Bakkelsi/Góðgæti

Bakkelsi/Góðgæti

KETO sítrónu rjómaosta bomba

Ég átti von á vinkonu í heimsókn um daginn sem ég hef ekki hitt í rúm 2 ár.  Spjöllum reglulega á Facebook og ég...

Rabarbarasprengja

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Í þennan eftirrétt getur þú notað kex í...

Kardimommuhnútar

  Á vefnum allskonar.is má finna alveg frábærar uppskriftir, hér kemur ein frá  Allskonar . Sjúklega girnilegt! Þú getur notað kanil í staðinn fyrir kardimommurnar í þessari uppskrift ef...

KETÓ jarðarberjaostakaka

Sólveig Friðriksdóttir, kölluð Solla, er 42 ára gömul, 3 barna móðir sem heldur úti Facebook síðu þar sem hún segir frá ketó/lágkolvetna mataræði sínu...

KETÓ amerískar pönnukökur

Sólveig Friðriksdóttir, kölluð Solla, er 42 ára gömul, 3 barna móðir sem heldur úti Facebook síðu þar sem hún segir frá ketó/lágkolvetna mataræði sínu...

Súkkulaðidraumur

Þessi súkkulaðidásemd kemur auðvitað úr smiðju Allskonar: Hér er mjög einfaldur og ofboðslega fljótlegur súkkulaði eftirréttur. Magnið í hann er ekki mikið, því þetta er...

Karamellu-perur

Þessi dásemd er hrikalega góð í eftirrétt og það besta er að hún er mjög einföld þessi uppskrift eins og allt sem kemur frá...

Skyrterta veiðimannsins

  Húsbandið mitt er í svona veiðiklúbb, ég hef að vísu aldrei séð fisk en hann hefur komið heim með allskonar góðar uppskriftir. Ég held...

Letingjabrauð

Maðurinn minn á það til að vera sexý í eldhúsinu og þá er hann gjarnan að baka brauð. Hann skellti í eitt svona Letingjabrauð...

Rjómapönnukökur

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Rjómapönnukökur 250gr hveiti 2 tsk lyftiduft 1 msk hunang hnífsoddur salt 1/2 vanillustöng 7...

Hátíðarís

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Þessi gæti verið æðislegur um jólin.  Þessi ís...

Karamelluís

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Þessi gæti verið æðislegur um jólin.  Þessi karamelluís...

Kókos-cupcakes

Þessar sjúklega girnilegu muffins eru frá Eldhússystrum Ca. 20 kökur ATH: Ég helmingaði þessa uppskrift, bæði kökurnar og kremið. Þetta er MJÖG mikið af kremi og það...

Múffur með kaffijógurt

Ég byrjaði snemma að baka og fór að skrifa niður uppskriftir þegar ég var 12 ára. Ég rakst á þessa múffuuppskrift þegar ég gramsaði...

Gamaldags sandkaka

Þessi uppskrift kemur frá henni ömmu og er algert sælgæti þrátt fyrir einfaldleika. Uppskrift: 250 gr smjörlíki 250 gr sykur 5 egg 250 gr hveiti 1 tsk sítrónudropar Aðferð: Hrærið saman mjúku...

Bestu pönnsurnar – Uppskrift

Pönnukökur eru svo góðar og maður ætti eiginlega að baka þær oftar.  Hér er æðisleg uppskrift af þessu hnossgæti.   1 bolli hveiti 1 tsk matarsódi 2 tsk...

Banoffee baka

Þessi æðisgengna veisla er frá Eldhússystrum. Það er bara eitthvað sem mér finnst ægilega girnilegt, bananar og karamella.   Mig er lengi búið að langa til að...

Mini bláberja skyrkökur

Berglind hjá Gotterí gerir alveg einstaklega girnilegar og fallegar kökur og hér kemur ein frá henni: Þessar dúllur eru alveg dúndur góðar get ég sagt...

Skyrdraumur með jarðarberjum fyrir 4

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Þetta lítur stórkostlega út. 500 gr hrært skyr 5...

Oreo – og karamellusúkkulaðibaka

Þvílík og önnur eins dýrð og dásemd frá Eldhússystrum. Það eru bara 5 hráefni í þessari böku. Hún er syndsamlega góð og sjúklega djúsí. Það...

Snickersbitar

Þessir æðislegu Snickersbitar koma frá Eldhússystrum. Þeir verða sko klárlega gerðir á mínu heimili fyrir páskana. Snickersbitar 350 gr hnetusmjör 1 dl sykur 2 dl síróp 1 líter morgunkorn...

Páskakonfekt

Þessi dásemd kemur frá Eldhússystrum. Alveg málið að gera svona fyrir páskana. Páska konfekt 40 möndlur 200 gr odense konfektmarsipan 200 gr suðusúkkulaði eða 70% súkkulaði skraut Ristið möndlurnar á...

Bakaðir kleinuhringir

Þessi uppskrift kemur frá snillingunum Eldhússystrum.  Ég bakaði þessa kleinuhringi fyrir 5 ára afmæli dóttur minnar í maí. Ég fattaði það hins vegar þegar veislan...

Karamellupoppkorn með sjávarsalti

Þessi dásamlegheit koma frá Eldhússystrum. Ég ákvað að búa til karamellupoppkorn þar sem slík dásemd fæst varla í Svíþjóð og þegar maður finnur þá kostar...

Bollur með hindberjarjóma

Þessar dásamlegu bollur koma frá Matarbloggi Önnu Bjarkar. GEGGJAÐAR! Fyrst þarf að baka bollurnar: Vatnsdeigsbollur 25-30 stykki 100 gr. smjör 2 1/2 dl vatn 100 gr. hveiti 3 egg (ekki stór) Salt Þetta...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...