Uppskriftir

Uppskriftir

Ferskur og æðisgenginn kokteill með granateplum

Þessi æðisgengni sumarkokteill er að gera góða hluti á Tapasbarnum og er það ferskasta í sumar. Ricky Martini Innihald: 2 cl Patrón Tequila, 1,5 cl Triple sec líkjör, 1,5...

Kjúklingapizza með BBQ sósu – Unaðslega góð!

Það er engin pízza sósa á henni þessari. Þú færð mikið og gott bragð af ýmsu öðru. Þegar það er svona auðvelt að búa til...

Lax, bakaður með hunangi og appelsínusafa & heimagerð kartöflumús – Uppskrift

Maður getur eldað lax á ýmsan hátt. Þó að maður beri kryddlög á hann heldur hann eigin bragði. Flestar aðrar fisktegundir tapa eigin bragði...

Bollakökur með nutella kremi – Uppskrift

Um það bil 20 stk. litlar bollakökur Innihald 330 g hveiti 1 tsk lyftiduft ¼ tsk maldon salt 115 g smjör við stofuhita 390 g sykur 2 egg 3 tsk. vanilludropar 3...

Tómata – jalapeno Bloody Mary – Uppskrift

Þennan drykk er tilvalið að búa til með íslenskum tómötum!   3 stórir tómatar (skornir í báta) 60 ml sítrónusafi 2 jalapeno, takið fræin í burtu! 2 tsk piparrót 1...

Köld jarðaberjasúpa – Uppskrift

Þessi súpa er æðislega bragðgóð. Uppskrift Fyrir 2 Efni: •          400 gr jarðarber, skoluð og laufin skorin af •          2 msk  amaretto líkjör •          1 msk sykur (meiri eða minni...

Aplada – Æðislegur kokteill í anda Pinacolada – Uppskrift

Finnst þér Pinacolada góður? Þá ættir þú að prófa þennan kokteil, hann minnir mjög á Pinacolada en inniheldur minni kaloríur og er einfaldur í...

Berja mojito – Uppskrift

Bacardi Razz og blár Curacao mynda einstaklega ferskan og sumarlegan kokteil. Bláber og krækiber með örlítið af myntu fullkomna drykkinn.   5 fersk myntulauf 1 tsk sykur 4...

Sítrónubúðingur með þeyttum rjóma – Uppskrift

Auðvelt að búa til og æðislega gott ! Heimatilbúinn sítrónubúðingur er stórgóður á sumrin. Þegar þú ert búin að laga hann seturðu smásletttu af þeyttum...

Æðislegur Vatnsmelónu sumarkrap – Uppskrift

Þessi desert er sumarlegur og æðislega bragðgóður. Frábær í sumarbústaðnum, út á palli eða bara heima við matarborðið ef veðrið er ekki sumarlegt! Dagurinn...

Jarðaberja ævintýri – Æðislegur kokteill

Við ætlum að vera duglegar að setja inn kokteila á Hún.is í sumar, ásamt uppskriftum. Sumarið er tími þar sem margir fá smá frí...

Kokteill sem heitir Kerasi – Uppskrift

Á grísku þýðir ,,kerasi” kirsuber, enda býr þessi drykkur yfir miklu kirsuberjabragði. Þetta er yndisleg blanda af kirsuberja- og ferskjubragði. Uppskrift 60 ml ferskju vodka 30 ml...

Pómegrant daquiries – Æðislegur kokteill

Það er pómegrantið í þessum drykk sem gefur honum þetta ferska bragð. Það er um að gera að geyma fræin úr ávextinum og blanda...

Epla og karamellu bollakökur – Uppskrift

  Kökur innihald 475 g hveiti 3 tsk. lyftiduft ½ tsk maldon salt 225 g smjör við stofuhita 400 g sykur 4 stk egg við stofuhita 80 ml heitt vatn 4 stk meðalstór...

Mangó og ferskjukokteill – Uppskrift

Þessi ljúffengi drykkur er sannkallaður suðrænn draumur! Tilvalið að búa til einn svona fyrir krakkana með því að nota sódavatn í staðin fyrir áfengi! 1...

Pasta og rækjur með sósu úr parmesanosti og rauðri papríku –...

450gr. penne pasta 2 matsk. gróft salt 125gr. beikon, skorið í bita 2 matsk. ólívuolía 450gr. rækjur 6 hvítlauksrif 1 tesk. rósmarín 1/4 bolli steikt, sneidd rauð papríka 1/4 bolli hvítvín 2 bollar...

2 ÆÐISLEGIR sumarkokteilar – Frábærir fyrir helgina!

Góðir kokteilar fyrir sumarið! Öll erum við enn að bíða eftir góða veðrinu á Íslandi – enda eru íslensku sumrin yndisleg ef við fáum gott...

Bananaostakaka – Uppskrift

Þessi er sæt og sumarleg. Bananaostakaka Botn: 1 bolli hafrakex, mulið 3 msk sykur 5 msk smjör, brætt Fylling: 500 gr rjómaostur 200 gr sykur 3 egg 1/2 tsk vanilla 1/2 tsk salt 400 gr sýrður...

Grillaður kjúklingur með pestó og sítrónu – Uppskrift

Það er tilvalið að grilla á sumrin. Grillaður kjúklingur er ótrúlega góður og hægt er að matreiða hann á ýmsan hátt. Það þarf ekki...

Æðislegur saltfiskpottréttur – Uppskrift

Hráefni: 800gr saltfiskbitar (útvatnaðir) Hálfur laukur 3 stórar kartöflur Heil paprika 2 heilir hvítlaukar Lítil dós tómatpurre Tómatar í dós Hálfur líter rjómi Salt og Pipar Aðferð: Skerið saltfiskinn í bita, veltið upp úr hveiti,...

Rækjupasta – Uppskrift

Efni 1 bolli heilhveiti pasta  (fettuccine) 4 bollar nýr aspas, skorinn í bita 1/2 bolli rauð paprika, skorin í sneiðar 1/4 bolli grænt  pesto 2 tesk. ólívuolía 450 gr. rækjur 1 bolli þurrt hvítvín Pipar   Aðferð ...

Vöfflur úr sætum kartöflum með appelsínusmjöri – Uppskrift

Sætar kartöflur eru mjög auðugar að A og C vítamínum. Þegar maður fær sér svolítið appeslínusmjör með þeim þarf maður ekki að fá sér...

Æðislegur pastaréttur með sveppasósu – Uppskrift

Efni: 1 þurrkaður kóngssveppur 2 mtsk smjör 1/4 bolli ólífuolía 2 hvítlauksrif, söxuð smátt 1 stór gulrót, söxuð smátt 1 stilkur sellerí, saxaður smátt 450 gr. ætisveppir sneiddir salt 1 kg. penne pasta (sjá mynd) 1 bolli...

Súkkulaði og pecanhnetu ísterta – Uppskrift

Uppskrift: 6 egg 6 msk. sykur 100 gr. bráðið mars með 5 msk. rjóma 7 dl. rjómi 2 tsk. vanilludropar 150 gr. suðusúkkulaði dökkt/ljóst eftir smekk skorið niður í litla...

Réttur með lambakjöti, chili, raita ofl! – Uppskrift

Efni Í Raita 1 agúrka 2 matsk. sítrónusafi 1 bolli hreint jógúrt 6 myntulauf, fínt söxuð 1/2 tesk. salt 1/4 tesk. malað cumen Örlítill  cayenne pipar Í kjötréttinn...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...