Jólin

Jólin

12. desember – Jóladagatal Hún.is

Biðin eftir jólunum styttist og styttist og fyrsti jólasveinninn koma seinustu nótt. Við erum í miklu jólaskapi og þess vegna langar okkur að gefa...

11. desember – Jóladagatal Hún.is

Nú er fyrsti jólasveinninn að koma til byggða í nótt og við verðum sífellt spenntari fyrir jólunum. Við höldum áfram að opna glugga í...

Þrífðu ofninn þinn eiturefnalaust

Hefur þú kannski verið að þrífa ofninn þinn á kolrangan máta? Þessi aðferð er mögulega sú allra áhrifa mesta og auðveldasta  leiðin til að þrífa...

Jólasamviskubitið – Allt of algengt!

Já, það eru að koma jól. Það eru sko að koma jól! Það eru komin dálítið mörg ár frá því að síðasta jólakortið fór út...

DIY: Æðislegar jólakrukkur

Við væntum þess að hvað flestir séu á kafi í jólaföndri þessa dagana. Hérna er hugmynd handa ykkur - það gæti verið gaman að...

Eru skórnir óþægilegir? Kipptu því í liðinn

Varst þú að fá þér nýja skó fyrir jólin eða aðrar skemmtanir? Áttu kannski æðislega skó sem þú getur vart hugsað þér að fara...

DIY: Svona er æðislegt að brjóta saman servíettuna

Ert þú að fara að halda jólaboð? Hér er frábær hugmynd um það hvernig fallegt er að brjóta saman servéttuna. Einnig má sjá fleiri...

Pakkaðu inn jólagjöfunum á japanskan máta

Einhverjir eru sennilega nú þegar búnir að pakka inn hverri einustu jólagjöf og jafnvel senda þær frá sér líka. Svo erum það við hin...

Eru fyrstu jólin eftir skilnað?

Fyrir suma getur veðið erfitt að hugsa sér að ganga í gegnum þettan hátíðarmánuð í fyrsta skiptið ein/n eða eftir skilnað. Minningarnar um jólin...

DIY: Hugmyndir að jólanöglum

Hvað er æðislegra en að vera með fallegar neglur, sérstaklega þegar við erum að fara eitthvað fínt. Nú eru jólin að ganga í garð...

Fyrstu jólin – Æðislegt myndband

Börn eru auðvitað mjög misjöfn, sum þeirra eru prúð og góð og láta það alveg vera að fikta, en önnur eru trítilóð í höndunum...

Hvað er það besta við desember?

Það eru margir sammála um að desember sé einn af bestu mánuðum ársins. En hvað er það við desember sem er svona dásamlegt? Sjá einnig: Hann...

6. desember – Jóladagatal Hún.is

Jóladagatalið okkar hér á Hún.is hefur heldur betur slegið í gegn og við erum svakalega sáttar við móttökurnar sem við höfum fengið þetta árið. Í...

Allir geta gert eitthvað!

Góðgerðarfélagið Gefðu gjöf sem yljar er hefur það að markmiði að gleðja þá sem dveljast á geðdeildum, sambýlum eða öðrum búsetuúrræðum fyrir geðfatlaða á...

5. desember – Jóladagatal Hún.is

Nú fer að líða að jólum og þá komumst við á Hún.is í gjafagírinn. Seinustu þrjú ár höfum við verið með jóladagatal 1.- 24. desember...

4. desember – Jóladagatal Hún.is

Kaffihúsakeðjan Dunkin´ Donuts hefur nýverið opnað sitt annað kaffihús á Íslandi en það er staðsett í Kringlunni. Dunkin ´Donuts hefur heldur betur lagst vel í...

Heimkoman – Falleg jólaskilaboð

Núna eru jólin að nálgast og allir að missa sig í að finna jólagjafir, skrifa jólakort, ná bestu tilboðunum, plana, græja og gera. Eins...

Þekkir þú einhvern sem elskar ketti?

Þekkir þú einhvern sem elskar ketti en veist ekkert hvað þú átt að gefa viðkomandi í jólagjöf? Hérna eru nokkrar stórkostlegar hugmyndir af jólagjöfum...

DIY: Mandarínu- eða klementínukerti

Mörg okkar elska þennan árstíma þegar nýjar mandarínur eða klementínur birtast í verslunum. Við tengum þessa dásamlegu og c-vítamínríku ávexti gjarnan við jólin og...

DIY: Skemmtilegar slaufur fyrir jólapakkana

Það eru væntanlega allir farnir að huga að því að pakka inn jólagjöfunum, ekki rétt? Það borgar sig jú að vera tímanlega í þessu...

DIY: Föndraðu frábærar ljóskúlur

Þú þarft ekki meira en jólaseríu, plastglös, heftara og borvél til þess að gera þessa frábæru skreytingu. Sjá einnig: DIY: Ódýrt og skemmtilegt jólaskraut Þú byrjar...

Törutrix| Viltu læra að gera hátíðarförðun?

Nú er desember að ganga i garð og þakkargjörðarhátíðin á næsta leiti. Ákvað ég því að gera eina hátíðarförðun sem er hægt að notfæra...

DIY: Svona býrðu til æðislega jólastjörnu

Við fáum einfaldlega ekki nóg af skemmtilegu jólaföndri þessa dagana. Það eru nú ekki nema 35 dagar til jóla og um að gera að...

Spádómur, góðgæti og jólastuð í Höllinni í kvöld

Undirbúningur fyrir jólin er hafin á mörgum heimilum og þeir sem eru dottnir í jólagírinn hefðu líklega gaman að því að kíkja við í...

Æðislegt jólaföndur úr eggjabökkum

Það getur verið svo ótrúlega skemmtilegt að föndra fyrir jólin. Kveikja á kertum, narta í smákökur og eiga gæðastund með börnunum sínum nú eða...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...