Kidda Svarfdal

Kidda Svarfdal

Get ég farið í augnlaseraðgerð?

Vegna þess að ég hef „misnotað“ linsur í mörg ár, þurfti ég að nota gleraugu í viku og koma svo í skoðun til að...

Gerðu eins og ég segi kelling!

Ég myndi aldrei gera lítið úr Albert Einstein sem vísindamanni, hvarflar ekki að mér, en maðurinn hefur verið heldur betur skemmtilegur maður til að...

Sniðug aðferð til að gera flottan eyeliner – Myndband

Ég er alveg ágæt í því að setja á mig eyeliner en ég er alltaf í erfiðleikum með hvernig ég á að láta hann...

Þetta fullorðna fólk er svo skrýtið

Ég fór á tónleika með Justin Bieber á föstudagskvöldið. Ég var með tvær litlar og einn ungling sem hafa beðið síðan um jólin eftir...

Húðmeðferð sem virkar fyrir mig

Ég sagði  ykkur frá því, fyrir ekki svo löngu síðan að ég fór í Dermapen meðferð hjá Húðfegrun. Ég fann mér til skelfingar að...

Djammlífið með augum edrúmanneskjunnar

Það er mikil lífsreynsla útaf fyrir sig að fara alltaf út á lífið í miðbæ Reykjavíkur alveg án allra vímugjafa, ef frá eru taldir...

Að sætta sig við það sem maður fær ekki breytt

Nú er nýtt ár hafið og allir ætla sér bæta sig og gera betur í ár en á seinasta ári. Ég hef reyndar aldrei...

5 leiðir til að fá meiri fyllingu í hárið

Ég heyri stelpur oft tala um að þeim finnist þær vera með svo slétt hár og of þunnt og ekkert líf í því. Ég...

Litli svertinginn og litli kínverjinn

Mér hafa alltaf þótt leikskólalög skemmtileg og gaman að hlusta á lítil börn syngja einföld lög um litina, dýrin og fleira. Sum lög finnst...

Ég átti yndislega vinkonu

Í gær var Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna. Sagt var frá því í fréttum að bæði sjálfsvígum og sjálfsvígstilraunum hjá eldri borgurum hafi farið fjölgandi og að...

Öl er ANNAR maður – Alkóhólisti eða ekki?

Á mínum yngri árum þá heyrði maður oft hugtakið "öl er innri maður" og þegar það var sagt var átt við að þegar fólk...

Flísarnar fá andlitslyftingu

Ég sagði frá því hér fyrir skemmmstu að ég var að flytja í nýja íbúð og það er ótrúlega gaman að geta græjað og...

Glæsileg stofa í hjarta Kórahverfisins

Ég fór í klippingu og litun fyrir skemmstu og fór í fyrsta sinn á M Hárstofu sem er í Kórahverfinu í Kópavogi....

Mátti Viktor ekki sýna tilfinningar?

Ég hef, ásamt meginhluta landsins, verið að fylgjast ofur spennt með íslenska landsliðinu að keppa á Evrópumótinu í handbolta. Maður hefur fagnað...

Og enn fleiri nytsamleg húsráð

Hér kemur svo þriðja og seinasta greinin frá mér með þessi blessuðu húsráð. Ég vona að einhverjir hafi jafn gaman að svona og ég. 1....

Hvers vegna ættirðu að setja ísmola þarna?

Við höfum ótrúlega gaman að svona allskonar óhefðbundnum ráðum og skemmtilegheitum (jú það er orð). Ég gróf þetta upp á netinu og fann mig...

Komin með fullkomna sjón á nokkrum mínútum

Ég man ekki eftir því að ég hafi nokkurn tímann verið með góða sjón. Ég ólst upp í einni afskekktustu sveit landsins svo maður...

Lífið er gjöf til þín

Það er erfið tilfinning að sætta sig við það að fá ekki að hitta fólk aftur þegar það fellur frá. Seinustu mánuði hafa margir...

Þegar ég reyni að þrífa bílinn minn sjálf

Þegar ég reyni að þrífa bílinn minn sjálf.......

Gekk í 24 klst í gegnum eyðimörkina með börnin sín

UN Women hefur neyðarsöfnun fyrir konur í Zaatari flóttamannabúðunum. „Já, ég man daginn sem ég ákvað að flýja. Dagurinn var mjög erfiður. Maðurinn minn dó...

Vertu með hvítt og fallegt bros

Eitt af því sem ég horfi ósjálfrátt á þegar ég er að kynnast fólki, er brosið. Brosið sýnir auðvitað tennurnar og mér finnst skipta...

Verum jákvæð! – Lífið verður svo miklu betra

Nú er komið nýtt ár og allir stefna að því að gera sig og nýja árið, með einhverju móti, aðeins betra en árið 2013....

Skemmtileg og öðruvísi húsráð

Ég veit ekki með ykkur en ég hef alltaf ótrúlega gaman að svona allskonar húsráðum og svona einföldum lausnum. Hérna eru nokkrar sem mér...

Próf í grunnskólum – Hvernig á ég að gera þetta?

Ég stend í því þessa dagana að vera að hjálpa barninu mínu að læra fyrir próf og ég verð að viðurkenna að þetta er...

Hvernig verður þetta eiginlega?

Ég verð að viðurkenna að ég er með nettan kvíða fyrir næstkomandi föstudegi og ekki að ástæðulausu skal ég segja ykkur. Við unnusti minn...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...