Fréttir

Fréttir

Stelpurnar okkar í 8-liða úrslit á EM

Íslenska kvennalandsliðið er komið í átta liða úrslitin í Evrópukeppni kvenna í knattspyrnu eftir magnaðan 1-0 sigur á Hollendingum  í lokaumferð riðlakeppnir  í Växjö í...

“Ríkt fólk líklegra til að koma illa fram við aðra” –...

Hér er áhugavert myndband um rannsókn sem gerð var á fólki í þeim tilgangi að sjá muninn á ríku fólki og fólki sem hafði...

Má bjóða þér í bíó á nýjustu mynd Brad Pitt? –...

Kvikmyndin World War Z, með Brad Pitt í aðalhlutverki var frumsýnd miðvikudaginn 10. júlí en myndin er byggð á samnefndri bók eftir Max Brooks sem...

11 ára gamalli stúlku meinaður aðgangur að safni vegna þess að...

11 ára gamalli stelpu var meinaður aðgangur á sjávarsafn í Savannah í Bandaríkjunum. Ástæðan fyrir því að stúlkan mátti ekki fara inn var að...

Nýr vefur sem boðar lægri verð – Gefum Apple TV

Forkaup.is er nýr tilboðsvefur sem hóf göngu sína í vikunni. Forkaup.is svipar til nokkurra vefja sem hafa starfað á Íslandi í nokkurn tíma en með...

Fangar í Guantanamo eru þvingaðir til að matast, rapparinn Mos Def...

ATH. Þetta myndband er ekki fyrir viðkvæma. Rapparinn og leikarinn Mos Def gengur hér í gegnum ferli þar sem hann er neyddur til þess...

Fyrirtækið Betri Árangur hjálpar fólki að breyta um lífsstíl og ná...

Katrín Eva, Maggi Bess og Alexandra Sif Nikulásdóttir eru fólkið á bak við fyrirtækið Betri Árangur en þau sérhæfa sig í því að hjálpa...

Nýr hrukkubani? – Taugar í enninu frystar og hrukkurnar hverfa?

Alice Hart Davis ákvað að prófa nýja meðferð við hrukkum. Þeir sem selja meðferðina segja ad hún eyði öllum hrukkum, tímabundið auðvitað.  Blaðamaðurinn er sú...

Týndir þú fallegum hring á Lækjartorgi aðfaranótt laugardags? – Leitum að...

Aníta Guðlaug Axelsdóttir fann þennan fallega hring á Lækjartorgi aðfaranótt laugardags. Hún sendi okkur mynd af hringnum og bað okkur um að sýna lesendum...

Íslensku stelpurnar töpuðu gegn þeim þýsku

Ísland tapaði gegn Þjóðverjum 3-0 í öðrum leik liðsins  í úrslitakeppni Evrópumóts kvenna í kvöld.Það má eiginlega segja að íslensku stúlkurnar hafi aldrei séð...

Hræðilegt ofbeldi gegn konum í Egyptalandi – Konur segja sína sögu

Ofbeldi gegn konum í Egyptalandi er alltaf að aukast. Að minnsta kosti 91 kona varð fyrir kynferðislegu ofbeldi á Tahrir Square á þeim fjórum...

Einn af hverjum 5 halda framhjá vegna þess að þeir hafa...

Þú átt góðan maka, börn og fallega íbúð eða hús. Hvað gæti hugsanlega komið upp á milli ykkar hjóna? Samkvæmt nýrri rannsókn gætu það...

Hótaði fólki lífláti á Facebook – Fékk 28 mánaða fangelsisdóm

Hann notaði fésbókina til að senda andstyggileg skilaboð og setti allt á annan endann þegar hann hótaði að drepa 200 skólabörn. Nú hefur hann...

5 ára stúlka bjargar móður sinni – Myndband

Chloe Olsen, 5 ára, bjargar móður sinni þegar hún fær bráðaofnæmi þegar hún er að borða. Hún hringir í neyðarlínuna.

Kristilegur skóli sem sakaður er um ofbeldi gegn unglingum – Myndband

Nú er verið að vinna að heimildarmynd um skóla í Dóminíska lýðveldinu. Skólanum hefur verið lokað áður vegna kvartana um ofbeldi en hefur nú...

Kona sem úrskurðuð hafði verið látin vaknar á skurðborðinu – Læknar...

Árið 2009 lá Colleen S. Burns, 39 ára, á skurðborðinu á spítala í New York. Hún hafði verið úrskurðuð látin og læknar voru á...

Um 65% kvenna og 11% karla nota kynlíf sem vopn eða...

Um 65% kvenna nota kynlíf sem vopn eða verðlaun samkvæmt nýrri rannsókn. Rannsókn sem gerð var að kynlífi hjóna eða para í Bretlandi leiddi í...

Lítill drengur féll 4,5 metra – Hélt að hann gæti flogið...

Lítill drengur frá Englandi var að leika sér með bróður sínum þegar hann féll út um gluggan í herbergi þeirra. Leo Fernando datt niður...

11 ára stúlka fær ekki að fara í fóstureyðingu eftir nauðgun

Hin 11 ára gamla Belén í Chile er ófrísk eftir ítrekaðar nauðganir af hálfu sjúpföður síns. Vegna þess hversu ung hún er, er líf...

Tónlistarhátíðin Gæran verður haldin dagana 15.-17. ágúst – Vönduð og fjölbreytt...

Tónlistarhátíðin Gæran verður haldin fjórða árið í röð í húsakynnum Loðskinns á Sauðárkróki, dagana 15. -­‐ 17. Ágúst 2013. Gæran er lítil hátíð sem...

Lét skattgreiðendur borga fyrir ný brjóst – Vill nú fá minni...

Josie Cunningham sem lét stækka á sér brjósin hefur viðurkennt að hún sjái eftir að hafa farið í aðgerðina og vill láta minnka þau...

Rukka konur aukalega fyrir að öskra í fæðingu

Dagblaðið Washington Post greindi frá því nýlega að spítali í Zimbabwe rukkar konur um rúmar 600 krónur fyrir hvert skipti sem þær öskra í fæðingu. Þeir...

Ný rannsókn vekur grun um að hvítu blóðkornin eigi þátt í...

Hvítu blóðkornin eru vörn líkamans en nýlegar rannsóknir á dýrum vekja grun um að ef til vill eigi þau þátt í að dreifa krabbameini...

Frábær karakter hjá stelpunum okkar!

Ísland og Noregur skildu jöfn, 1:1, í fyrsta leik liðsins í Evrópumótinu í Svíþjóð. Það var Noregur sem náði forystunni í leiknum á 26...

Fann “dónaber” í garðinum – Jarðaber í laginu eins og typpi

Breskri húsmóður var brugðið þegar hún fann jarðaber í garði sínum. Þetta var ekkert venjulegt jarðaber heldur jarðaber sem var í laginu eins og...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...