Jólin

Jólin

Oreo bakað í súkkulaðibitaköku

Þetta er ein af mínum uppáhaldsuppskriftum. Ég er mikill aðdáandi Oreo. Ég fór til Ameríku árið 2005 og ég man að ég fyllti töskuna...

Jólagjöfin hans – Jólagjafalisti

Nú eru jólin að nálgast óðfluga og margir farnir að huga að jólagjöfunum. Það er oft mesti höfuðverkurinn að finna gjöf fyrir maka. Við...

DIY: Ódýrt og skemmtilegt jólaskraut

Jæja, nóvember er gengin í garð og þá má nú aldeilis fara að jólast án þess að verða fyrir einhverskonar áreiti. Í þessu myndbandi má sjá...

DIY: Búðu til æðislegan krans úr gömlu herðatré og jólakúlum

Er nokkuð of snemmt fyrir jólaföndur? Nei, ég hélt ekki. Í þessu myndbandi má sjá hvernig hægt er að búa til skemmtilegan krans úr jólakúlum og...

Sykur- og hveitilausar smákökur

Það er ennþá dálítið langt í jólabaksturinn hjá flestum en það má nú taka örlítið forskot á sæluna og gæða sér á þessum kökum...

DIY: Sniðugir hlutir sem hægt er að gera úr krukkum

Áttu fullt af krukkum sem þú ert ekki að nota? Hér eru nokkrar bráðsniðugar hugmyndir um hvernig þú getur föndrað alls konar dúllerí úr...

Þrettándinn: Í dag mæla dýrin á mannamáli

Þá er Þréttándinn runninn upp, vindasamur og hrímhvítur, en hérlendis hefur þrettándinn öðrum fremur verið lokadagur jóla. Þessum degi hafa Íslendingar fagnað allt frá...

Sex stórar áramótabrennur í höfuðborginni í kvöld

Þá er árið að renna í aldanna skaut eins og skáldið sagði og ný tala rennur upp á miðnætti. Árið 2014 var viðburðaríkt og...

Berbrjósta kona stelur Jesúbarninu úr Vatíkaninu

Femíniskur róttæklingur sem tilheyrir baráttuhópnum Femen tók ofsafengið tilhlaup og hrifsaði Jesúbarnið úr jötu sinni innan veggja Vatíkansins á sjálfan jóladag. Konan, sem heitir...

Gefur foreldrum sínum óvænta jólagjöf

Joe vildi þakka þeim fyrir allt það sem foreldrar hans höfðu gert fyrir hann. Svo hann gaf þeim alveg sérstaka gjöf. Joe hannaði „app“ sem...

Hekluð snjókorn – einföld uppskrift

Hér kemur hekluppskrift í boði vefsíðunnar Handverkskúnst.is. Á heimasíðunni má nálgast prjóna- og hekluppskriftir og ýmiskonar fróðleik. Einföld hekluð snjókorn Gerið töfralykkju eða heklið 8 LL, tengið...

Hugljúfur táratryllir: Þessi jólaauglýsing er þúsund vasaklúta ævintýri

Í þá gömlu góðu daga þegar langömmur okkar voru enn ungar konur og herramenn voru sendir á styrjaldarsvæði til að hrekja óvininn á brott...

Miranda og Blake bræða áhorfendur með laginu „Home“ í jólaútgáfu

Miranda Lambert og eiginmaður hennar Blake Shelton flytja hér fallegt lag eftir vin þeirra Michael Buble en hann gerði sannarlega garðinn frægan með þessu...

Jólakveðja frá Hún.is

Þessi mánuður er okkur á Hún.is mjög mikilvægur og einn skemmtilegasti mánuður ársins. 3. árið í röð erum við með jóladagatalið okkar og við...

Lagið „Let It Go“ í blikkandi jólahúsi sem börnin munu elska

Bandaríkjamenn eiga fjölmörg met og eitt þeirra hlýtur að vera þegar kemur að  jólaskreytingum. Kanarnir láta ekki jólatré og seríu úti í glugga duga...

„Nú geta jólin komið í alvöru”

Ein er sú jólasaga sem er í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Undanfarna fjóra sunnudaga höfum við fjallað um kertin fjögur á aðventukransinum, heiti þeirra...

Uppáhalds jólamyndirnar

Það má alveg deila um það hvers vegna jólin eru haldin hátíðleg á hverju ári. Hvort það er af trúarlegum eða menningarlegum ástæðum sem...

Hver er þín fjölskylda?

Ég verð alltaf örlítið væmin og jafnvel líka svolítið meyr á þessum tíma árs. Mér finnst allsstaðar verið að tala um að þetta sé...

Kettir ráðast á jólatré – myndband

Þeir bara geta ekki látið þetta í friði er það nokkuð? Lætur kötturinn þinn svona? http://youtu.be/Pj2ceEcpbgg Tengdar greinar: Krúttlegu dýrin sem klúðruðu jólunum Dramatískur köttur horfir í spegil Átta vísbendingar...

Splúnkunýtt á Snapchat – vinnur þú frían iPhone 6?

Á dögunum var nýr auglýsingamiðill settur í gang sem að gerir einstaklingum kleift að nálgast tilboð og afslætti í gegnum Snapchat. Þessi nýji auglýsingamiðill...

22. desember – Frábær og vegleg uppskriftabók

Jæja nú fer þetta að bresta á, en það eru bara tveir dagar til jóla og við erum sannarlega komin í jólaskap og farin að huga...

Jólakötturinn er algjört krútt!

Jólakötturinn er ógurlegt fyrirbæri í íslensku þjóðsögunum; kvikindi sem borðar börnin sem fá hvorki föt í jólapakkanum né heldur ný föt fyrir jólin. Í...

Sprenghlægileg jólaskilaboða-mistök í boði „autocorrect“

Það þarf varla að kynna Auto-Correct fyrir tölvu-, spjaldtölvu- og farsímanotendum í dag en það er forrit sem leiðréttir sjálfkrafa orð sem þú skrifar...

Lærðu að pakka inn eins og fagmaður

Hér má sjá einfalda aðferð til að pakka ferköntuðum gjöfum inn bæði fljótt og vel. Kosturinn við þessa aðferð er að það myndast mjög snyrtileg...

21. desember – Í dag gefum við skó frá Skór.is

3 dagar til jóla!! Nú er þetta alveg að bresta á og jólafiðringurinn fainn að láta á sér kræla. Í jóladagatalinu í dag ætlum...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...