Bakstur

Bakstur

Vínarbrauð þetta gamla góða

Hver man ekki eftir þessu vínarbrauði? Þetta er svo gott og kemur að sjálfsögðu frá Matarlyst. Hráefni500 g hveiti125...

Guðdómlega gómsætar vöfflur með vanilluís, rjóma & Rommýsúkkulaðisósu

Jæja, það er kominn sunnudagur. Skítkaldur sunnudagur. Ef það er ekki tilefni til þess að henda í fáeinar vöfflur handa hungruðum heimilsmönnum, þá veit...

Ostakaka með Nóa kroppi og hindberjasósu – einföld og fljótleg

Þessi ó svo ljúffenga ostakaka er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Nóa kropp og ostakaka saman í skál - almáttugur, ef það er...

Krydd-eplakaka með pistasíum og ljúffengri karamellusósu

Hvernig væri að setja upp kaffihúsastemmingu heima í stofu og baka þessa gersemi sem kemur frá þeim systrum sem halda úti ...

Frosting kaka

Frosting kaka er ein af mínum uppáhalds en súkkulaði kaka með frosting fluffy kremi og kaldri mjólk MMM! Langar til þess að deila með ykkur...

Bollur með hindberjarjóma

Þessar dásamlegu bollur koma frá Matarbloggi Önnu Bjarkar. GEGGJAÐAR! Fyrst þarf að baka bollurnar: Vatnsdeigsbollur 25-30 stykki 100 gr. smjör 2 1/2 dl vatn 100 gr. hveiti 3 egg (ekki stór) Salt Þetta...

Snúðar sem slá í gegn

Hún kann sko að láta mann fá vatn í munninn hún Ragnheiður sem er með Matarlyst á Facebook.

Avokado búðingur – Góður fyrir heilsuna

Avókadó búðingur hraðar meltingu, vinnur á móti sjúkdómum og jafnar út hormóna. Langar þig ekki að prófa þennan holla búðing? Hann er ekki bara...

Crossaint með súkkulaði

Þessi klikkað girnilega snilld kemur frá henni LÓLÝ sem er með loly.is Hver elskar ekki volgt crossaint með góðum...

Rúgbrauð – Uppskrift

Rúgbrauð er nauðsýnlegt með soðnum fisk og upplagt er að skella í brauðið sjálfur enda óskaplega einfalt og gott. 6 bollar (bolli að eigin vali.stór...

Heimatilbúnir Snickers bitar – Uppskrift

Hafðu tilbúinn pakka sem þú ætlar að gera snickers bitana í, ég notaði einnota álform og setti smjörpappír í botninn svo auðvelt var að...

Lungamjúkir og ljúffengir snúðar

Þessi dásamlega ljúffengu og mjúku snúðar koma frá Matarlyst og Ragnheiður segir að töfrarnir séu majónesið í deiginu. Snúðarnir eru frábærir með...

Piparmyntu Brownies – Uppskrift

Ótrúlega frumleg og girnileg Brownies uppskrift frá síðunni Gotterí.is Brownies 150gr suðusúkkulaði 100 gr smjör 4 egg 2 bollar sykur 1 tsk vanilludropar 1 ¼ bolli hveiti ½ tsk lyftiduft Hitið ofninn 180...

Eplakaka með kanilsykri

Þessi dásamlega, klassíska kaka stendur alltaf fyrir sínu. Uppskriftin kemur auðvitað frá Ragnheiði sem er með Matarlyst. Ekkert smá góð.

Dásamleg skinkuhorn

Hver elskar ekki skinkuhorn, þessi uppskrift er frá Matarlyst er í miklu uppáhaldi, hreinlega klikkar bara ekki.

Draumur með pipprjóma

Þessi uppskrift er svo sannarlega DRAUMUR! Þið bara verðið að prófa að baka þessa frá Matarlyst. Hráefni 

Engiferkökur

Hún Ragnheiður hjá Matarlyst er greinilega á fullu í jólabakstrinum. Þessa sort þarf maður að prófa. Hráefni

Oreo-karamellu súkkulaðipæ (Vegan)

Fengum þessa geggjuðu og einföldu uppskrift frá Eldhússystrum. Það eru bara 5 hráefni í þessu pæ-i.. Hún er...

Ljúffeng og einföld Rice Krispies kaka

Þessi dásamlega Rice Krispies kaka kemur af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Þessi kaka er ótrúlega einföld og alveg sjúklega gómsæt. Ég mæli með því...

Rabbabarajarðarberjapæ með Toblerone súkkulaði og cruncy topp

Þessi æðislega uppskrift gæti verið á borðum víða um land þessa dagana, rabarbarar í fullum skrúða og jarðarberin að verða rauð og...

Gamaldags súkkulaðikaka með oreo- og vanillusmjörkremi

Vááá hvað þessi er girnilega frá Freistingarthelmu Gamaldags súkkulaðikaka með Oreo- og vanillusmjörkremi Undirbúningstími 1 klst....

Mergjuð brownie með KitKat-fyllingu

Þetta er alveg sjúklega góð kaka. Mjúk, stökk, blaut og dýrðleg. Rífur bragðlaukana út á dansgólfið. Af því að ég er löt, hrikalega löt,...

Laufabrauð

Það er varla neitt jólalegra en laufabrauð. En hafið þið prófað að gera þau sjálf? Laufabrauð

Yankie ostakaka

Þessi sjúklega girnilega kaka kemur frá Gotterí og gersemum. Þessa ættuð þið að prófa! Yankie ostakaka Botn 290 gr mulið Oreo (26 kökur) 110 gr smjör ...

Fyllt rúnstykki

Aðferðin er einföld. Skerið lokið af rúnstykkinu, takið innan úr þeim þannig að það myndist góð hola og fyllið hana með osti (mér þykir...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...