Drykkir

Drykkir

Alvöru heitt súkkulaði með kókosmjólk – Uppskrift

Það er ótrúlega kósý að fá sér heitt súkkulaði með krökkunum á köldum vetrardegi. Hér er æðisleg uppskrift að heitu súkkulaði með kókosmjólk Alvöru heitt...

7 frábærir kostir við grænt te sem þú vissir kannski ekki

Grænt te er æði, ekki bara út af því að það er gott, heldur hefur það frábæra eiginleika. Sjá einnig: 10 ástæður til að drekka...

Dásamlegt að byrja daginn á þessum (grænn djús)

Grænn djús 2-3 sellerístöngla 1 agúrka 1 lúka af spínati 1 límóna 3-4 sm engiferrót, lífrænt rætkuð 3-5 dl vatn Allt saxað áður en það er sett í blandarann. Öllu blandað vel...

Súper einfaldur Detox Smoothie

Þessi Detox drykkur er sára einfaldur og fljótlegur í framkvæmd.   Hráefni: ½ grænt epli eða pera ½ bolli af spínati 1 kiwi 1 tsk af chia eða hemp fræjum ½...

Allir að missa sig yfir þessu rauðvínssúkkulaði

Það eru allir að tala um rauðvínssúkkulaði á Instagram. Það sem þú þarft er: 3 bollar af dökku súkkulaði 1½ bolli mjólk 1 bolli rauðvín   Blandið saman mjólk og...

Nokkrar hugmyndir af kokteilum fyrir áramótin

Nú þegar við kveðjum árið 2019 og fögnum því nýja, er ekki úr vegi að skála í góðum kokteilum. Martini Royal Léttvínsglas fyllt með klaka ...

Safi fyrir hormónana

  Ég er búin að vera á þessu líka bullandi breitingaskeiði í mörg ár. Ekki spurning að prófa þennan sem kemur frá lifandi Líf. Að hafa...

Guðdómlega góður kryddhjúpaður hungangskjúklingur

Þessi sjúklega gómsæti og sumarlegi kjúklingur er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Að sögn Tinnu er æðislega gott að bera kjúklinginn fram með...

Hvers vegna drekkum við kaffi?

Líkami okkar er hannaður til að hafna bitru bragði, eins og til dæmis af kaffi. Við erum þannig hönnuð, vegna þess að í þróunarsögunni...

Hvítur Rússi, æðislega góður drykkur – Uppskrift

Við ætluðum að koma með nokkrar góðar uppskriftir af drykkjum sem gaman gæti verið að hafa í brúðkaupinu í sumar. Þú getur að sjálfsögðu...

Freistandi og ferskur epla- og engiferkokteill fyrir kvöldið

Þetta er alveg virkilega ljúffengur kokteill. Eiginlega alveg hættulega góður. Dálítið varasamur sko. Að minnsta kosti þegar kokteilþambarar eiga í hlut. Hann rennur stundum...

15 leiðir til að nota vodka

Vodka er gríðarlega vinsæll drykkur um heim allan og það er engin furða, því hann er hlutlaus og að mestu lyktarlaus og blandast vel...

Hressandi drykkur fyrir augað og bragðlaukana

Rakst á þessa uppskrift á Netinu hjá henni Cassie. Tók eftir henni einfaldlega bara vegna þess hversu falleg myndin af drykknum er. Tilvalið að...

Vinsælir kaffidrykkir um víða veröld: Hvað værir þú helst til í...

Smekkur okkar þegar kemur að kaffi er ólíkur. Sumir vilja það bleksvart. Aðrir með mjólk. Enn aðrir nenna að draga fram allskyns góss til...

Mjólkurhristingur með banana og hnetusmjöri – Uppskrift

Bragðgóður sumardrykkur! Fyrir  2 Efni :  1-1/2 stór, frosinn banani (ekki henda þroskuðum banönum, skerið þá í bita og frystið til að nota seinna, t.d. í svona...

Heitt súkkulaði með rauðvínsívafi

Stundum eyði ég óþarflega miklum tíma í vitleysu. Eins og til dæmis í hangs á Google. Annað veifið slæ ég inn setningar á borð...

Grænt te, bláberja og banana smoothie

Þessi er fullur af andoxunarefnum og er næringarbomba. Uppskrift er fyrir einn drykk. Hráefni: 3 msk af vatni 1 tepoki af grænu te 2 tsk af hunangi 1 og ½...

Heimatilbúin möndlumjólk

Möndlumjólk er sérlega næringarrík og virkilega bragðgóð. Tilvalið er að nota hana í “boostið” eða drekka eintóma og fyrir þá sem eru með mjólkuóþol...

„Dirt Cup“ – Uppskrift

Þetta verðið þið að prófa um helgina. Krakkarnir hreinlega elska þetta. Fann þessa hjá Gotterí.is Ég mæli eindregið með því að þið prófið þennan yndislega...

Kiwi og Chia smoothie – Uppskrift

Þessi er kallaður „The Skinny“ og er hann afar góður og hollur, en ekki hvað. Hráefni: 1 Kiwi, skrælt og skorið í tvennt ¼ af avocado 4 msk...

Íste með myntu – Uppskrift

Myntan fer svo vel með grænu íste!   ½ bolli fersk myntulauf 3 tepokar af grænu tei 2 tsk hunang 4 bollar heitt vatn 2 bollar af sake 4 stilkar af...

Jarðaberja ævintýri – Æðislegur kokteill

Við ætlum að vera duglegar að setja inn kokteila á Hún.is í sumar, ásamt uppskriftum. Sumarið er tími þar sem margir fá smá frí...

2 ÆÐISLEGIR sumarkokteilar – Frábærir fyrir helgina!

Góðir kokteilar fyrir sumarið! Öll erum við enn að bíða eftir góða veðrinu á Íslandi – enda eru íslensku sumrin yndisleg ef við fáum gott...

Kryddað jólakaffi

Þessi uppskrift nægir fyrir fjóra aðila og kemur þessi dásemd frá matarbloggi Önnu Bjarkar.  Kryddað jólakaffi f. 4 1 bolli dökkur púðursykur, þéttpakkaður 125 gr. dökkt súkkulaði, gróft...

Ferskur vodka límónaði drykkur – Uppskrift

Þessi er æði! Límonaði með vodka Það þarf 10 góðar sítrónur sem kreista á ofan í stóra könnu. 1/2 bolla af vodka 1 bolla af góðu sýropi 1 1/2...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...