Fólkið

Fólkið

Yoga kenndi henni hvað er mikilvægast í lífinu

Þóra Hjörleifsdóttir er yogakennari. Hún kennir heima hjá sér í Eyjafjarðarsveit og var síðastliðinn vetur með 4 tíma á viku. Hún hefur líka farið...

Þetta varð hér um bil til þess að ég yrði of...

Ég tek strætó á hverjum morgni í vinnuna (já, ég veit, ekki föndurtengt en bíddu bara) og ég elska að mæta kannski 10 mín...

Kósýteppi prjónað án prjóna

Ég skrifaði grein um þessi sjúklega fallegu teppi fyrir nokkrum árum. Ég varð strax alveg heilluð og tékkaði hvort ég gæti fundið svona garn,...

„Pabbi, ég vil ekki stríð, ég vil bara leika mér“

Nú eru umgengnis- og forræðisdeilur í opinberum umfjöllunum og mikil reiði skapast í kringum þá umræðu. Karlar sem telja á sér brotið með tálmunum...

Kynlífstækjaverslunin varð til af tilviljun

Kynlífstækjaverslunin Hermosa.is er ný vefverslun sem sérhæfir sig í gæða kynlífstækjum á góðu verði. Það var stofnað síðastliðið sumar af Vilhjálmi og Kristínu en...

Blessað blómaskeiðið

Þetta er nú kanski ekki rétti tíminn til þess að setjast við skriftir en mér er bara algerlega nóg boðið! Já kominn upp í háls...

Jólin hér, jólin þar, jólin allsstaðar

Ég elska jólin. Jólaljósin, jólatónlistin, jólamaturinn, jólasmákökurnar, ég elska þetta allt. Ég hef þetta frá pabba, hann er bóndi og honum nægir ekki að...

Aðventu„krans“

Núna ættuð þið að vera farin að þekkja mig nógu vel til að vita að ég elska að búa til hluti úr engu og...

Dagatal fyrir eiginmanninn

Ég gerði þetta í fyrra handa manninum mínum þannig að ég á því miður engar myndir á framleiðslunni en ég vona að ég geti...

Uppáhalds jólaminningin mín

Frá því að ég man eftir mér þá hef ég átt þessa dúkku. Þessi dúkka var einu sinni með gulan búk og hún var...

Jafnrétti, óháð kyni?

Það er svo margt búið að fara í gegnum huga minn seinustu sólarhringa. Ég fann mig knúna til að koma því loksins niður á...

Heimatilbúið jólaskraut

Ég verð að viðurkenna dálítið fyrir ykkur, eiginlega dálítið stórt. Reyndar það stórt að ég var efins um að láta þetta hingað inn. Ég...

Í sambúð með ofbeldismanni og alka

Góðan dag Ég er 28 ára gömul, tveggja barna móðir og er í sambandi með manni sem er ekki barnsfaðir minn. Við eigum ekkert barn...

Gjöf handa afmælisgestum

Það er aðeins farið að færast í aukana hérna að krakkar fá eittthvað með sér heim þegar þau eru að fara í afmæli. Þetta...

Hvað hefur þú að segja á netinu?

Stundum þoli ég ekki facebook, finnst hún alger tímaþjófur og draga úr eðlilegum samskiptum milli fólks. Sakna þess að detta inn í kaffi hjá...

Viltu koma að gera snjókarl?

  Þegar þú sérð þessa hluti, krukka, diskur, drykkjarkúla og skrautkúla, sérðu þá fyrir þér snjókarl? Ok, kannski þarf ég gleraugu en ég sá snjókarl....

Gerðu sparnaðinn spennandi

Þið þurfið ekki að eyða miklum tíma með mér til að komast að ég elska að ferðast og ég er skipulögð. Þið þurfið kannski...

Óttaslegin og lömuð í 3 vikur

Komdu fagnandi framtíð. Undanfarinn mánuð er ég eiginlega búin að vera helmingurinn af sjálfri mér, útúr stressuð og dauðhrædd. Af hverju? Jú ég hef verið að bíða...

Það sem sonur minn biður um, sonur minn fær…. stundum

Sonur minn á þessar ótrúlegu sætu fígurur, „fingerlings“. Fyrir einhverju síðan spurði hann mig um hvort ég gæti gert hús handa þeim og núna...

Hvað er næst á dagskrá?

Ég ætla að viðurkenna dálítið en bara ef þið lofið að halda ekki að ég sé rugluð. Ok, þið lofið? Ég er búin að...

Gerðu haustið töfrandi

Haustið er uppáhaldsárstíðin mín. Litir náttúrunnar eru aldrei fegurri og ferskleiki andvarans meiri. Ég elska rökkrið sem gefur mér tilefni til þess að kveikja...

Þegar gömul vinkona á afmæli

Ég sat í vinnunni og hugurinn fór á flakk (ekki segja yfirmanninum mínum). Ein vinkona mín átti afmæli fljótlega og ég var að velta...

„Ég hlusta á lækna allan daginn“

  Þegar ég er spurð við hvað ég starfa þá svara ég oftast að ég hlusti á lækna allan daginn, en bæti svo við að...

Fann fullkomna afmælisgjöf í Hjálpræðishernum

Stundum fer ég á Hjálpræðisherinn bara til að skoða, en stundum fer ég með ákveðið markmið í huga, ég vil finna eitthvað ákveðið. Þannig...

Lífið og andleg veikindi

ATH. Þessi grein er aðsend. Í Þjóðarsálinni getur fólk sent inn greinar, nafnlaust. Skoðanir sem að birtast í innsendu efni endurspegla ekki skoðanir Hún.is Frá...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...