Bakstur

Bakstur

Skyrterta með kirsuberjasósu

Ummmm..... Fékk þessa um daginn hjá henni Röggu mágkonu og ég er að segja ykkur hún er unaður í munni!! Uppskrift: 1 pakki Holmblest súkkulaðikex 1 peli...

Speltbrauð á nokkrum mínútum

Þetta fljótlega brauð er frá Berglindi á Gotterí og gersemum. Hollt og bragðgott! Speltbrauð á nokkrum mínútum 300 ml mjólk 4 msk sítrónusafi 370 gr...

Eplakaka með vanillufyllingu og dásamlegum kókos crunch topp

Þessi snilld kemur úr safni þeirra systra hjá Matarlyst settu nú eitt like á síðuna þeirra, þær eiga það skilið!

Himneskar smákökur

Þessar eru dísætar og algerlega spari frá Allskonar.is  Himneskar smákökur 125 gr kókosmjöl 125 gr sykur 3 eggjahvítur 200 gr marsipan börkur af 1 sítrónu ...

Lakkrístoppar

Margir gera lakkgrístoppa fyrir jólin en börn jafn sem fullorðnir eru gjarnan mjög hrifin af kökunum enda dásamlega góðar og virkilega einfalt að gera. Þessar...

Ostabrauð – Dásamlega ljúffengt

Þetta dásamlega ostabrauð er rosalega gott og er úr smiðju Eldhússystra. Ostabrauð2,5 tsk þurrger3 dl kalt vatnRifinn börkur...

Þegar börnin langar í ís – Gerðu þá þennan

Þegar sumarið er komið fer mörgum að langa í ís. Best væri ef maður gæti borðað ís alla daga, en við vitum svo sem að...

Gulrótar- og paprikubollur

Það borgar sig að gera tvöfaldan skammt af þessum, þær eru svo góðar og svo ilma þær guðdómlega. Uppskrift: 50 gr bráðið smjör 4 dl mjólk 1 dl...

Æðisleg djöflaterta – uppskrift

Djöflaterta (sem getur ekki klikkað)   2 bollar hveiti 4 matsk. bráðið smjörlíki 2 bollar sykur 2 egg 1 bolli súrmjólk 3 matsk. kókó 1tsk. matarsódi 1tsk. ger 1 tsk. vanilla Allt sett í hrærivélarskál...

Hollt hafrakex – Uppskrift

Hafrakex finnst mér ótrúlega gott t.d með smjöri og osti nú eða jafnvel ávöxtum eða hverju sem fólki dettur í hug. (uppskrift úr "Adventsbak" eftir...

Frönsk súkkulaðikaka með æðislegu kremi

Hér er um hefðbundna franska súkkulaðiköku að ræða - sem vel flestir hafa nú hrært í á einhverjum tímapunkti. Þetta krem, maður lifandi, það...

Hindberja ostakaka

Hindberja ostakaka Hindberjasósa 125 gr hindber 100 gr sykur Botninn 150 gr digestive kex 90 gr smjör, bráðið 125 gr hindber Fylling 250 gr mascarpone ostur 2.5 dl sýrður rjómi 2 msk flórsykur 1 tsk vanillusykur   Byrjið...

Sírópslengjur sem bráðna í munninum

Þessar æðislegu Sírópslengjur eru frá Albert Eldar. Æðislegar með kaffinu! Sírópslengjur 400 g hveiti 200 g sykur 200 g smjörlíki 1 egg 1 tsk. natron (matarsódi) 1 tsk. kanill 1 msk. síróp 1/2...

Frosting kaka

Frosting kaka er ein af mínum uppáhalds en súkkulaði kaka með frosting fluffy kremi og kaldri mjólk MMM! Langar til þess að deila með ykkur...

Tebollur frá Matarlyst

Þessar eru æðislegar! Gefið þeim nú eitt like á Matarlyst Hráefni 400...

Banoffee baka

Þessi æðisgengna veisla er frá Eldhússystrum. Það er bara eitthvað sem mér finnst ægilega girnilegt, bananar og karamella.   Mig er lengi búið að langa til að...

Rabbabara/eplapæja

Þessi er sjúklega einföld og fljótleg en líka brjálæðislega góð. Í minni fjölskyldu hefur þessi pæja verið endalaust vinsæl yfir sumartíman. Uppskrift: 200 gr smjör 2 dl...

Sænskir kanilsnúðar

Þessir svakalega girnilegu snúðar koma úr smiðju Eldhússystra! Hráefni Deig 5 tsk/1 pakki þurrger 150 gr smjör 3 dl mjólk 2 dl rjómi 1/2 tsk salt 1 dl sykur 1 tsk kardimommuduft 1 egg 13...

Kanilterta – Uppskrift

Kanilterta 250 gr sykur 250 gr smjör eða smjörlíki 2 egg 250 gr hveiti 3-4 teskeiðar kanill Sykur, smjör og egg er hrært vel saman áður en þurrefnum er bætt...

Negulkökur sem fylla heimilið af jólailm

Þessar einföldu smákökur fylla heimilið af dásamlegum jólailm af nýbökuðu. Skemmtileg fjölbreytni frá hinum klassísku piparkökum. Negulkökur Innihald: 250 gr. hveiti 250 gr. púðursykur 125 gr. ísl. smjör (lint) 1...

Fljótlegur heimatilbúinn og hollur ís – Einungis 4 hráefni

Ég skelli stundum í svona ís eftir matinn, tekur enga stund og ekki skemmir fyrir að hann er hollur og...

Lágkolvetnaflatbaka ala Stína

Ég er aðeins að leika mér við að búa til lágkolvetnauppskriftir. Skellti í þessa áðan og hún var svona ljómandi góð og saðsöm. 250 gr rifinn...

Dúnmjúkt ostabrauð

Þessi dásemd er frá Matarlyst. Æðislegt til að taka með í sumarfrí eða bjóða upp á með kaffinu Ostabrauð

Mini bláberja skyrkökur

Berglind hjá Gotterí gerir alveg einstaklega girnilegar og fallegar kökur og hér kemur ein frá henni: Þessar dúllur eru alveg dúndur góðar get ég sagt...

Mjúkseigar hafrasmákökur með súkkulaðibitum

Þessar smákökur eru æðislegar og koma frá Eldhússystrum. Uppskriftin er unnin upphaflega úr uppskrift sem er frá Sally’s Cookie Addiction

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...