Maturinn

Maturinn

Lax, bakaður með hunangi og appelsínusafa & heimagerð kartöflumús – Uppskrift

Maður getur eldað lax á ýmsan hátt. Þó að maður beri kryddlög á hann heldur hann eigin bragði. Flestar aðrar fisktegundir tapa eigin bragði...

Bollakökur með nutella kremi – Uppskrift

Um það bil 20 stk. litlar bollakökur Innihald 330 g hveiti 1 tsk lyftiduft ¼ tsk maldon salt 115 g smjör við stofuhita 390 g sykur 2 egg 3 tsk. vanilludropar 3...

Köld jarðaberjasúpa – Uppskrift

Þessi súpa er æðislega bragðgóð. Uppskrift Fyrir 2 Efni: •          400 gr jarðarber, skoluð og laufin skorin af •          2 msk  amaretto líkjör •          1 msk sykur (meiri eða minni...

Sítrónubúðingur með þeyttum rjóma – Uppskrift

Auðvelt að búa til og æðislega gott ! Heimatilbúinn sítrónubúðingur er stórgóður á sumrin. Þegar þú ert búin að laga hann seturðu smásletttu af þeyttum...

Epla og karamellu bollakökur – Uppskrift

  Kökur innihald 475 g hveiti 3 tsk. lyftiduft ½ tsk maldon salt 225 g smjör við stofuhita 400 g sykur 4 stk egg við stofuhita 80 ml heitt vatn 4 stk meðalstór...

Pasta og rækjur með sósu úr parmesanosti og rauðri papríku –...

450gr. penne pasta 2 matsk. gróft salt 125gr. beikon, skorið í bita 2 matsk. ólívuolía 450gr. rækjur 6 hvítlauksrif 1 tesk. rósmarín 1/4 bolli steikt, sneidd rauð papríka 1/4 bolli hvítvín 2 bollar...

Bananaostakaka – Uppskrift

Þessi er sæt og sumarleg. Bananaostakaka Botn: 1 bolli hafrakex, mulið 3 msk sykur 5 msk smjör, brætt Fylling: 500 gr rjómaostur 200 gr sykur 3 egg 1/2 tsk vanilla 1/2 tsk salt 400 gr sýrður...

Grillaður kjúklingur með pestó og sítrónu – Uppskrift

Það er tilvalið að grilla á sumrin. Grillaður kjúklingur er ótrúlega góður og hægt er að matreiða hann á ýmsan hátt. Það þarf ekki...

Æðislegur saltfiskpottréttur – Uppskrift

Hráefni: 800gr saltfiskbitar (útvatnaðir) Hálfur laukur 3 stórar kartöflur Heil paprika 2 heilir hvítlaukar Lítil dós tómatpurre Tómatar í dós Hálfur líter rjómi Salt og Pipar Aðferð: Skerið saltfiskinn í bita, veltið upp úr hveiti,...

Rækjupasta – Uppskrift

Efni 1 bolli heilhveiti pasta  (fettuccine) 4 bollar nýr aspas, skorinn í bita 1/2 bolli rauð paprika, skorin í sneiðar 1/4 bolli grænt  pesto 2 tesk. ólívuolía 450 gr. rækjur 1 bolli þurrt hvítvín Pipar   Aðferð ...

Vöfflur úr sætum kartöflum með appelsínusmjöri – Uppskrift

Sætar kartöflur eru mjög auðugar að A og C vítamínum. Þegar maður fær sér svolítið appeslínusmjör með þeim þarf maður ekki að fá sér...

Æðislegur pastaréttur með sveppasósu – Uppskrift

Efni: 1 þurrkaður kóngssveppur 2 mtsk smjör 1/4 bolli ólífuolía 2 hvítlauksrif, söxuð smátt 1 stór gulrót, söxuð smátt 1 stilkur sellerí, saxaður smátt 450 gr. ætisveppir sneiddir salt 1 kg. penne pasta (sjá mynd) 1 bolli...

Súkkulaði og pecanhnetu ísterta – Uppskrift

Uppskrift: 6 egg 6 msk. sykur 100 gr. bráðið mars með 5 msk. rjóma 7 dl. rjómi 2 tsk. vanilludropar 150 gr. suðusúkkulaði dökkt/ljóst eftir smekk skorið niður í litla...

Réttur með lambakjöti, chili, raita ofl! – Uppskrift

Efni Í Raita 1 agúrka 2 matsk. sítrónusafi 1 bolli hreint jógúrt 6 myntulauf, fínt söxuð 1/2 tesk. salt 1/4 tesk. malað cumen Örlítill  cayenne pipar Í kjötréttinn...

Fylltar sætar kartöflur – Ótrúlega gott – Uppskrift

 Þessar eru rosalega ljúffengar. Efni 4 miðlungi stórar, sætar kartöflur 8 beikonsneiðar 1/4 bolli rjómi 1/2 bolli mulinn Parmesan ostur 1 matsk. smjör, skorið í bita 1 matsk. fita af beikoninu 1 tesk. salvía (þurrkuð) 1/2 tesk. gróft salt 1/2 tesk. svartur pipar   Aðferð   Hitið ofninn...

Grillaður hungangskjúklingur með rauðlauk og plómum – Uppskrift

Grillaðar kjúklingabringur, marineraðar í hunangi og balsam ediki, með rauðlauk og plómum sem er hið besta meðlæti! Algjört hunang! Með kjúklingnum er gott aða bera...

Súkkulaði Pekanbaka – Uppskrift

Ég fékk þessa æðislegu súkkulaði pekanböku í mat hjá tengdó um daginn. Ég vildi endilega deila uppskriftinni með ykkur og vona að ykkur líki...

Sætasta samloka sumarsins – Uppskrift

4 samlokur úr súkkulaðismákökum og ís Efni: 1 bolli vanillu ís 1 tsk salt 2 matsk karamellu íssósa 8 stórar, mjúkar súkkulaði smákökur Aðferð: Setjið ísinn í skál. Bætið saltinu og sósunni...

Rabarbarasulta – Uppskrift

Nú er sutlurgerðartíðin alveg að bresta á – að vísu ekki bláberja eða hrútaberjasultusuða en rabarbara-sultu-suðan. Og hver vill ekki eiga rabarbarasultu með lambasteikinni...

Súkkulaðiostakaka með kit kat – Uppskrift

Undirbúningstími 90 mín. Botn 225 gr. hafrakex 120 gr. sykur 120 gr. smjör Setjið hafrakex og sykur í matvinnsluvél þar til kexið er orðið að fínni blöndu. Bræðið smjörið...

Vektu hann með þessum morgunmat og smá beikoni! – Myndband

Ef þú vilt slá alveg í gegn skaltu vippa upp svona eggjum og smá beikoni og fara með í rúmið til hans! Ramsey kennir okkur...

Tælenskur kjúklingur – Uppskrift

Sætt og safaríkt Ertu orðin þreytt á kjúklingnum? Prófaðu þenna rétt- ga kho- frá Tælandi. Hann er bragðmikill og þó nokkuð sterkur.   Maður gæti haldið...

Heimatilbúnir Snickers bitar – Uppskrift

Hafðu tilbúinn pakka sem þú ætlar að gera snickers bitana í, ég notaði einnota álform og setti smjörpappír í botninn svo auðvelt var að...

Lífrænn morgunverður, hollt og gott – Uppskrift

lífrænt grískt jógúrt og ný, lífræn bláber.  Fyrir 4 - 6 Grískt  jógúrt fer mjög vel með nýjum ávöxtum. Blandan er hlaðin næringarefnum og þá...

Fiskur í ofni með sveppum og papriku – Uppskrift

Fiskur í ofni með sveppum og papriku Fyrir 2-3 2 dl hrísgrjón 2 flök af hvítum fiski (ýsu, þorski, steinbíti o.s.frv.) paprika sveppir rifinn ostur Sósa: 1/2 - 1 dós rækjusmurostur 1/2 laukur 1...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...