Aðrar uppskriftir

Aðrar uppskriftir

Nachos-kjúklingur í salsarjómaostsósu

Í tilefni þess að það er að koma helgi, finnst mér kjörið að deila þessu dásamlega Nachos með ykkur. Kemur að sjálfsögðu frá snillingunum...

Milljón dollara spaghettí

Ég skal segja ykkur það að spaghettí  er ekki bara eitthvað spaghettí. Ó NEI! Þetta spaghettí er milljón dollara virði svo gott er það! Uppskriftin er...

Kartöflugratín

Það þarf ekki alltaf að hafa soðnar kartöflur með öllu þetta kartöflugratín er æðislega gott bæði með kjöti og fiski.

Skyrterta veiðimannsins

  Húsbandið mitt er í svona veiðiklúbb, ég hef að vísu aldrei séð fisk en hann hefur komið heim með allskonar góðar uppskriftir. Ég held...

Eggjakakan hans pabba

Þegar ég var að alast upp þá var það mamma sem eldaði langoftast (og eins og þið vitið að þá er mömmumaturinn alltaf bestur...

Karamellu ískaffi

Það er ómanneskjulegt hvað þær systur hjá Matarlyst eru með girnilegar uppskriftir og stórhættulegt fyrir mig sem er nýkomin úr magaermi!

Parmesan kartöflur

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Parmesan kartöflur fyrir 4 1 kg kartöflur 3...

Brún Lagterta

Þessi lagterta tekur lagtertur upp á næsta stig. Það er bara þannig. Hún kemur auðvitað frá Ragnheiði á Matarlyst.

Morgunpönnukökur

Þessar eru alveg æði í morgunmatinn. Fullkomnar með beikoni og eggjum og smá grænmeti. Þessa uppskrift er að finna...

Sniðugar og einfaldar glútenlausar uppskriftir

Fleiri og fleiri eru farnir að taka út eða minnka neyslu á glúteni í mataræði sínu. Ef þú ert til dæmis með...

Nachos-kjúklingur í salsarjómaostasósu

Þessi dýrðlegheit koma frá systrunum Tobbu og Stínu á Eldhússystrum.   Nachos-kjúklingur í salsarjómaostsósu 900 gr kjúklingur smjör salt og pipar 300 gr rjómaostur 1 krukka salsasósa (ekki verra ef það fæst...

Beikon ídýfa

Þar sem Beikon kemur við sögu er nokkuð skothelt að það sé gott. Þessi ídýfa er geggjuð með snakki eða bara á brauð! Uppskrift: 340 gr beikon 450...

Fylltar beikondöðlur

Þessar dúllur eiga vel við í hvaða veislu sem er! Þær koma frá henni Berglindi á Gotteri.is   Fylltar beikondöðlur Um það bil 25 döðlur 5...

Parmesanristaðar kartöflur

Þessar æðisgengnu kartöflur koma frá Allskonar.is. Dásamlegt meðlæti með hvaða mat sem er. Parmesan kartöflur fyrir 4 1 kg kartöflur 3 msk olía 5 tsk hveiti 75gr parmesan, rifinn 2...

Chilli sósa sem bragð er af

Ég er ein af þeim sem elskar góðar sósur og þessi sósa er ein af þeim sem ég fæ ekki nóg af, uppskriftina fékk...

Indverskur kjúklingaréttur

Þessi æðislegi réttur sem kallaður er Indian Butter Chicken, kemur frá Matarlyst. Indian Butter Chicken

Smjörsteikt bleikja að hætti Hafdísar

ummm... þessi bleikja er sælgæti ég finn hvernig munnvatnið eykst bara við að skrifa þessa uppskrift! Uppskrift:

Saltkjöt og baunir – Sprengidagur nálgast! – Uppskrift

Á heimasíðu Kjarnafæðis er að finna uppskrift af Sprengidagsmáltíðinni klassísku, Saltkjöti og baunum. Saltkjöt og baunir eru ómissandi á sprengidaginn en þessi ljúffengi og næringarríki...

Lágkolvetnaflatbaka ala Stína

Ég er aðeins að leika mér við að búa til lágkolvetnauppskriftir. Skellti í þessa áðan og hún var svona ljómandi góð og saðsöm. 250 gr rifinn...

Marengs með kókosbollurjóma og Marskremi

Getur þetta orðið eitthvað girnilegra? Kókosbollur, marengs og marskrem! Hljómar svakalega vel. Uppskriftin kemur frá Matarlyst á Facebook. Hráefni

Einfaldur kjúklinganúðluréttur

Það eru til rosalega margar góðar uppskriftir á veraldarvefnum en það er eitt sem hefur svolítið truflað mig. Þar sem ég...

Spaghetti Carbonara m/camembert

Þeir sem hafa smakkað Carbonara vita að það er ofsalega gott! Hér kemur uppskrift frá Röggu mágkonu.   Uppskrift: 300 gr spaghetti 1 peli rjómi 1 stk laukur 200 gr beikon 1/2...

Fyllt rúnstykki

Aðferðin er einföld. Skerið lokið af rúnstykkinu, takið innan úr þeim þannig að það myndist góð hola og fyllið hana með osti (mér þykir...

Mexíkóskt salat

  Þessi dásamlega uppskrift kemur frá facebook síðunni Lifandi líf en á þeirri síðu er að finna margt dásamlegt. Hulda Dagmar gaf hun.is leyfi til að...

Cinnamon snúðakaka – Matarlyst

Snúðadeig. 700 gr Hveiti1 ½ tsk salt4 tsk þurrger80 g sykur4 dl volgt vatn, jafnvel aðeins rúmlega1 dl olía...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...