Eftirréttir

Eftirréttir

Yndislega bragðgóður eftirréttur á jólaborðið – Uppskrift

Créme brulée er ótrúlega góður eftirréttur sem ekki er of flókið að gera. Créme brulée Fyrir 6 400 ml rjómi 6 eggjarauður 75 g sykur hrásykur Það er mjög gott að...

Heimagert súkkulaði með hnetum – Uppskrift frá Lólý.is

  Þessi súkkulaði uppskrift er hrein dásemd frá henni Lólý: Ég elska súkkulaði svona eins og við svo margar konurnar gerum og finnst nánast allt gott...

Alvöru Brownies – Uppskrift

Þetta eru mögulega bestu brownies sem ég hef smakkað en ég fékk uppskriftina frá einum úr kokkalandsliðinu. Þær eru sjúklega góðar og það ættu...

Lion Bar smákökur – Uppskrift

Við höldum áfram að tína til smákökuuppskriftir og þessi er sára einföld og fljótleg.  Ekki sakar súkkulaði magnið sem hittir í mark hjá yngir...

Banana og karamellu eftirréttur – Uppskrift

Við getum ekki annað en slefað yfir þessu. Aðeins of girnilegt. Þetta verður pottþétt prófað um helgina. Banana og karamellu eftirréttur Royal Vanillubúðingur 2 bananar Karamellusósa (t.d. einhver...

Oreo ostakaka – Þessa verður þú að prófa um helgina!

Hér kemur önnur uppskrift frá Tinnu Björg en hún heldur úti matarblogginu tinnabjorg.com. Þar birtir hún allskonar gómsætar uppskriftir bæði af gómsætum kökum og allskonar sætindum...

Ómótstæðilegar brownies með valhnetum – Uppskrift

Þessar eru hættulega góðar, gott er að bera fram rjóma eða vanilluís með þessum!   Efni: 145 gr. smjör (ath! smjör en ekki smjörlíki) 1-1/4 bolli...

Það er ekkert mál að búa til brownies! – Leiðbeiningar

Það er lítið mál að búa til brownies. Hér færðu leiðbeiningar um hvernig best er að búa til brownies á fljótlegan og einfaldan hátt....

Avókadó ís – Óvenjulegur en góður!

Þessa uppskrift prófaði ég um daginn. Ég bjóst ekkert endilega við því að mér fyndist þessi ís góður en viti menn, hann er einstaklega...

Kókosbúðingur – Góður eftirréttur

Þessi frábæri eftirréttur er eiginlega sambland af búðingi með kókosmjöli og haframéls-smákökum! Fljótlegt og gómsætt.   Efni: 200 gr stökkar haframélskökur 1/4 bolli ristað kókosmjöl 5...

Gay pride íspinnar – Uppskrift

Sigrún á CafeSigrún birti frábæra uppskrift af regnbogaís sem er vel við hæfi nú þar sem Gay Pride vikan byrjaði í fyrradag. Sigrún segir á...

Tiramisu með jarðaberjum – Uppskrift

Tiramisu er vel þekktur og vinsæll eftirréttur. Og jarðarber gera hann enn betri! Efni: (fyrir 5) 320gr. jarðarber 5 msk. sykur 8 msk. amaretto...

Skel með jarðaberjum og ferskjum – Dásamlegur eftirréttur

  Maður skilur setninguna „ ávextir í eftirmat“ á nýjan hátt þegar maður fær  svona góðgæti. Skelin er stökk og ávextirnir mjúkir og sætir. Algjör...

Pipp myntuís með Oreo botni – Uppskrift

Innihald Oreo botn 1 pakki Oreo kexkökur, hakkaðar í matvinnsluvél eins smátt og hægt er. Settu hökkuðu Oreo kexin í botninn á eldföstu móti og þrýstu niður...

Ostakaka með ananas og kókos – Uppskrift

Ostakaka med ananas og kokoshnetu  Fyrir 6-8 manns Efni: SKELIN 1-1/2 bolli  graham kex 1/2 bolli bráðið smjör 6-8 glös FYLLINGIN 225 gr. rjómaostur (til matreidslu) ...

Sítrónubúðingur með þeyttum rjóma – Uppskrift

Auðvelt að búa til og æðislega gott ! Heimatilbúinn sítrónubúðingur er stórgóður á sumrin. Þegar þú ert búin að laga hann seturðu smásletttu af þeyttum...

Bananaostakaka – Uppskrift

Þessi er sæt og sumarleg. Bananaostakaka Botn: 1 bolli hafrakex, mulið 3 msk sykur 5 msk smjör, brætt Fylling: 500 gr rjómaostur 200 gr sykur 3 egg 1/2 tsk vanilla 1/2 tsk salt 400 gr sýrður...

Súkkulaði og pecanhnetu ísterta – Uppskrift

Uppskrift: 6 egg 6 msk. sykur 100 gr. bráðið mars með 5 msk. rjóma 7 dl. rjómi 2 tsk. vanilludropar 150 gr. suðusúkkulaði dökkt/ljóst eftir smekk skorið niður í litla...

Súkkulaðiostakaka með kit kat – Uppskrift

Undirbúningstími 90 mín. Botn 225 gr. hafrakex 120 gr. sykur 120 gr. smjör Setjið hafrakex og sykur í matvinnsluvél þar til kexið er orðið að fínni blöndu. Bræðið smjörið...

Heimatilbúnir Snickers bitar – Uppskrift

Hafðu tilbúinn pakka sem þú ætlar að gera snickers bitana í, ég notaði einnota álform og setti smjörpappír í botninn svo auðvelt var að...

Jarðaber fyllt með ostaköku, auðvelt og gott! – Uppskrift

Efni:   450 gr stór jarðarber 225gr rjómaostur 3-4 mtsk flórsykur 1 tsk vanilludropar LU kex, malað aðferð: Skolið jarðarberin og skerið grænu laufin af toppinum. Gerið holu í berin ef ekki er hola í þeim...

Djöflaterta sem bráðnar í munninum – Uppskrift

Djöflaterta 150 gr smjörlíki 1 1/2 bolli sykur 3 egg 2 bollar hveiti 1 tsk lyftiduft 1/2 tsk salt 1 tsk matarsódi 2 tsk vanilludropar 1 bolli mjólk 2 mtsk kakó Öllu blandað saman og...

Royal búðingur, hinn eini sanni!

Ég rakst á ansi skemmtilegan hóp á Facebook í dag. Hópurinn er samansafn af fólki sem finnst gott að borða, en því finnst ekki...

Hitaeiningabomba – Epla og snickers salat – Uppskrift

Salatið þarf ekki alltaf að vera meinhollt.  Í þessu  sæta salati eru epli og  Snickers! Sjáðu hvað fólk verður hissa þegar þú berð þetta...

Súkkulaði unaður – Uppskrift

Algjör draumur í dósum......... Það slær fátt út að narta í gott súkkulaði. Ekki satt? En hérna er eitthvað sem gæti jafnvel slegið það...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...