Fólkið

Fólkið

Varla föndur en ég vildi samt sýna ykkur breytinguna

Ég viðurkenni það, ég dýrka að gefa hlutum nýtt upphaf. Ég fékk þennan græna bakka úr dánarbúi yndislegrar konu. Græni liturinn passaði alveg inn á...

Freyja FreKja lét ekki plata sig – bráðfyndið myndband!

Freyja FreKja eins og hún kallar sig er frábær snappari sem að sýnir frá daglegu lífi. Nýlega lenti hún í því að það hringdi...

Verum vakandi fyrir litlu kisurnar okkar! Þær eiga það til að...

Andrea Kristín setti inn færslu á facebook nú á dögunum þar sem hún minnir fólk á að banka í húddin áður en að keyrt...

10 snilldar húsráð þegar að það er kalt úti!

Þegar að það er kalt eins og núna getur verið gott að kunna eitt og eitt ráð til að redda sér! hér eru 10!

23 snilldar ráð fyrir mömmur!

Hér eru nokkur ráð fyrir mömmurnar sem að þurfa stundum bara að redda sér. Margt sniðugt og margt sem að gott er að muna!    

Hjálpið þessu fólki áður en fleiri missa lífið – Gurra biðlar...

Gurra skrifaði pistil á facebookvegg sinn og biðlar til borgaryfirvalda að bregðast við strax. Ég hafði samband við hana og bað um leyfi til...

Samverudagatal í janúar, já eða nei?

Munið þið eftir því þegar ég sagði ykkur frá samverudagatalinu sem ég bjó til handa krökkunum mínum? Það tók ekki langan tíma fyrir mig...

Elsku mamma

Elsku mamma, nýbökuð eða ekki - þessi er handa þér. Ég veit að þú ert þreytt, bæði á líkama og sál. Ég veit að þú klikkaðir...

34 einkenni breytingaskeiðs kvenna

Eins og hefur ekki farið framhjá neinum lesanda er ég miðaldra kona á þessu blessaða blómaskeiði sem heitir breytingaskeið. Það fer mörgum sögum af þessu...

Sýning á fötum þolenda kynferðisofbeldis – Þetta var ekki „þeim að...

Oftar en ekki er þolendum kennt um að hafa gert eitthvað til að réttlæta ofbeldið sem átti sér stað og í mjög mörgum tilvikum...

Rannsóknir sýna að lágvaxnir karlmenn eru reiðari og ofbeldisfyllri

Samkvæmt nýjum rannsóknum eru lágvaxnir menn gjarnari á að verða mun fljótar reiðir en hávaxnir menn. Þetta á þó ekki við um alla en...

Ég er alltaf þreytt, nema á nóttunni

Margir glíma við þetta vandamál þó að ástæðurnar séu misjafnar. Getur þú sleppt einhverju til þess að fá meiri eða betri svefn? https://www.youtube.com/watch?v=m2B1e_kpKT4

Guðný María með glænýjan smell! – Myndband

Tónlistarkonan Guðný María Arnþórsdóttir syngur hér og rappar fyrir konur, aðspurð segist hún vilja vekja athygli á því sem að vantar uppá í dag...

Þú veist hvað er sagt um menn með stóra fætur?

...Þeir þurfa stóra skó!  þessi þarf RISA skó!

Hún gerði það AFTUR!

Margir sáu ef til vill myndbandið sem að varð viral af Naomi þegar að hún reyndi að gera á sig henna freknur en mistókst...

Dreymdu, láttu svo draumana rætast

Dreymdu, láttu svo draumana rætast. Þetta er eitt af mottóunum mínum. Lífið er svo stutt, af hverju ekki láta sig dreyma? Og af hverju...

Hversu oft þarftu að þrífa?

Samkvæmt mínum leitarniðurstöðum eru mjög misjafnar skoðanir á því hversu oft þarf að þrífa ýmsa hluti og staði heimilissins. En oft á tíðum er...

Gætir þú búið í svona íbúð?

https://www.youtube.com/watch?v=13ssbuyaqZI Lítið og notalegt eða innilokunarkennd? Gætir þú búið í svona íbúð?

Hún getur lyft 16 kílóum með.. píkunni á sér?- Myndband

https://www.youtube.com/watch?v=H8cKH9VBe2Q Hér er eitthvað sem að maður sér ekki á hverjum degi. Spurning hvort maður skelli sér loksins í að lyfta!

8 ráð til að hjálpa þér að ná markmiðum þínum

Ég hef mjög oft átt erfitt með að ná markmiðunum mínum, bæði vegna frestunaráráttu og svo vegna hálfgerðs verkkvíða. Ég á það til að...

Fæðingarhálfvitinn

Nei, þetta er ekki pistill um einhvern sem að mér er virkilega illa við - Þessi fjallar um mig! Ef það var ekki nóg að...

Tvær leiðir til að kaupa sér nokkurra mínútna frið frá börnunum....

Eftir örlítið skroll fann ég þennan pistil sem að ég hafði skrifað fyrir löngu, ansi buguð og greinilega komin með nóg af því að...

The slow mo guys heimsóttu Ísland!

Youtube-stjörnurnar Gavin Free og Dan Gruchy sem halda uppi youtube-rásinni The slow mo guys, heimsóttu Ísland fyrir stuttu. Þeir setja reglulega inn efni þar...

Viðvaningurinn og vaxpotturinn

Það var fallegt sumarkvöld, börnin sofnuð og Manni litli úti á landi að vinna. Húsmóðirin sparsama (lygi) hafði legið á facebookskrolli nokkrum dögum áður...

Hundasnagi handa hundaóðum dreng

Í einum af ferðunum mínum í Hjálpræðisherinn þá fann ég þennan viðarplatta. Ég vissi strax að ég gæti notað hann, ég vissi bara ekki...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...