Bakstur

Bakstur

Ostakaka með ananas og kókos – Uppskrift

Ostakaka med ananas og kokoshnetu  Fyrir 6-8 manns Efni: SKELIN 1-1/2 bolli  graham kex 1/2 bolli bráðið smjör 6-8 glös FYLLINGIN 225 gr. rjómaostur (til matreidslu) ...

Dásamleg eplakaka – Uppskrift

Hér er gömul uppskrift sem fengin er úr uppskriftarbók ömmu, hún skrifaði niður hinar ýmsu uppskriftir og hér er ein sem mér finnst góð. Uppskrift: 175...

Æðislega góð kaka – Uppskrift

Formkaka   Þessi er góð með kaffi! Efni 4 bollar hveiti 1-1/2 tsk lyftiduft 1 tsk kanill 1 tsk  salt 250 gr smjör 2-1/2 bolli sykur ...

Bollakökur með nutella kremi – Uppskrift

Um það bil 20 stk. litlar bollakökur Innihald 330 g hveiti 1 tsk lyftiduft ¼ tsk maldon salt 115 g smjör við stofuhita 390 g sykur 2 egg 3 tsk. vanilludropar 3...

Sítrónubúðingur með þeyttum rjóma – Uppskrift

Auðvelt að búa til og æðislega gott ! Heimatilbúinn sítrónubúðingur er stórgóður á sumrin. Þegar þú ert búin að laga hann seturðu smásletttu af þeyttum...

Epla og karamellu bollakökur – Uppskrift

  Kökur innihald 475 g hveiti 3 tsk. lyftiduft ½ tsk maldon salt 225 g smjör við stofuhita 400 g sykur 4 stk egg við stofuhita 80 ml heitt vatn 4 stk meðalstór...

Bananaostakaka – Uppskrift

Þessi er sæt og sumarleg. Bananaostakaka Botn: 1 bolli hafrakex, mulið 3 msk sykur 5 msk smjör, brætt Fylling: 500 gr rjómaostur 200 gr sykur 3 egg 1/2 tsk vanilla 1/2 tsk salt 400 gr sýrður...

Súkkulaði og pecanhnetu ísterta – Uppskrift

Uppskrift: 6 egg 6 msk. sykur 100 gr. bráðið mars með 5 msk. rjóma 7 dl. rjómi 2 tsk. vanilludropar 150 gr. suðusúkkulaði dökkt/ljóst eftir smekk skorið niður í litla...

Súkkulaði Pekanbaka – Uppskrift

Ég fékk þessa æðislegu súkkulaði pekanböku í mat hjá tengdó um daginn. Ég vildi endilega deila uppskriftinni með ykkur og vona að ykkur líki...

Súkkulaðiostakaka með kit kat – Uppskrift

Undirbúningstími 90 mín. Botn 225 gr. hafrakex 120 gr. sykur 120 gr. smjör Setjið hafrakex og sykur í matvinnsluvél þar til kexið er orðið að fínni blöndu. Bræðið smjörið...

Heimatilbúnir Snickers bitar – Uppskrift

Hafðu tilbúinn pakka sem þú ætlar að gera snickers bitana í, ég notaði einnota álform og setti smjörpappír í botninn svo auðvelt var að...

Lífrænt bananabrauð – Uppskrift

lífrænar máltíðir Þú heldur kannski að það sé erfitt að byrja daginn með lífrænum morgunverði en sannleikurinn er sá að það sáraeinfalt.  Þú gætir...

Jarðaber fyllt með ostaköku, auðvelt og gott! – Uppskrift

Efni:   450 gr stór jarðarber 225gr rjómaostur 3-4 mtsk flórsykur 1 tsk vanilludropar LU kex, malað aðferð: Skolið jarðarberin og skerið grænu laufin af toppinum. Gerið holu í berin ef ekki er hola í þeim...

Fljótlegir Kanilsnúðar – Uppskrift

Innihald 550 gr hveiti 5tsk. lyftiduft1 dl. (85g) sykur 100 gr. brætt smjör 31/2 dl mjólk 50 gr brætt smjör sykur og kanil blandað saman (ég nota frekar mikinn kanil...

Æðisleg kaka – Uppskrift

Þú þarft ekki einu sinni að hita ofninn- bara að njóta kökunnar ! Langar þig alveg rosalega í sneið af köku en hefur engan tíma...

Sítrónukaka – Uppskrift

Efni: 4 dropar matarlitur (ef vill) 1 líter vanillu ís 1 peli rjómi Graham kex í skelina 3/4 bolli frosið sítrónuþykkni   aðferð: Hrærið saman í stórri skál ís, sítrónuþykkninu (sem búið er að þýða)...

Sítrónumúffur með jarðaberjakremi – Uppskrift

 Þessar eru æðislega góðar og sumarlegar!  24 litlar múffur Efni:  Í múffurnar:  1-1/2 bolli hveiti 1-1/4 tesk. lyftiduft 3/4 bolli sykur 6 matsk. lint smjör (eða smjörlíki) ...

Oreo bollakökur – Uppskrift

Innihald 340 g hveiti 3 tsk. lyftiduft ½ tsk salt 170 g smjör við stofuhita 375 g sykur 5 stk eggjahvítur 2½ tsk vanilludropar 280 ml mjólk 24 stk Oreo kexkökur Oreo- krem innihald 450...

Kanilsykurs múffur – Uppskrift

  Hverjum finnast múffur ekki góðar? Er einhver sem ekki vill kanilsykur smákökur? Þær verða ennþá betri ef maður bakar múffur úr deiginu og stráir yfir...

Djöflaterta sem bráðnar í munninum – Uppskrift

Djöflaterta 150 gr smjörlíki 1 1/2 bolli sykur 3 egg 2 bollar hveiti 1 tsk lyftiduft 1/2 tsk salt 1 tsk matarsódi 2 tsk vanilludropar 1 bolli mjólk 2 mtsk kakó Öllu blandað saman og...

Dásamlegt bananabrauð með súkkulaði – Uppskrift

Þessa uppskrift fengum við í láni hjá Thelmu en hún heldur úti síðunni Freistingar Thelmu sem má finna hér. Síðan hennar er ótrúlega falleg með frábærum,...

Vöfflur – Uppskrift

Það vilja fleiri baka vöfflur en Bjarni Ben og Sigmundur Davíð, vöfflur eru æðislegar og þær er þægilegt að gera. Hér er góð uppskrift! Efni 2...

Bananabrauð – Syndsamlega gott – Uppskrift

Bananabrauð er æðislegt nýbakað með smjöri og osti og mjólkurglasi til að skola því niður. 3- 4 þroskaðir bananar, stappaðir niður 1/3 bolli bráðið smjör 1 bolli...

Royal búðingur, hinn eini sanni!

Ég rakst á ansi skemmtilegan hóp á Facebook í dag. Hópurinn er samansafn af fólki sem finnst gott að borða, en því finnst ekki...

Bollakökur – Hnetusmjörskökur

Í nýja vor og sumarblaði Smáralindar er að finna skemmtilegar uppskriftir af Bollakökum af ýmsum toga ásamt viðtölum og kynningum verslana sem þar eru.  ...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...