Fréttir

Fréttir

Slökkviliðsmenn, takk fyrir að vera til!

Í morgun var á tröppum húsnæðis slökkviliðsmanna í Skógarhlíð, glaðningur og bréf til þeirra sem þar starfa, samkvæmt fréttavef Rúv. Þetta er þakkarbréf frá nokkrum nemendum Menntaskólans...

Karlmenn með lítið magn testesteróns eiga frekar á hættu að vera...

Samkvæmt nýlegri rannsókn við háskólann í Vestur-Ástralíu gætu eldri menn sem eru með frekar lítið af karlhormóninu testósterón lent í því að verða þunglyndir. ...

Vilt þú læra ný tungumál? – Nýtt snjallforrit

Cooori ehf. íslenskt sprotafyrirtæki gaf þann 20 janúar út tungumála snjallforritið LingoWorld á iTunestore.  LingoWorld inniheldur 90 tungumálapör þar af 9 fyrir Íslensku.   Tungumálamarkaðurinn...

Barnalögin – Breytingar til batnaðar ?

Áhrif nýsamþykktra breytinga á barnalögum. Fyrsta málþing ársins 2013 á vegum Orators, félags laganema við Háskóla Íslands, verður haldið miðvikudaginn 23. janúar nk. Breytingar á barnalögunum,...

27 ára en lítur út eins og 70 ára – Breyttist...

Þessi 27 ára gamla kona heitir Wu. Hún hinsvegar lítur ekki út fyrir að vera 27 ára heldur lítur hún út fyrir að vera...

Út fyrir landsteinana – Nú verður hannað á fleiri stöðum í...

Íslenska framleiðslufyrirtækið Sagafilm hefur selt formatið að raunveruleikaþættinum Hannað fyrir Ísland út fyrir landsteinana. Formatið heitir Hannað fyrir… (Design For…) og hefur verið gengið...

Á að leyfa áfengisauglýsingar á Íslandi? – Myndband

Lög sem liggja fyrir Alþingi þessa dagana eru til þess fallin að banna alfarið auglýsingar á áfengi í miðlum landsins. Þetta myndband sem Félag...

1 árs gamalt barn kastast út um bílrúðu en lifir það...

Þetta slys átti sér stað í Moskvu 20. janúar. Barnið er í Mitsubishi bifreið sem er að taka fram úr en ökumaður  missir þá...

Sýnum konum þá virðingu sem þær eiga skilið! – Íslenskur karlmaður...

Ég er strákur sem þráir jafnrétti, en í kvöld var mér ofboðið. Ég gat varla orðum bundist þegar við fengum send skilaboð á Fésbókinni um...

Define the line vefverslun opnar bloggsíðu & litla verslun í febrúar!

Define the line er netverslun sem margar íslenskar stelpur ættu að vera farnar að kannast við. Verslunin er á Facebook og selur allt frá...

Geta börn vaxið upp úr einhverfu?

Bandaríkskir fræðimenn segja að sum börn sem voru réttilega  greind  einhverf þegar þau voru á ungaaldri hafi losnað við einkennin og greininguna  þegar þau...

Ný þróun í baráttunni við þunglyndi

Rannsóknir benda til að þjálfunartækni sem hjálpar fólki að ná stjórn á vissum svæðum heilans gæti verið liður í að meðhöndla  þunglyndi.  Vísindamenn við...

Sykursjúkir með búlimíu – Sívaxandi vandamál

Nýlegar tölur frá bresku heilbrigðisstofnuninni gefa til kynna að það að sleppa insúlín gjöf sé vaxandi  vandamál meðal ungra kvenna. Í eftirlitsskýrslu heilbrigðisstofnunarinnar segir að...

Hann á erfitt með að tala en syngur eins og engill...

Það er ekki annað hægt en að elska þennan. Ótrúlega flottur strákur, sjáðu sögu hans hér.

Mín saga um áhugaljósmyndarann!

Fyrst að hann er á allra vörum í dag þá ætla ég að segja mína sögu! Ég vona að hún fái fleiri stelpur til...

Matarkarfan 2007 vs. Matarkarfan 2012

Lesandi sendi okkur þetta skjal sem er gert samkvæmt verðstrimlum frá Bónus frá árinu 2007 og síðan verðstrimlum árið 2012. Munurinn er SVAKALEGUR!

Skemmdarverk á bíl móður langveiks barns

Ung kona úr Grindavík skrifar á facebook síðu sína í kvöld þar sem hún óskar eftir vitnum, en rúðan var brotin á bílnum hennar...

Til þeirra stúlkna sem vilja verða módel

Við fengum þennan póst frá konu sem er áhugaljósmyndari: Athugið! Fyrr í vikunni skapaðist umræða um mann sem þóttist vera áhugaljósmyndari. Nú langar mig að benda...

Allar 50 shades of grey bækurnar skulu fjarlægðar úr hillunum

Dómari í Brasilíu hefur nú fyrirskipað að allar bækur í 50 shades of grey - þrennunni skulu vera fjarlægðar úr bókahillum í bókabúðum. Búðirnar mega...

Áhugaljósmyndarinn í gæsluvarðhaldi – Nýjar kærur gegn manninum hafa borist síðustu...

Á Rúv.is kemur fram  að lögreglan hafi í dag yfirheyrt ungan karlmann sem er grunaður um kynferðisbrot gegn barnungum stúlkum sem hann setti sig...

Sýknaður af níð og vinnur sem dagforeldri

Maðurinn sem hefur í þó nokkurn tíma ollið foreldrum á Akureyri óþægindum að vita af honum til starfa innan um börn einn á heimili...

Stúlka segir íslenskan áhugaljósmyndara hafa nauðgað sér – Frásögn 16 ára...

Eftir umfjöllun okkar síðustu daga um áhugaljósmyndarann eins og hann kallar sig, sem áreitir ungar stelpur, hafa mér borist fjöldinn allur af skilaboðum frá...

Maðurinn vildi koss og knús fyrir rabbabara – Hefur þóst vera...

Faðir sjö ára stúlku birti á Facebook síðu sinni, fyrir ekki svo löngu síðan, mynd af manni sem hafði áreitt dóttur hans og vinkonu...

Ung kona stelur úlpum á Selfossi – Fannst eftir öryggismyndavél

Samkvæmt dfs.is var þremur rándýrum úlpum  stolið á föstudaginn úr fatahengi nemenda Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi í anddyri skólans en þær hafa núna komið í...

Hættan af völdum skyndibita að aukast – Gefum börnunum ávexti!

Vel má vera að hættan af skyndibitum sé að aukast. Í tímaritinu Time er greint frá því að nýleg rannsókn á hundruðum þúsunda barna...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...