Aðrar uppskriftir

Aðrar uppskriftir

Thai-núðlur með kjúkling – Uppskrift

Thai-núðlur með kjúkling 300-400 gr. núðlur - setjið í pott og sjóðið1 kjúklingabringaOlía2 tsk....

Vá! Þessi bakaða kartafla er æði

Nú ætla ég aðeins að breyta útaf vananum og sýna ykkur þetta myndband. Hversu girnilegt er þetta? .embed-container { position: relative; padding-bottom: 56.25%; height: 0;...

Ostasalat frá Matarlyst

Það eru svo margar girnilegar uppskriftir sem koma frá Ragnheiði í Matarlyst. Hér er til dæmis þetta ostasalat sem er alltaf vinsælt...

Stökkar franskar í Airfryer

Fenguð þið Airfryer í jólagjöf? Heyrst hefur á götunni að þessi maskína hafi verið jólagjöf ársins þetta árið. Við munum birta svolítið...

Geggjuð karamella

Þetta er svooo girnilegt! Ég fæ vatn í munninn við að horfa. https://www.facebook.com/firstmediasoyummy/videos/2261316970748265/UzpfSTEzMTQ4MzEyMzA6MTAyMTM5NTY0MTAyMDcwODY

Öðruvísi skinkusalat – Uppskrift

Öðruvísi skinkusalat 300 gr majones 1 dós sýrður rjómi 1/4 krukka Mango Chutney 2 tsk Tandoori krydd 1 pakki skinka 1 lítil dós grænn aspas 8 stk egg slatti af vínberjum (rauð) Blandið...

Grænmetisbuff með mangósósu

Grænmetisbuff með mangósósu 2 bollar hvítbaunir, soðnar 1/2 bolli haframjöl 1 bolli hýðishrísgrjón, soðin 2 msk hrátt cous cous 1 paprika 2 sellerístilkar 100 g sveppir 3 msk olía 2 msk timian 1 msk...

Flott í morgunmatinn

Þetta er nú sannkallað æði í helgarmorgunmat.  Smá „trít“ og allir í fjölskyldunni elska. Morgunverðar „pizza“. Súper einfalt og alveg jummí. Þessi kláraðist á núll einni hér...

Kjúklingasalat með hvítlauks mæjó

Þessi dásemd kemur frá þeim systrum sem halda úti Matarlyst en þar er að finna hreint út sagt frábærar hugmyndir!

Fljótlegar eggjabökur fyrir 4

Uppskrift:50gr bacon, fínsaxað1 lítill laukur, fínsaxaður1 hvítlaukrif, fínsaxaðolía75 gr spínat, grófsaxað1/4 paprika, fínsöxuð4 egg100gr ostur, rifinnsalt og piparsmá chiliflögur

Heimagert Guacamole

Guacamole er með því betra sem ég veit og þegar ég rakst á þessa uppskrift..... Þá varð ég sjúk og er klárlega að fara að...

Súkkulaðikaka með karmellukúlusósu og súkkulaðidropum

Þessi ofsalega girnilega uppskrift kemur úr smiðju Matarlystar og er jafngóð og hún er falleg. Hráefni

Gómsæt steikt hrísgrjón með kjúkling

Ég er ekki mikill kokkur og hef aldrei verið. Ég var lengi vel að reyna að láta fólk halda að ég kynni að elda,...

Dásamlega stökkar vorrúllur

Stelpurnar hjá Matarlyst eru alveg ótrúlega skapandi og duglegar í eldhúsinu. Þær töfra fram allskonar kræsingar og deila með okkur á Matarlyst á Facebook.  Þær...

Pizza með hráskinku og rucola – Uppskrift frá Lólý.is

Það er alltaf svo ljúft á föstudögum að skella í pizzu – svo slakandi og gott eftir vinnuvikuna. Það er eiginlega þannig að ég...

Hollt og ljúffengt konfekt

Þetta konfekt er æðislegt og kemur frá Café Sigrún   Gerir um 30 konfektmola 25 g döðlur (ef mjúkar þarf ekki að leggja þær í bleyti) ...

Uppskriftir af allskonar sultum/hlaupi

Mér finnst alveg einstaklega skemmtilegt að tína ber. Hvaða ber sem er eiginlega. Ég hef oftast tínt bláber og krækiber í kílóavís...

Laxapaté með reyktum laxi og rjómaosti

Á heimasíðu allskonar.is má finna gott safn af girnilegum uppskriftum. Hér er ein sem hreyfði við...

Brauðréttir, súpa og kökur í veisluna – Uppskriftir

Hér er komnar frábærar uppskriftir frá Guðbjörgu, fyrir veisluna. Við höfum verið að birta fleiri uppskriftir seinustu daga sem eru einfaldar og flottar fyrir þá...

Kornflex crunchy

Þetta góðgæti lítur svo svakalega vel út að maður fær bara vatn í munninn, eins og svo margt sem kemur frá Matarlyst....

Skinku og broccoli baka með parmesan

Þessi dásamlega uppskrift kemur úr smiðju Matarlystar og er eflaust góð tilbreyting á hverju heimili. Botn

Litlar Mexíkó-kjötbollur

Þessar kjötbollur eru svakalega girnilegar og uppskriftin kemur frá Ragnheiði á Matarlyst: Þessar eru alltaf vinsælar, ég gerði...

Fáðu stökkt beikon í Air Fryer

Það er svo gott að borða stökkt beikon og það er frábært að gera beikon í Air Fryer því það er ÖRLÍTIÐ...

Snarl sem inniheldur undir 200 hitaeiningar – Nokkrar hugmyndir

Tvennusnarl undir 200 hitaeiningum  Hugmyndir frá  Joy Manning.    Lítil kúla af mozarella osti og 8 stórar ólívur (þrætt á prjón): 110 hitaeiningar 6 litlar kringlur...

Snúðar sem slá í gegn

Hún kann sko að láta mann fá vatn í munninn hún Ragnheiður sem er með Matarlyst á Facebook.

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...