Pistlar

Pistlar

Hrósum!

Hrós lætur okkur líða vel hvort sem það erum við sem hrósum eða fáum hrós, það getur verið allskonar þú getur hrósað vinkonu þinni hversu dugleg...

Sannir vinir

Ég og besti vinur minn sátum saman á kaffihúsi um daginn og vorum að spjalla, ég hafði farið seint að sofa daginn áður og...

Bestu þýðingar sem ég hef séð

Ég hef alltaf gaman að því að sjá titla á þáttum og bíómyndum þýddar á skemmtilegan hátt. Mér finnst ótrúlega margar myndir fá heitið...

Hundar syrgja líka- fallegt

Capitán er þýskur hundur en eigandi hans Miguel Guzmán lést fyrir um 6 árum síðan. Hundurinn hjartnæmi syrgir ennþá eiganda sinn og hefur gert öll 6...

Ég elska karlmenn..

Ég elska karlmenn, mér finnst þeir oft alveg frábærir. Ég hef alltaf átt mikið af karlkynsvinum  og svo á ég auðvitað frábæran kærasta. Þrátt...

Ég þoli ekki þegar..

Ég er oftast með ágætis jafnaðargeð og það er ekki auðvelt að pirra mig en á dögum þar sem þráðurinn er stuttur eru ákveðnir...

17% Íslenskra barna eru beitt kynferðislegu ofbeldi fyrir 18 ára aldur

1 af hverjum 5 stúlkum og 1 af hverjum 10 strákum eru beitt kynferðislegu ofbeldi. 90% af þeim börnum þekkja gerandann. Aðeins 1 af hverjum 10...

Hann hlýtur að vera hommi!

Sumt fólk á það til að setja homma og lesbíur undir sama hatt. Samkynheigðir menn hljóta að eiga mikið af fötum og skóm, hugsa vel...

25 ára kona lést frá eiginmanni sínum og 3 ja ára...

Tuttugu og fimm ára gömul móðir og eiginkona drukknaði í baði á heimili sínu á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku. Konan sem var pólsk og...

Ástarsambönd – hvað lætur þau virka?

Ég hef oft spáð í hvað heldur samböndum gangandi til langs tíma og nærir þau. Er nóg að elska einhvern eða þarf eitthvað meira?...

Viltu raða í poka fyrir mig?

Við Íslendingar erum að mínu mati frekar snobbuð þegar kemur að atvinnumálum. Það er allt í lagi að vinna við hvað sem er meðan...

Ég þoli ekki fyrrverandi!

Öll börn þrá ást, athygli og umhyggju frá báðum foreldrum sínum. Það skiptir börn alltaf máli að fá að eiga samskipti við báða foreldra...

Hverju taka karlmenn eftir hjá konum?

Við konur eigum það til að spá of mikið í hlutina. Við erum undir stanslausri pressu frá fjölmiðlum og ýmsum staðalímyndum að líta út...

Einelti & hræsni!

Alveg er ég komin með meira en nóg af sóðasendingum fólks á fésbók þegar það ræðst á meðborgana með óhróðri og ótugt. Í næstu...

Karlmenn: Ég skil ekki..

Öll erum við nú ólík eins og við erum mörg en hér eru nokkur atriði sem margar konur velta líklega fyrir sér um hitt...

Fyrrverandi kærasta mín er geðveik!

Mér finnst fátt meira óheillandi en karlmenn sem tala stanslaust illa um sína fyrrverandi. Það er ekki bara merki um að hann hafi enn...

Stelpur rændar sakleysinu

Hvenær haldið þið að anorexía geti byrjað að ná tökum á fólki ? sex ára stelpur eru lagðar inn á meðferðarheimili vegna anorexíu -...

Þetta gæti verið amma þín

Við könnumst öll við það að vera að keyra í umferðinni og það er einhver „asni“ sem er fyrir okkur og tefur fyrir okkur....

“Hana vantar bara drátt!”

Sumir karlmenn hafa af og til miklar ranghugmyndir um kvenmenn, ég held það sé bæði vegna þess að oft botna þeir ekkert í okkur...

Hatar þú barnsföður þinn?

Nýlega fékk ég að fara inn í grúbbu á facebook sem heitir forræðalausir feður. Margir feður eru þar saman komnir til þess að hjálpast...

Afhverju ég elska karlmenn.

Karlmenn eru svo sannarlega ómissandi í mitt líf. Mér finnst karlmenn frábærir á svo margan hátt og þegar ég tek dramakast óska ég þess...

Makinn sem njósnar um þig.

Ég rakst á umræðu um daginn á facebook þar sem fólk var að tala um hvort eðlilegt væri að makar skoðuðu töluvpóst og facebookskilaboð...

Bláa dýnan

Þessa dagana er dóttir mín að byrja í fimleikum og í fyrsta tímanum þá mundi ég eftir atviki sem átti sér stað þegar ég...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...