Erlendar fréttir

Erlendar fréttir

Lítill drengur grætur á leið yfir landamærin

Þetta brýtur í manni hjartað. Hér má sjá lítinn dreng, hágrátandi, á leið yfir landamæri Úkraínu og Póllands og að því er...

Hafmeyju-múmía til rannsóknar

Vísindamenn í Japan hafa hafið rannsóknir á 300 ára gamalli „hafmeyju-múmíu“ og ætla að reyna að rekja hvaðan hún kemur. Þetta fyrirbæri...

Fréttamanni illa brugðið í lok innslags síns

Það er örugglega ekki gaman að vera útlenskur fréttamaður í ókunnu landi. Sjá einnig: Hann er bara að tala í myndavélina...

Hann er bara að tala í myndavélina þegar…..

Stríðið í Úkraínu hefur átt hug flestra og hjörtu seinustu vikuna og það bætist alltaf ofan á hryllinginn og myndbönd sem þessi...

Stríðið hefur áhrif um allan heim – Sláandi myndir

Stríðið sem brotist hefur út í Úkraínu hefur verið í öllum fjölmiðlum síðustu daga og virðist átökin frekar að aukast ef eitthvað...

Faðir kveður litlu dóttur sína í Úkraínu

Það eru hræðilegir hlutir í gangi í Úkraínu og rússneski herinn er kominn inn í Kyiv. Það er mikilvægt að muna að...

Fórnarlömb Pútins – Vörum við myndum

Það hefur væntanlega ekki farið framhjá nokkru mannsbarni að stríð er að brjótast út í Úkraínu. Fæst okkar vita algjörlega um hvað...

Kynfæri skíðagarps frusu

Gönguskíðamaðurinn Remi Lindholm, frá Finnlandi, lenti í því á laugardaginn að viðkvæmur líkamspartur á honum fraus. Remi var að taka þátt í...

Eftirköst vegna Covid-19

Fyrir sumt fólk geta langtímaeftirköst COVID-19 einkenna varað í næstum 4 vikur til 6 mánuði eftir að það hafi verið greint jákvætt...

Engir dvergar í nýrri útgáfu af Mjallhvít

Stefnt er á að kvikmynda hina klassísku sögu Disney, um Mjallhvíti og dvergana sjö, frá 1937. Það verður þó sitthvað haft öðruvísi...

Móðir vekur mikla athygli vegna óléttubumbu sinnar

Hin danska Michella Meier-Morsi býr í Kaupmannahöfn og og gekk með þríbura. Hún deildi því á samfélagsmiðlum hvernig bumban stækkaði og vakti...

Lamaður maður dreginn úr bíl af lögreglu

Lögreglan í Ohio tók lamaðan mann með valdi úr bíl sínum og kastaði honum á jörðina, þrátt fyrir að maðurinn hafi sagt...

Lýtalæknir tjáir sig: „Geimveruvæðing nýr heimsfaraldur“

Lýtalæknir nokkur í London, Dr Steven Harris, er harðorður þegar hann lýsir skoðun sinni á fegurðarstuðlum nútímans. Hann segir að fleiri og...

Hún er 61 árs og hann er 24 ára

Hin 61 árs gamla Cheryl McGregor á 17 barnabörn og er trúlofuð manni sem er 24 ára. Unnusti hennar heitir Quran McCain...

Eitthvað var sett í drykkinn hennar á djamminu

Fleiri og fleiri lenda í því að vera byrlað ólyfjan í drykkina sína á djamminu. Oft valda þessi lyf því að fólk...

Karlmenn finna upp á bleikum túrtappahönskum

Nokkrir karlmenn í Þýskalandi fengu þá „frábæru“ hugmynd að framleiða vöru sem er bara ætluð konum og það hefur heldur betur bitið...

Lítill drengur reyndist heiladauður eftir TikTok áskorun

Hjón nokkur í Colorado hefur upplifað þann hræðilega veruleika að 12 ára sonur hefur verið lýstur heiladauður, eftir að hafa tekið þátt...

109 cm klámstjarna

Klámheimurinn er stór markaður og teygir anga sína hvað varðar þarfir og kvatir sem flestra.

Ég myndi tryllast

Þetta kom gestum á fluvellinum Charles De Gaulle í París óþægilega fyrir sjónir og það skiljanlega þegar þau ætlu að panta sér...

Hundarnir Champ og Major Biden koma sér fyrir í Hvíta húsinu

Hundar Joe Biden´s nýkjörinn forseta Bandaríkjanna eru opinberlega búnir að koma sér fyrir í Hvíta húsinu þar sem...

Arnold Schwarzenegger mælir með bólusetningu

Það kemur eiginlega á óvart að nálin komist í gegnum skinnið á Hr. Terminator. En það fer ekkert á milli mála að...

Kona kastar sér niður 12 hæðir með barn sitt í fanginu

Það átti stað hræðilegt atvik um helgina í New York borg. Lögreglan í borginni fékk símtal þar sem tilkynnt var að kona...

Gróf göng heim til ástkonunnar

Giftur maður í Mexíkó, Antonio, þurfti heldur betur að útskýra aðstæðurnar sem hann kom sér í á dögunum. Hann var staðinn að...

Only Fans- stjarna látin eftir fegrunaraðgerð

Hin Mexíkóska Kim Kardashian, Joselyn Cano, lést aðeins 29 ára gömul. Hún bjó í Kaliforníu en fór til Kólumbíu til að gangast...

Gunnari bjargað úr gini krókódíls

Þetta ótrúlega myndband náðist af Richard Wilbanks er hann bjargaði hundinum sínum, Gunnari, frá krókódíl sem hafði náð að bíta hann og...

Uppskriftir

Bananasplit í glasi með salthnetum og rjóma

Þetta bananasplit er ægilega gott og er tilvalið á hvaða veisluborð sem er. Uppskriftin er ein af dásamlegu uppfritum sem finna má á  Freistingar...

Kökudeig sem má borða – Tekur 1 mínútu

Nammi namm. Okkur finnst mörgum kökudeig eiginlega betra en hin eiginlega kaka. Sumt kökudeig er samt ekki mjög sniðugt að borða og...

Æðislega gott Chili – Uppskrift

Þetta er mín uppáhalds Chili uppskrift, ég er alveg sjúk í þennan mat þessa dagana.  Gott Chili. 500 gr nautahakk 1 stór laukur 2 rif hvítlaukur 1 msk chili...