Kjúklingur

Kjúklingur

Heilsteiktur kjúklingur með appelsínu, hvítlauk og engifer

Þessi dásemd kemur frá henni Lólý sem er að okkar mati snillingur í matargerð. Kíktu bara á http://loly.is

Sætur kjúlli

Kjúklingaréttirnir verða varla sætari, þessi er æðislegur!   Uppskrift: 4 stórar sætar kartöflur 4 - 5 kjúklingabringur Einn poki spínat Pestó Fetaostur Sólþurrkaðir tómatar Olífur Rauðlaukur Aðferð: Kartöflur skrældar og skornar í teninga, dreift á botninn...

Karrý kjúklingasúpa

Þessi eðal súpa kemur frá henni Röggu mágkonu og er úr Rögguréttir 1 bókinni. Geggjað góð súpa! Uppskrift: 1 kjúklingur 3 hvítlauksrif 1 púrrulaukur 2 paprikur 1 askja rjómaostur ( þessi...

Sjúklega góði kjúklingaréttur Röggu

Það verður allt vitlaust þegar þessi er í matinn hjá mér og það er alveg öruggt að allir ungarnir mínir mæta í mat ef...

Barbeque rjómakjúlli

Haldið ykkur fast því þessi kjúlli slær allt út, ég meina það! Uppskrift: 4-6 kjúklingabringur 1 peli rjómi 1 flaska Hunts barbequesósa 1 dós sveppir eða ferskir og léttsteiktir. Aðferð: Bringur...

Fljótleg kjúklingasúpa

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Þessi kjúklingasúpa er afar matarmikil og í hana...

Indverskur kjúlli á grillið

Nú nálgast sumarið eins og óð fluga og þá er nú komin tími á að draga fram grillið þrífa það upp og skella svo...

Kjúklingasnitsel

Þessi dásemd kemur úr safni Röggurétta. Uppskrift: 600 gr úrbeinuð kjúklingalæri 2 dl hveiti 1 tsk paprikuduft 1 tsk chilliflögur 1 tsk cummin 1 msk oreganó 1 tsk salt 0,5 tsk pipar 2 egg 1...

Fylltar kjúklingabringur með sveppum og beikoni

Þessi dásamlega uppskrift kemur úr safninu hennar Röggu mágkonu og ég get lofað ykkur því að bragðlaukarnir gleðjast! Uppskrift: 4 kjúklingabringur 1 box sveppir hálfur pakki beikon 1 camenbert...

Súper einfaldur kjúklingaréttur

Hér er einn kjúklingarétturinn hennar Röggu mágkonu, hvað get ég sagt! Konan er ástríðukokkur. Uppskrift:  3 kjúklingabringur 2 dl sýrður rjómi 2 dl salsa sósa 2 til 3 hvítlauksgeirar salt og...

Ritz kjúlli

Þessi dásemd kemur úr bókinni Röggurétti. Uppskrift: 4-5 kjúklingabringur 1 pakki Ritzkex 1 poki rifin ostur seson all krydd matarolía Aðferð: Ritz kex mulið í skál, rifnum osti bætt út og kryddað...

Krydduð kjúklingasúpa

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Þessi súpa er bragðmikil og þú getur sett...

Kjúlli með pestó og piparosti

Þessi dásemdar réttur kemur frá henni Röggu mágkonu og er ekkert smá góður. Uppskrift: 4-6 kjúklingabringur 1 krukka rautt pestó 2 piparostar 1/2 líter matreiðslurjómi. Aðferð: Piparostur rifinn niður eða saxaður...

Aprikósukjúlli Röggu

Hér kemur einn svakalega góður réttur frá henni Röggu og það er snilld hvað þetta er einfalt. Uppskrift: 4-5 kjúklingabitar 1/2  dós aprikósumarmelaði 1 peli rjómi 1-2 bollar tómatsósa 1...

Parmesan kjúlli – Rögguréttir

Hér kemur ein alveg glæný uppskrift frá henni Röggu okkar. Þessa uppskrift er ekki að finna í bókunum Rögguréttir 1 eða 2 en af þakklæti...

Víetnamskur réttur tilbúinn á 30 mínútum

Tasty er með svo frábær myndbönd sem auðvelt er að fara eftir. Þessi uppskrift er að víetnömsku Pho og er einfalt og ljúffengt.

Green Curry Kötu vinkonu

Eins og ég hef áður nefnt er Hún Kata vinkona snillingur í að einfalda lífið. Þessi réttur er frá henni og er alger snilld... einn...

Súper einfaldur kjúklingaréttur frá Röggu

Enn höldum við áfram að birta uppskriftir úr litlu bókinni Rögguréttir. Uppskrift: 3 kjúklingabringur 2 dl sýrður rjómi 2 dl salsa sósa 2-3 hvítlauksgeirar Salt og pipar Aðferð: Bringurnar settar í eldfast...

Sunnudags beikon kjúlli Röggu

Þessi uppskrift kemur úr litlu matreiðslubókinni Rögguréttir og er birt með leyfi höfundar. Uppskrift: 1-1.5 kg kjúklingabringur Aromat Pipar 5 dl rjómi 250 gr beikonostur 1 stk piparostur 1 lítil dós kotasæla 1...

Kjúklingur með spínati

Við höldum áfram að bjóða ykkur lesendur góðir upp á frábæru réttina hennar Röggu mágkonu. Uppskrift: 1 stór sæt kartafla (skorin í sneiðar) 1 krukka fetaostur 1 poki...

Beikonvafinn rjómakjúklingur

Þessi er ekkert smá girnilegur! Sjá einnig: Uppáhalds kjúklingauppskriftin mín 

Uppáhalds kjúklingauppskriftin mín

  Þessi uppskrift fyllir í öll boxin, hún er einföld, þú átt mjög líklega flest allt sem þarf i hana og hún er ROSALEGA góð. Það...

Nachos-kjúklingur í salsarjómaostsósu

Í tilefni þess að það er að koma helgi, finnst mér kjörið að deila þessu dásamlega Nachos með ykkur. Kemur að sjálfsögðu frá snillingunum...

Kjúklingasamloka með mozzarella og aioli majónesi

Þessi er ótrúlega girnileg og góð. Kjúklingurinn, mozzarella og sósan. Fullkomin samsetning frá Lólý.is  Kjúklingasamloka með mozzarella og aioli majónesi 2 ciabatta brauð eða annað gott...

Beikonvafðar fylltar kjúklingabringur

Þessi er bragðmikil og öðruvísi frá Lólý. 150 gr spínat 200 gr ostur (Tindur er mjög góður í þetta) 4 kjúklingabringur 8 sneiðar af beikoni eða fleiri ef...

Uppskriftir

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...

Svína purusteik

Það getur verið trix að elda purusteik rétt. Hér er ein frábær uppskrift frá Gott í matinn. Uppskrift fyrir...