Heilsan

Heilsan

Korkur – Umhverfisvænn en ótrúlega flottur – Myndir

Einu sinni var korkur bara notaður í vínflöskur og var mjög vinsæll sem gólfefni á tímabili en í dag er fólk farið að velja...

Ert þú að reyna að eignast barn?

Þó að ótrúlegt kunni að virðast er hægt að líta á frjósemi á sama hátt og viðskiptaheimurinn lítur á efnahagsmál- í stóra samhenginu (macro)...

Safnar fé fyrir Krabbameinssjúk börn

Róbert Þórhallsson er 31 árs gamall úr Breiðholtinu en býr nú í Vesturbæ Reykjavíkur og í nokkur ár hefur hann eytt miklum tíma í...

5 atriði sem heilla konur.

1. Komdu henni á óvart. Flestar stelpur elska að láta koma sér á óvart. Með því að hafa fyrir því að gefa þér tíma...

Ég leitaði sjálf á göngudeild geðdeildar Landspítalans – Frásögn

Ég eignaðist litla stelpu í janúar á þessu ári. Þegar hún var 12 daga gömul fór ég sjálfviljug á geðdeild vegna þess að ég...

Alexandra Sif fitnessdrottning – “Það er allt hægt ef viljinn er...

Alexandra Sif er ung og efnileg stelpa sem getið hefur sér gott orðspor í fitnessheiminum. Ég man alltaf eftir Alexöndru þegar við vorum saman...

Ótrúlega svalir hlutir í jólapakkann? – Myndir

Þetta eru allt ótrúlega skemmtilegir og frumlegir hlutir sem væri gaman að gefa í jólapakkann. Ef þið viljið finna þessa hluti á netinu þá er...

Svo þreyttur… en samt svo glaður

http://www.youtube.com/watch?v=fs4cDLfgL4A&feature=plcp

3 ástæður fyrir því að drekka grænt te yfir hátíðarnar

Þú gætir verið kaffimanneskja en gefðu grænu tei endilega tækifæri. Þú verður ekki svikin/n og hér eru 3 góðar ástæður fyrir því: Þyngdartap: Fyrir marga eru...

Vínið á ferðinni – Já held nú það! – Myndir

Þú heldur kannski að eini staðurinn til að njóta þess að drekka vín sé í sófanum heima við kertaljós. Ó nei! Ekki endilega! Það...

Var þér dömpað? 9 atriði sem þú ættir að forðast í...

Flest höfum við lent í ástarsorg, flestum hefur einhverntímann verið dömpað & auðvitað finnst öllum það erfitt. Algengt er að heyra fólk í ástarsorg...

Er ástin farin úr sambandinu?

Það getur alltaf komið fyrir að fólk hætti að vera ástfangið. Oft er það þegar daglega lífið tekur við og erfiðleikarnir sem því fylgja...

Lalli og litakastalinn – Falleg barnabók sem er nýkomin út.

Heiða Björk Norðfjörð gaf út sína fyrstu barnabók hér á landi hjá bókaútgáfunni Sölku fyrir nokkrum vikum síðan. Heiða útskrifaðist frá Iðnskólanum í Hafnafirði af...

Make up trix – myndband

Ég hef lært ýmislegt af youtube tengt förðun í gegnum tíðina. Ég man þegar ég var yngri þá valdi ég mér oft ákveðið "look"...

Konur.

Mér finnst þetta alltaf fallegt; Það er alveg sama hvað þú gefur konu, henni tekst alltaf að gera eitthvað dásamlegt úr því. Gefðu henni sæði og...

Afhverju þú ættir ekki að deita ljósmyndara – 25 ástæður.

1. Þeir  vilja frekar halda á stóru myndavélinni sinni, en halda í hendina á þér. 2. Á rómantísku deiti munt þú horfa á sólsetrið og...

Hvað er gott ástarsamband? nokkur atriði.

Þegar við byrjum í nýju sambandi veltum við því oft fyrir okkur hvernig sambandið mun þróast, munum við eiga gott samband við elskhuga okkar...

Börnin í jólamyndatöku – Hugmyndir

Ég tók saman nokkrar myndir sem mér þætti sætt að setja á jólakort. Gjarnan tekur fólk myndir af börnunum sínum enda er það okkar helsta...

Ert þú í ofbeldissambandi?

Andlegt og líkamlegt ofbeldi er því miður daglegt brauð hjá sumu fólki. Það getur hver sem er lent í ofbeldissambandi og það er eitthvað...

Af hverju á ég að hreinsa húðina?

Mjög mikilvægt er að hreinsa húðina kvölds og morgna. Húð okkar á andlitinu verður fyrir miklu áreiti frá veðri, vindum, mengun og þess háttar....

Hvað er snyrtifræði?

Snyrtifræði er mjög fjölbreytt og skemmtileg grein. Margir halda að snyrtifræðin snúist aðeins um að pússa neglur og varalita konur, en það er eins...

Miso sjávarréttasúpa – uppskrift

Miso sjávarrétta súpa Yndisleg súpa fyrir þenna tíma, byrjað að vera kalt úti og gott að hlýja sér á einhverju hrikalega bragðgóðu en lágu í...

Nokkrar leiðir til að hafa ofan af fyrir börnunum í jólamatnum

Jólin eru að nálgast hvort sem þú trúir því eða ekki. Þá er víst ágætt að fara að pæla í því hvar best er...

Peningavandræði og slappleiki – Þór heilunarmiðill svarar pósti

Lesandi spyr:  Ég er í rosalegum peningavandræðum, eins og svo margir aðrir, en ég hef því miður engan nánasta aðstandanda til að biðja um aðstoð....

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...