Andleg heilsa

Andleg heilsa

Þekkir þú einkenni meðvirkni?

Meðvirkni er orð sem flestir hafa heyrt, mjög margir nota en vita allir hvað meðvirkni er og hvernig hún lýsir sér? Ég hef heyrt fólk...

Þið ættuð að sjá hana í dag!

Ainsley Loudoun kemur frá Kilmarnock í Skotlandi var djúpt sokkin í áfengis- og vímefnaneyslu. Líf hennar var langt því frá að vera...

Andlegt ofbeldi – Er brjálæðingur í þínu húsi?

Hefur þú einhvern tíma lent í brjálæðingi? Ekki þessum sem fellur undir þessa venjulegu mynd af brjálæðingi, heldur manneskju sem lítur út fyrir að...

Það sem allir þyrftu að vita um þunglyndi karlmanna

Þunglyndi er ljótur sjúkdómur sem getur læst klóm sínum í hvern sem er. Þunglyndi getur gert hið lífsglaðasta fólk að niðurlútum og döprum skuggum...

Einfalt ráð til að sofna á 5 mínútum

Það eru mjög margir sem eiga erfitt með svefn og þegar koma fram nýjar leiðir til að sofna auðveldlega, er um að...

Alkóhól er ekki gott fyrir heilsuna – Sama hversu mikið magn...

Áhætta og skaðsemi vegna drykkju á alkóhóli hefur verið rannsakað, kerfisbundið, í gegnum árin og eru mjög vel skjalfest. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur nú...

Íslenskt myndband um heilaþoku vefjagigtarsjúklinga

Eitt af einkennum Vefjagigtar er að sjúklingarnir upplifa svokallaða heilaþoku sem aðrir eiga oft erfitt með að skilja.

Varastu að borða þetta fyrir svefninn

Það eru ansi margir sem eiga við ýmis konar svefnvandamál að stríða. Að eiga erfitt með að sofna á kvöldin er líklega eitt það...

5 merki þess að þig vanti bætiefni

Næringarrík og fjölbreytt fæða er besta leiðin fyrir þig til að fá öll þau nauðsynlegu steinefni, vítamín og andoxunarefni sem þú þarft. Margir átta...

9 atriði sem gera þig meira aðlaðandi

Hvað er það sem gerir manneskju aðlaðandi? Það er meira en að hafa gott vit á tískunni! Þegar allt kemur til alls veltur það allt...

10 hlutir sem breytast í líkamanum ef þú ferð daglega út...

Það gæti komið mörgum á óvart hvaða breytingar líkaminn gengur í gegnum ef þú ferð út og gengur á hverjum degi.

Illkynja krabbamein partur af tilverunni

Eins og þeir lesendur sem lesa pistlana mína vita þá greindist maðurinn minn í fjórða sinn með illkynja krabbamein fyrir 2 árum  í lungum...

7 týpur af vinum sem þú ættir að forðast

Það er ekkert betra enn sannir og einlægir vinir. Það eru til allskyns vinir og auðvitað allskonar fólk en nokkuð af því...

Tenging milli vefjagigtar og áfalla

Oft hefur maður heyrt rætt um það að það séu sterk tengsl milli vefjagigtar og áfalla. Þessi litli pistill...

100 konur láta mynda sig til að berjast gegn steríótýpum

Herferðin "Undir niðri erum við konur" eða Underneath we are women, var sett á laggirnar af konum sem vildu hafa það að markmiði að...

8 leiðir til að koma jafnvægi á hormónana

Þegar kemur að heilsu, skipta hormónar og þarmaflóran miklu máli, meira máli en fólk gerir sér kannski grein fyrir. Ef rask er á hormónum...

45 lífsreglur frá 90 ára konu

Þetta er gott til þess að minna sig á það hvað skiptir raunverulega máli í lífinu. Þessi 45 atriði eru skrifuð af 90 ára...

Ég ætla í magaermi í Póllandi

Ég ætla að fara til Póllands þann 14. febrúar á vegum HEI Medical Travel á Íslandi og ég ætla að snúa heilsu...

Bólguvaldandi mataræði og þunglyndi hjá konum

Við fengum þessa áhugaverðu grein lánaða hjá Hjartalíf.is. Mælum endregið með að kíkja þar inn.

20 vísbendingar um að þú hafir fundið réttu ástina

Að byrja í sambandi getur verið rosalega spennandi, af því við vitum aldrei hvert það mun stefna, hvað við munum koma til með að...

Orkustöðvar: Hvaða hlutverki gegna þær í lífi okkar?

Mörg okkar hafa heyrt talað um orkustöðvar en vita ekki almennilega um hvað þær snúast. Hvort sem þú ert manneskja sem ert í andlegum málefnum...

11 áskoranir sem fólk með kvíða þarf að takast á við

Ef þú ert að takast á við einhverskonar kvíða, geturðu líklega tengt við flest þessara atriða hér að neðan.

Mín leið til að auka lífsgæði mín sem vefjagigtarsjúklingur

Ég er greind með illvíga vefjagigt og hef unnið hörðum höndum að því að ná að læra að lifa með henni og sætta mig...

12 merki um að maki þinn sé siðblindur

Það er alveg sama hvernig litið er á það, það er alltaf erfitt að eiga í samskiptum við siðblindan einstakling. Þeir sem...

Ert þú kynlífsfíkill?

Kynlífsfíkn er eitthvað sem lýsa má sem áráttukenndri kynlífsiðkun þrátt fyrir neikvæðar afleiðingar. Þar að auki er þessi hegðun miklu frekar tilfinningalega...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...