Pistlar

Pistlar

Geymdu eyrnalokkana þar sem þú sérð þá

Þið kannist við orðatiltækið "out of sight out of mind" eða "það sem er ekki í augnsýn gleymist"? Eða, það á sannarlega við eyrnalokka, eða...

Að stíga út fyrir þægindaboxið

Ég skellti mér til Króatíu sem er í sjálfu sér ekki svo merkileg saga því það er jú svo lítið mál að ferðast um...

Passa upp á þau mikilvægustu

Min allra versta martröð er að vera í útlöndum með börnin mín, vera stödd inni á stóru safni eða verslunarmiðstöð, og ég sný mér...

Út með það gamla, inn með það nýja

Ég veit að það hljómar asnalega, en það kemur alveg fyrir að ég tengist hlutum tilfinningaböndum. Þannig var það með Cuttlebug vélina mína. Ég...

Uppáhalds í febrúar

Ég veit að ég er mjög sein að koma þessu frá mér en það eru nokkrar vörur sem ég er ástfangin af í augnablikinu....

Breytingaskeiðið er engin silfurskeið

Þegar ég leit í spegilinn í morgun blasti við mér eitt kolsvart sítt skegghár á hökunni! Ég fölnaði upp og sá fyrir mér hvernig allir...

Sérhver reynsla er dýrmæt

Ég var spurð að því um daginn hvort ég væri svona athyglissjúk af því ég skrifa svo oft pistla út frá eigin reynslu. Ég...

Vorið er að koma

Essie er eitt af mínum uppáhalds naglalökkum. Vorlína Essie er gullfalleg og mig langaði að deila með ykkur mynd sem ég fann af línunni   Það...

Vegabréf fyrir þau mikilvægustu

Þegar farið er til útlanda þá þarf vegabréf ekki satt? Við mannfólkið förum til sýslumannsins og fáum okkar vegabréf þar, en hvert fara tuskudýrin?...

Dómsdagur aftur og aftur

Lífið heldur sínum takti og við hjón orðin nokkuð góð í að tækla breytta tilveru. Lífið hefur verið lagað að krabbameininu og er tekið í...

Nýtt upphaf fyrir gamla skyrtu

Þegar maðurinn minn ætlaði að setja skyrtuna sína í Rauðakrossinn, gefa henni framhaldslíf, að þá sá ég að hún (skyrtan) átti möguleika á nýju...

Eins og stjörnurnar í Hollywood

Ég er með kenningu, um að það sé Hollywood stjarna í hjarta okkar allra. Ég meina, hver vill ekki sjá nafnið sitt uppljómað? Þegar ég...

Af hverju er ég svona?

Ég hef stundum velt því fyrir mér af hverju ég föndra, og ég verð eiginlega að segja að ég veit það ekki. Ég veit...

Fylltu líf þitt af hamingju

Hver vill ekki auka hamingjustuðulinn sinn? Hér á eftir koma nokkrar hamingjuaukandi aðferðir. Þetta eru allt aðferðir sem ég hef notað sjálf og aðferðir sem...

Taktu minningarnar með heim

Við fjölskyldan fórum til Kanada síðasta sumar, 100% fullkomin ferð sem segir nokkuð þegar við erum að tala um 7 tíma tímamismun, og yfir...

Vefjagigt og fordómar í eigin garð

  Að líta í eigin barm og horfast í augu við eigin fordóma er án efa með því erfiðara sem við manneskjurnar gerum. Að koma auga...

Freyja mín

  Kl 9:00 11.janúar 2006 kemur ein lítil tvítug kasólétt Þóranna, gjörsamlega búin á því og ósofin eftir stríð við hríðir, svefn og verkjalyf í...

Hefurðu skoðað stjórnsemina?

Staldrar þú nokkurn tímann við og íhugar hverskonar orku þú sendir frá þér? Ég trúi því að allar manneskjur séu orka og að við sendum...

DIY: Hvað skal gera við hárspangir?

Áttu unga dömu sem elskar hárspangir en þú hefur ekki hugmynd um hvernig er best að geyma þær? Jæja, þá getur þú sofið rólega...

DIY: Mandarínukassar til að skipuleggja

Hvað get ég sagt, ég vil hafa smá skipulag á leikföngum barnanna minna. Ok, ok, ég veit að einn af M og M köllunum...

Lifið og lærið allt lífið

Ég hef nýtt mér dáleiðslu til stuðnings við breytta hegðun með mjög góðum árangri. Þetta meðferðaform heillar mig algerlega og trú mín á því...

OPI Lisbon Collection

Fyrir nokkrum dögum kom ný lína frá OPI í verslanir hérna heima - OPI Lisbon, Línan er gullfalleg og er ekta vor og/eða sumarlína....

DIY: Hafðu spennurnar allar á sínum stað

Ungum dömum fylgir oft mikið af hárspennum, bara staðreynd lífsins, og oft er mikill hausverkur að finna réttu spennuna. En núna getur þú andað...

Erfiðasta ákvörðun lífs míns

  Sumarið 2017 tók ég erfiðustu ákvörðun lífs míns. Ég ákvað að frumburðurinn minn fengi að flytja 388km í burtu frá mér í haust, til Akureyrar...

Það er allt í lagi að líða allskonar

Eins og margir lesendur vita þá greindist maðurinn minn í sumar með krabbamein í fjórða sinn og í þetta sinn á 4. stigi sem...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...