sé ég...

Sumir halda ábyggilega að ég hljóti að vera með mjög sérstakar linsur, vegna þess að ég sé mjög oft allt annað en aðrir. Ég...

Glasamotta þarf ekki að vera bara glasamotta.

  Ég elska, elska, elska þessar glasamottur. Ég fékk 6 stykki fyrir 10 krónur í Rúmfatalagernum og með mitt hugmyndaflug þá er aldrei að vita...

Brúðkaupsgjöf á 100 kr? Já takk!

Stundum, þegar ég er í Rauðakrossinum að velja mér efnisvið fyrir næsta föndur, þá get ég ekki annað en hugsað um sögu hlutana. Þetta...

Það eru ekki til vandamál, bara lausnir

Maðurinn minn fékk þetta hálsmen frá kunningja sínum. Hann er ekki mikið fyrir að ganga með hálsmen, en var hrifin af þessu meni og...

Mig vantaði skraut á borðið, þannig að ég bjó það til

Ok, ég dýrka ykkur en ég ætla ekki að segja ykkur hvað ég hef keypt marga svona glasamottu-pakkningar, en þær eru fleiri en 5...

Þegar þig langar í eitthvað, hugsaðu fyrst hvort að þú getir...

Hefur þú einhverntímann verið í búð, séð eitthvað virkilega flott, fundist það samt of dýrt og hugsað að þú gætir auðveldlega búið þetta til?...

Afmælisgjöf handa eiginmanninum

Maðurinn minn er Liverpool aðdáandi og eitt af hvatningarorðunum þeirra er "you'll never walk alone" eða "þú munt aldrei ganga einn". Mér hefur alltaf...

Það geta allir á sig blómum bætt

Síðan ég lærði þessa aðferð við að koma texta á skilti (þið vitið hvaða aðgerð ég á við, ég prenta út texta, fer yfir...

Einfaldur límbyssustandur

  Þegar þið eyðið jafn miklum tíma með límbyssunni ykkar og ég þá kemur að því að ykkur finnst að besta vinkonan ykkar (límbyssan) þurfi...

Föndur sem tekur 5 mínútur

Þetta föndur er ótrúlega fljótleg, og það eina sem þú þarft er vínglas, kertadiskur, gerviblóm, sterkt lím, límbyssuna góðu og smá skraut ef þú...

Varla föndur en ég vildi samt sýna ykkur breytinguna

Ég viðurkenni það, ég dýrka að gefa hlutum nýtt upphaf. Ég fékk þennan græna bakka úr dánarbúi yndislegrar konu. Græni liturinn passaði alveg inn á...

Samverudagatal í janúar, já eða nei?

Munið þið eftir því þegar ég sagði ykkur frá samverudagatalinu sem ég bjó til handa krökkunum mínum? Það tók ekki langan tíma fyrir mig...

Dreymdu, láttu svo draumana rætast

Dreymdu, láttu svo draumana rætast. Þetta er eitt af mottóunum mínum. Lífið er svo stutt, af hverju ekki láta sig dreyma? Og af hverju...

Hundasnagi handa hundaóðum dreng

Í einum af ferðunum mínum í Hjálpræðisherinn þá fann ég þennan viðarplatta. Ég vissi strax að ég gæti notað hann, ég vissi bara ekki...

Þetta varð hér um bil til þess að ég yrði of...

Ég tek strætó á hverjum morgni í vinnuna (já, ég veit, ekki föndurtengt en bíddu bara) og ég elska að mæta kannski 10 mín...

Jólin hér, jólin þar, jólin allsstaðar

Ég elska jólin. Jólaljósin, jólatónlistin, jólamaturinn, jólasmákökurnar, ég elska þetta allt. Ég hef þetta frá pabba, hann er bóndi og honum nægir ekki að...

Aðventu„krans“

Núna ættuð þið að vera farin að þekkja mig nógu vel til að vita að ég elska að búa til hluti úr engu og...

Dagatal fyrir eiginmanninn

Ég gerði þetta í fyrra handa manninum mínum þannig að ég á því miður engar myndir á framleiðslunni en ég vona að ég geti...

Uppáhalds jólaminningin mín

Frá því að ég man eftir mér þá hef ég átt þessa dúkku. Þessi dúkka var einu sinni með gulan búk og hún var...

Heimatilbúið jólaskraut

Ég verð að viðurkenna dálítið fyrir ykkur, eiginlega dálítið stórt. Reyndar það stórt að ég var efins um að láta þetta hingað inn. Ég...

Gjöf handa afmælisgestum

Það er aðeins farið að færast í aukana hérna að krakkar fá eittthvað með sér heim þegar þau eru að fara í afmæli. Þetta...

Viltu koma að gera snjókarl?

  Þegar þú sérð þessa hluti, krukka, diskur, drykkjarkúla og skrautkúla, sérðu þá fyrir þér snjókarl? Ok, kannski þarf ég gleraugu en ég sá snjókarl....

Gerðu sparnaðinn spennandi

Þið þurfið ekki að eyða miklum tíma með mér til að komast að ég elska að ferðast og ég er skipulögð. Þið þurfið kannski...

Það sem sonur minn biður um, sonur minn fær…. stundum

Sonur minn á þessar ótrúlegu sætu fígurur, „fingerlings“. Fyrir einhverju síðan spurði hann mig um hvort ég gæti gert hús handa þeim og núna...

Uppskriftir

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...

Svína purusteik

Það getur verið trix að elda purusteik rétt. Hér er ein frábær uppskrift frá Gott í matinn. Uppskrift fyrir...