Pistlar

Pistlar

Lífgaðu hluti við með spreyi

Þegar ég sá þetta hjarta og þennan kertastjaka þá voru þeir kannski ekki mikið fyrir augað, en ég átti hvítt litarsprey og ákvað að...

Nokkur orð um þakklæti

Síðastliðið ár eða svo hefur verið alveg heill hellingur af áskorunum og erfiðum verkefnum. Það hefur einkennst af veikindum og baráttu við veikindin. Oft...

Hetjur geta komið fram í öllum myndum

Hetjur geta birst í mörgum myndum. Sumar hetjur eru grímuklæddar með skykkjur, á meðan aðrar koma fram í gervi móður sem lyftir bíl ofan...

ÉG SJÁLF. EHF

Eftir að hafa verið að takast á við eigið sjálf og ná sátt við að ég er með vefjagigt og þarf að læra að...

Taktu grímuna af

  Síðastliðin tvö ár hef ég reglulega fengið þakkir fyrir status sem ég skrifaði um föður minn og mína upplifun á fráfalli hans. Því miður...

Svo margir staðir, svo lítill tími

  Hvern dreymir ekki um að fara til útlanda? Ég er a.m.k. með ferðasýki á háu stigi, og ég er ein af þeim sem vil...

Ég hef nokkuð oft fengið áminningu um að lífið er stutt

Það er einhvernveginn þannig að maður áttar sig á að lífið er stutt þegar maður horfir á eftir einhverjum yfir móðuna miklu eða greinist...

DIY: Skartgripageymsla fyrir dömuna

Dóttir mín er rosalega mikil dama og dömum fylgja skartgripir. Ég vildi búa til eitthvað handa henni þannig að „blingið“ hennar yrði aðgengilegt fyrir...

Dýragarður sonar míns

Ég hef aldrei æft íþróttir. Fótbolti, sund, hlaup, hef aldrei skilið aðdráttaraflið. En í kvöld kláraði ég verkefni sem ég hef unnið að í...

Gullkorn barnanna

  Það sem börn segja getur oft verið alveg hrikalega fyndið eða brætt mann gjörsamlega nokkrum sinnum á dag, og börnin mín eru sko engin...

Aðgát skal höfð í nærveru sálar

Ég er móðir tveggja barna, sem ég er svo heppin að hafa ættleitt. En þar sem þau eru bæði dökk á hörund fer það  ekki á milli mála að þau eru ættleidd, og...

Hvað er í matinn?

Þegar þú ert mamma þá eru stórar líkur á því að þú heyrir nokkrum sinnum á dag "mamma, hvað er í matinn?" eða þannig...

Uppáhalds í apríl

Þá er komið að því.. uppáhalds í apríl. Það eru nokkrar vörur á þessum lista sem þið hafið séð áður en ég bara fæ ekki...

DIY: Endurnýttu gamlar gallabuxur

Ertu á leiðinni í heimsókn til mín og ertu í gallabuxum? Ertu alveg viss? Ég elska gallabuxur, eða réttara sagt, ég elska gallabuxur sem eru...

Þegar mamman vill sýna flottustu listaverkin

Börnin mín elska að teikna, og þar sem ég er óendanlega stolt mamma þá auðvitað vil ég sýna þessi miklu listaverk, en hvernig? Það kom...

Uppsögn að gjöf

Mín versta martröð hafði alltaf verið að vera sagt upp starfi. Það var einhvernveginn það eina sem ég hafði í lífinu (að ég hélt),...

Hún breytti pallinum sínum í paradís fyrir 7000 kr

Sniðug íslensk hugvitskona tók sig til á dögunum og gjörsamlega umbreytti pallinum á nýja húsinu sínu . Hér eru myndir af breytingunni. Þetta gerði hún: Hún...

Yoga gaf henni Hugarró

Friederike Bergen er yogakennari mánaðarins hjá hun.is. Hún er eigandi yogastöðvarinnar Hugarró í Garðabæ. Hún lærði upphaflega Rope Yoga hjá Guðna Gunnarssyni árið 2016-2017 og í...

DIY: Einfalt og fallegt mánaðardagatal

Ert þú svona manneskja, sem kaupir nýtt og flott dagatal í byrjun hvers árs, alveg ákveðin í að vera svo skipulögð, en timir svo...

Þegar ég vann í lottóinu….. tvisvar

Ég á 2 börn, 10 ára gamla dóttur og son sem er 7 ára. Ég hef samt ekki alltaf verið mamma þeirra, þ.e.a.s. ég...

Öll vandamál heimsins leyst eitt í einu

Ímyndaðu þér að þú eigir tvíbura, einhvern sem fylgir þér hvert fótmál allt þitt líf. Og svo allt í einu eftir bað þá stendur...

Hvað ætlar þú að gera?

Hvað ætlar þú að gera þegar að ég segi þér hvernig mér líður í alvöru? Getur þú tekið á móti þessum upplýsingum? Getur þú brugðist við...

Að vera föndrari er ekki auðvelt

Ég er ein af þeim sem er alæta á föndur. Ég dýrka bútasaum, ég elska kortagerð og mér finnst ekkert skemmtilegra en að scrappa....

Sumt fær maður ekki að vita

Ég held að ég hafi verið barn sem spurði mikið. Ég man oft eftir því að hafa farið til mömmu og spurt hana út...

Það er komið nóg!

Nú er enn og aftur mikil umfjöllun í samfélaginu vegna úrræðaleysis vegna meðferðar ungmenna sem eru í neyslu á vímuefnum. Þessi umræða er alls ekki...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...