Kökur/Tertur
Hollar súkkulaðibitakökur
Hún Berglind Ósk heldur úti vefsíðunni http://lifandilif.is og þar er bæði að finna flottan fróðeik sem snýr að heilsu og hollar uppskritir.
Glútenlausar piparkökur
Ég er að reyna að taka út glúten úr mataræði mínu og það gengur svona lala. Ég gerði mér ekki grein fyrir...
Akrakossar
Þessi dásamlega uppskrift kemur frá henni Lólý sem er snillingur í eldhúsinu og nú þegar fer að nálgast jól er gott að...
Jóla hnetukaka
Nú fer að skella á með jólum og húsmæður og feður fara að fylla hús af kræsingum. Þessi jólalega kaka kemur frá...
Piparmyntusúkkulaðikaka með kókos
Hún Lólý er doldið mikið í uppáhaldi hjá okkur á hun.is enda eru uppskriftirnar hennar algert sælgæti.
Endilega kíkið...
Einföld og fljótleg súkkulaðikaka
Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni.
Súkkulaðikaka
Eplamuffins með haframjöli og súkkulaði frá Lólý
Lóly er mikill meistari og er með heimasíðuna loly.is en þar er að finna fullt af girnilegum uppskriftum.
Þessi uppskrift er frá henni og ég...
Skyrterta með kirsuberjasósu
Ummmm..... Fékk þessa um daginn hjá henni Röggu mágkonu og ég er að segja ykkur hún er unaður í munni!!
Uppskrift:
1 pakki Holmblest súkkulaðikex
1 peli...
KETO sítrónu rjómaosta bomba
Ég átti von á vinkonu í heimsókn um daginn sem ég hef ekki hitt í rúm 2 ár. Spjöllum reglulega á Facebook og ég...
Vanillukaka
Þessi vanillukaka er æðislega girnileg og kemur auðvitað úr smiðju Allskonar:
Þessi kaka er ótrúlega einföld og fljótleg. Hún er langbest þegar hún er köld...
KETÓ amerískar pönnukökur
Sólveig Friðriksdóttir, kölluð Solla, er 42 ára gömul, 3 barna móðir sem heldur úti Facebook síðu þar sem hún segir frá ketó/lágkolvetna mataræði sínu...
Ávaxtakaka
Þessi dásemd er kanski ekki sú allra hollasta en hún er brjálæðislega góð!
Og já hún er úr safninu hennar Röggu mágkonu, hversu heppinn er...
Skyrterta veiðimannsins
Húsbandið mitt er í svona veiðiklúbb, ég hef að vísu aldrei séð fisk en hann hefur komið heim með allskonar góðar uppskriftir. Ég held...
Piparköku-ostakaka með hvítu súkkulaði
Þessi er ofsalega jólaleg og afskaplega bragðgóð! Hún kemur auðvitað frá Eldhússystrum
Piparköku-ostakaka með hvítu súkkulaði
Botn
250 gr piparkökur
80 gr smjör (bráðið)
Fylling
200 gr rjómaostur
3 eggjarauður
1 dl...
Kókos-cupcakes
Þessar sjúklega girnilegu muffins eru frá Eldhússystrum
Ca. 20 kökur
ATH: Ég helmingaði þessa uppskrift, bæði kökurnar og kremið. Þetta er MJÖG mikið af kremi og það...
Múffur með kaffijógurt
Ég byrjaði snemma að baka og fór að skrifa niður uppskriftir þegar ég var 12 ára. Ég rakst á þessa múffuuppskrift þegar ég gramsaði...
Gamaldags sandkaka
Þessi uppskrift kemur frá henni ömmu og er algert sælgæti þrátt fyrir einfaldleika.
Uppskrift:
250 gr smjörlíki
250 gr sykur
5 egg
250 gr hveiti
1 tsk sítrónudropar
Aðferð:
Hrærið saman mjúku...
Rabbabara/eplapæja
Þessi er sjúklega einföld og fljótleg en líka brjálæðislega góð. Í minni fjölskyldu hefur þessi pæja verið endalaust vinsæl yfir sumartíman.
Uppskrift:
200 gr smjör
2 dl...
Banoffee baka
Þessi æðisgengna veisla er frá Eldhússystrum. Það er bara eitthvað sem mér finnst ægilega girnilegt, bananar og karamella.
Mig er lengi búið að langa til að...
Mini bláberja skyrkökur
Berglind hjá Gotterí gerir alveg einstaklega girnilegar og fallegar kökur og hér kemur ein frá henni:
Þessar dúllur eru alveg dúndur góðar get ég sagt...
Hindberja ostakaka
Hindberja ostakaka
Hindberjasósa
125 gr hindber
100 gr sykur
Botninn
150 gr digestive kex
90 gr smjör, bráðið
125 gr hindber
Fylling
250 gr mascarpone ostur
2.5 dl sýrður rjómi
2 msk flórsykur
1 tsk vanillusykur
Byrjið...
Vanillu naked-cake
Berglind hjá Gotterí gerir alveg einstaklega girnilegar og fallegar kökur og hér kemur ein frá henni:
Hér kemur enn ein útfærslan af Betty „naked cake“...
Oreo – og karamellusúkkulaðibaka
Þvílík og önnur eins dýrð og dásemd frá Eldhússystrum.
Það eru bara 5 hráefni í þessari böku. Hún er syndsamlega góð og sjúklega djúsí. Það...
Púðursykurs-Pavloa
Hún Berglind á Gotterí kann sko að gera girnilegar kökur og rétti! Þetta lítur ekkert smá vel út!
Hér kemur hinn fullkomni eftirréttur!
Fyrr í vikunni...